Fréttablaðið - 06.12.2018, Blaðsíða 4

Fréttablaðið - 06.12.2018, Blaðsíða 4
Veður Austan 15 til 25 m/s, hvassast undir Eyjafjöllum og í Öræfum. Talsverð rigning eða slydda SA-til og snjó- koma eða skafrenningur NA-lands, en annars úrkomuminna. Dregur talsvert úr vindi og úrkomu á S- verðu landinu í kvöld. sjá síðu 36 Kjóll 8.990 kr. Jólastuð á Hilton Jólagleði og gríðarlegt stuð var á Jólahátíð fatlaðra sem var haldin í 36. sinn á Hil- ton Reykjavík Nordica í gær. Fjölmennt var og mikið dansað. Allir voru glæsilega til fara, en fáir toppuðu þó stórkostleg jakkaföt þessa káta gests. Fréttablaðið/Eyþór Metsölubækur Bónus Hagkaup Penninn/ A4 Mesti Eymundsson munur % Stúlkan hjá brúnni – Arnaldur Indriðason 4.498 kr. 5.699 kr. 6.999 kr. 6.989 kr. 55% Brúðan – Yrsa Sigurðardóttir 4.398 kr. 5.399 kr. 6.999 kr. 6.899 kr. 59% Kaupthinking – Þórður Snær Júlíusson 4.798 kr 5.799 kr. 7.499 kr. 7.399 kr. 56% Aron – sagan mín – Aron Einar Gunnarsson/Einar Lövdahl 4.598 kr 5.499 kr. 6.999 kr. Ekki til 52% Útkall: Þrekvirki í Djúpinu – Óttar Sveinsson 4.398 kr. 5.499 kr. 6.999 kr. 6.989 kr. 59% Barnabækur Þitt eigið tímaferðalag – Ævar Örn Benediktsson 3.298 kr 4.299 kr. 4.999 kr. 4.899 kr. 51% Vísindabók Villa: Truflaðar tilraunir – Vilhelm Anton Jónsson 3.798 kr 4.699 kr. 5.699 kr. Ekki til 50% Lára fer til læknis – Birgitta Haukdal 1.259 kr 1.899 kr. 1.899 kr. 1.889 kr. 51% NEytENdur Það munar allt að 60 prósentum á verði metsölubóka  í jólabókaflóðinu milli verslana sam­ kvæmt árlegri verðkönnun blaðsins. Verðmunur aukist milli ára. Jólabæk­ urnar sem fyrr ódýrastar í Bónus. Það er kannski ekki sama róman­ tík yfir því að stinga nýjustu bók Arnaldar í körfuna innan um kjöt­ skrokka í Bónus og það er að rölta með kakó inn í bókabúð á Þorláks­ messu. En fyrir neytendur getur munað mörg þúsund krónum að gera einmitt það. Blaðið kannaði verð á átta vinsæl­ um titlum af metsölulista Eymunds­ son í fjórum verslunum í gær. Hafa ber í huga að á þessum árstíma geta verið sveiflur á verðlagningu. Ýmis tilboð og annað sífellt í gangi svo enn getur verð lækkað þegar nær dregur jólum. Sem dæmi  var 25 prósent afsláttur af öllum vörum í Pennan­ um/Eymundsson í Hallarmúla í gær. Ein dýrasta bókin er bók Þórðar Snæs Júlíussonar, Kaupthinking. Hún er dýrust í verslun Pennans/ Eymundsson á 7.499 krónur en ódýrust í Bónus á 4.798 krónur. Verðmunurinn 56 prósent. Raunar munar líka rúmlega 20 prósentum á bókinni í Bónus og þar sem hún er næstódýrust, í Hagkaupum, á 5.799 krónur. Hvergi er meiri munur milli verslana en á bókum Yrsu og nýju Útkallsbókinni. Rúm 59 prósent. Sem dæmi um hversu mikið má spara við kaup á jólabókum má nefna að ef viðskiptavinur kaupir bækur Arnaldar og Yrsu og barnabók Ævars vísindamanns greiðir hann 12.194 krónur í Bónus. Fyrir sömu bækur greiðir hann 18.997 krónur í Pennanum/Eymundsson og 15.397 krónur í Hagkaupum, sem oftast var með næstlægsta verðið. Í könnun blaðsins í fyrra var mesti verðmunur milli verslana 52 prósent. Í könnuninni í ár er