Ægir

Årgang

Ægir - 01.09.2018, Side 11

Ægir - 01.09.2018, Side 11
11 er fjölbreytt atvinnulíf í kring­ um Ísafjörð og laxeldið hefur gefið atvinnulífi á suðurfjörðum Vestfjarða aukinn kraft. Þetta svæði, Norðurland vestra og Strandir, hefur ekki fengið næga athygli stjórnvalda. Það hefur aðeins orðið útundan og er eins og menn hafi ekki áttað sig á hverju íbúarnir byggja af­ komu sína,“ segir Sigurbjörn. „Okkur þykir sem stjórnvöld hafi ekki áhuga fyrir þessar grein atvinnulífsins og átti sig ekki á mikilvægi hennar fyrir þetta landsvæði. Fókusinn er meiri á öðrum greinum.“ Á jaðarsvæði Sigurbjörn segir alkunna að flutningar hér á landi kosti skildinginn, séu mjög dýrir. Hólmadrangur flytur umtals­ vert magn hráefnis til Hólma­ víkur sem og fullunna vöru Sigurbjörn Rafn Úlfarsson framkvæmdastjóri Hólmadrangs á Hólmavík Hólmadrangur er ein af stærstu og fullkomnustu rækjuvinnslum landsins.

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.