Stjarnan - 01.08.1923, Blaðsíða 16
1 m
i
| SPURNINGA-KASSINN
Hefir Guð ekki í sínu orði stranaleqa bannað mönnum að nota
blótsyrði?
'[§]
H ÞriSja boöorSiS (annaS í kverinuj .hljóSar þannig: “Þú skalt
ekki leggja nafn Drottins GuSs þíns viS hégóma, því Drottinn mun ekki
§ láta þann óhegndan, sem brúkar hans nafn gálauslega.” 2 Mós. 20: 7.
{§]
MeSal engil-saxnesku þjóSanna er þaS siSur, aS taka nafn þrenn-
H ingarinnar sér í munn og nota þaS sem blótsyrSi. Þeir nota sér í lagi
nafn vors dýrmæta frelsara, en stundum nafn föSursins og ‘heilags anda.
Þessi blótsyrSi eru vanalega hin fyrstu orS, sem innflytjendur læra í
ensku, þegar þeir koma til þessarar álfu. Börn þeirra læra þau á stræt-
unum og á skólunum og verSa fljótt kappar í aS leggja nafn Drottins
GuSs síns viS hégóma, og koma þannig undir dóm GuSs. GuSs orS seg-
|j ir: “Heilagt og óttalegt er hans nafn:” (Sálm. m: g). BerSu ávjajt
virSingu fyrir því, og mun þér vel vegna.
MeSal NorSurladnabúa er þaS siSur aS nota nafn hins illa sem
blótsyrSi. MeS þessu veita þeir hinum vonda verSulega tilbeiSslu og
sýna margir, afnvel af þeim, sem komnir eru í heldri manna tölu og á-
litnir eru aS vera helztu stoSir kirkju sinnar, meS þessu blótsyrSa-ákalli
sínu, aS þeir eru sannir dýrkendur þess, sem þeir ávarpa. Því menn á-
varpa vanalega þann GuS, sem þeir dýrka. (Jónas 1: 5J. Þess konar
blótsyrSi gefa til kynna, hvaS þeir geyma í hjartanu, “þvi af gnægS
hjartans mælir munnurinn” (TVfatt. 12: 34J. HlustiS á tilsögn Krists
þessu viSvkjandi: “En eg segi ySur: Fyrir hvert illyröi, er menn mæla,
skulu þeir á degi dómsins reikningsskap lúka; því af þínum orSum muntu
sýkn eSa sakfeldur verSa.” (Matt. 12: 36, 37J.
HvaS stoSar þaS, þó aS maöur segist trúa á Krist og hafi nafn sitt
í kirkjubókini, eins lengi og hann ekki hefir taumhald á tungu sinni?
HlustiS á hvaö GuSs orS segir um þess konar mann: “Þykist einhver-
ySar á meSal guSrækinn, og hefir ekki taumhald á tungu sinni, en tælir
sitt eigiS hjarta, hans guSrækni er fánýt.” (Jak. 1: 26J.
Hinn mikli spekingur segir: “DauSi og líf er á tungunnar valdi,1
og sá, sem henni beitir, mun eta hennar ávöxt.” (O'rSsk. 18: 21).
Dátum oss þess vegna reyna aS tala þaS, sem getur veriS öSrum til
blessunar og uppörvunar, því “holl tunga er lifsins tré, en röng meS-
ferS hennar er eySandi stormur” (OrSskv. 15: 4J.
Ekkert fúlyrSi fari út af ySar munni, heldur þaS, sem gott fer til
þarflegrar uppbyggingar, svo þaS komi sér vel hjá þeim, sem heyra.”
— “Eftir því sem heilögum hæfir, á hvorki.... svo mikiS sem aS
nefnast á meSal ySar ...... fíflslegt 'hjal, eSa (gárungaháttur, sem,
er ósæmilegt,. heldur miklu framar þakkargjörS.” (Ef. 4: 29; 5: 34.
IHve gaman er þaS ekki, aS vera meS mönnum, sem hafa hreina
tungu og tala um þá hluti, sem geta veriS öSrum til gleöi, mentunar ogi
uppörfunar á lífsleiSinni. Muniö eftir,. aS “holl tunga er lífsins tré.”
FáiraiFgiraiaiaiBiBiEgiEgiBiEg