Costco fjarri góðu gamni. Í fyrra var meiri­ hluti titlanna ekki til í versluninni en þá spilar inn í að blaðamaður endur­ nýjaði ekki aðild sína að versluninni. mikael@frettabladid.is 60 prósent verðmunur á bókum milli verslana Verulegur verðmunur á metsölubókum fyrir jólin milli verslana í ár. Munurinn aukist frá því í fyrra. Neytendur geta sparað þúsundir króna á að kaupa bækur í Bónus og fylgjast með tilboðum. Penninn/Eymundsson með hæsta verðið. innan um frosna skrokka má finna ódýrustu bækurnar. Fréttablaðið/Ernir stjórNMál Steingrímur J. Sigfús­ son, forseti Alþingis, hefur sent forsetum beggja deilda spænska þingsins bréf þar sem hann lýsir miklum áhyggjum af stöðu Carme Forcadell, fyrrverandi forseta kata­ lónska héraðsþingsins. Þetta kom fram á vef Alþingis í gær. Forcadell er ein níu fangelsaðra katalónskra aðskilnaðarsinna. Hún hefur verið ákærð fyrir uppreisn gegn spænska ríkinu og þótt hún hafi setið í varð­ haldi síðan í mars hefur ekki verið réttað í máli hennar. Forseti Alþingis lagði í bréfi sínu áherslu á grunngildi Evrópuráðsins um lýðræði, mannréttindi og rétt­ arríkið. Þá vakti hann sömuleiðis sérstaka athygli á rétti einstaklinga í varðhaldi á skjótri málsmeðferð fyrir dómstólum samkvæmt mann­ réttindasáttmála Evrópu.  Fjórir þessara níu Katalóna eru nú í hungurverkfalli vegna þess hversu lengi Katalónarnir hafa verið í varð­ haldi án þess að hafa verið gert að koma fyrir dóm. – þea Steingrímur hefur áhyggjur af Katalóna Steingrímur J. Sigfússon, forseti al- þingis. Fréttablaðið/Sigtryggur ari Forcadell er ein níu fangelsaðra katalónskra aðskilnaðarsinna og hefur verið ákærð fyrir uppreisn gegn spænska ríkinu. uMfErð Kópavogsbær ætlar að kanna viðhorf íbúa á Kársnesi til þess að hraðahindranir verði fjar­ lægðar og hraðamyndavélakerfi verði sett upp ásamt því að umferð­ arhraði verði lækkaður. Málið var rætt á fundi umhverf­ is­ og samgöngunefndar Kópa­ vogs sem fól umhverfissviði bæjar­ ins að gera kostnaðargreiningu á uppsetningu á hraðamyndavéla­ kerfi á Kársnesinu. Meðal annars er ætlunin að lækka hámarkshraða á hluta Kópavogsbrautar í 30 kíló­ metra á klukkustund. – gar Eftirlitsvélar komi í stað hraðahindrana Kársnes. Fréttablaðið/VilhElm ✿ Könnun gerð 5. desember 2018 í verslununum í Kringlunni. Fleiri myndir af jólagleðinni er að finna á +Plússíðu Fréttablaðsins. Fréttablaðið +Plús er í Fréttablaðs- appinu og PDF-útgáfu á Fréttablaðið.is.+PlúS 6 . d E s E M B E r 2 0 1 8 f I M M t u d A G u r2 f r é t t I r ∙ f r é t t A B l A ð I ð 0 6 -1 2 -2 0 1 8 0 4 :3 7 F B 0 7 2 s _ P 0 6 9 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 5 6 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 0 4 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 1 7 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 2 1 A 6 -C 8 F C 2 1 A 6 -C 7 C 0 2 1 A 6 -C 6 8 4 2 1 A 6 -C 5 4 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 3 B F B 0 7 2 s _ 5 _ 1 2 _ 2 0 1 8 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.