Fréttablaðið - 06.12.2018, Blaðsíða 46

Fréttablaðið - 06.12.2018, Blaðsíða 46
Viltu birta minningargrein á frettabladid.is? Minningargreinar skal senda á timamot@frettabladid.is. Birting er endurgjaldslaus og opin öllum á frettabladid.is/timamot Ástkær eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi, Agnar Ármannsson rakarameistari, lést á dvalar- og hjúkrunarheimilinu Grund fimmtudaginn 29. nóvember. Útförin fer fram frá Grensáskirkju mánudaginn 10. desember klukkan 13. Blóm og kransar eru vinsamlegast afþakkaðir en þeim sem vilja minnast hans er bent á Alzheimersamtökin. Ólafía Sveinsdóttir Hildur Agnarsdóttir Skarphéðinn Erlingsson Helga Agnarsdóttir Ármann Agnarsson Ingibjörg Gunnþórsdóttir Heiða Agnarsdóttir barnabörn og barnabarnabörn. Elsku sonur okkar, bróðir og frændi, Páll Ingi Pálsson er látinn, jarðarförin hefur farið fram í kyrrþey að ósk hins látna. Innilegar þakkir færum við öllum sem sýndu okkur samúð og hlýhug við fráfall hans. Maj-Britt Kolbrún Hafsteinsd. Hafsteinn Guðbjörnsson Páll Halldórsson Greta Önundardóttir Hafdís Pálsdóttir Ágústa Pálsdóttir Haukur Hafsteinsson systrabörn og aðrir aðstandendur. Okkar ástkæri Sæmundur Örn Sveinsson lést á hjartadeild Landspítalans 29. nóvember síðastliðinn. Útför fer fram frá Guðríðarkirkju mánudaginn 10. desember kl. 13.00. Vígdögg Björgvinsdóttir Sveinn Sæmundsson Arna Sæmundsdóttir Trausti Bragason Stefanía B. Sæmundsdóttir Einar Ásbjörnsson barnabörn og barnabarnabörn. Ástkær eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, Guðjón Guðmundsson, rafvélavirkjameistari, Bauganesi 33a, Reykjavík, andaðist 2. desember á dvalarheimilinu Grund. Jarðarförin verður auglýst síðar. Elsa Heike Jóakimsdóttir Kristín E. Guðjónsdóttir Baldur Ó. Svavarsson Anna Margrét Guðjónsdóttir Þorgeir Ólafsson Jóhanna B. Guðjónsdóttir Aðalsteinn Ásberg Brynja Birgisdóttir Jan Helsinghoff og fjölskyldur. Ástkær eiginmaður, faðir, tengdafaðir og afi, Guðlaugur Sæmundsson Lundi 86, Kópavogi, andaðist í Skógarbæ föstudaginn 23. nóvember sl. Útför hans hefur farið fram í kyrrþey að ósk hins látna. Aðstandendur þakka auðsýnda samúð. Starfsfólki í Maríuhúsi og Skógarbæ er þökkuð frábær alúð og umönnun. Ragnhildur Guðmundsdóttir Reynir A. Guðlaugsson Þórunn Sigþórsdóttir Gerður R. Guðlaugsdóttir Ágúst Orri Sigurðsson og barnabörn. Móðir mín og amma okkar, Sigrún Jónsdóttir lést þann 13. október sl. á Torrevieja á Spáni. Útförin hefur farið fram í kyrrþey. Birgir Páll og fjölskylda. Elskulegur eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi, Bragi Þór Jósafatsson Skúlagötu 3, Borgarnesi, andaðist í Brákarhlíð, Borgarnesi, sunnudaginn 2. desember. Útför hans fer fram frá Borgarneskirkju miðvikudaginn 12. desember kl. 15. María Guðmundsdóttir Ingibjörg Bragadóttir Sigurlaug Bragadóttir Ólafur Hauksson Guðmundur Bragason Ingibjörg Hallbjörnsdóttir Sigþór Bragason Kristín Anna Björnsdóttir og afabörn. Okkar ástkæri Árni Jóhannesson Kópavogsbraut 83, lést þann 28. nóvember á Landspítalanum í Fossvogi. Útförin verður frá Lindakirkju í Kópavogi föstudaginn 7. desember klukkan 15.00. Fósturbörn, afabörn, langafabörn og systkini hins látna. Ástkær eiginkona mín, móðir, tengdamóðir og amma, Margrét Sveinbjörnsdóttir (Maddý) frá Snorrastöðum, Laugardal, varð bráðkvödd á heimili sínu, Suðurlandsbraut 62, hinn 23. nóvember sl. Jarðsungið verður frá Langholtskirkju föstudaginn 7. desember kl. 13.00. Viðar Tryggvason Guðrún Rakel Viðarsdóttir Hilmar Sigurðsson Ragnheiður Björk Viðarsdóttir Jón Sverrir Bragason Drífa Viðarsdóttir Ásgeir Örn Ásgeirsson barnabörn og aðrir ástvinir. Ástkær eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi, Smári Sæmundsson Hverahlíð 9, Hveragerði, lést á krabbameinsdeild Landspítalans sunnudaginn 25. nóvember. Útförin fer fram frá Hveragerðiskirkju föstudaginn 7. desember klukkan 13. Guðríður Gísladóttir Brynjólfur Smárason Kristín Pétursdóttir Guðmunda Smáradóttir Þorsteinn Helgi Steinarsson Sævar Smárason Harpa Dís barnabörn og barnabarnabörn. Við verðum í jólaskapi Allir eru duglegir og samtaka í Ásgarði, að sögn Óskars. FréttAblAðið/Anton brink Það er annatími hjá okkur núna en reyndar erum við að útbúa muni á jóla-markaðinn allt árið um kring,“ segir Óskar Alberts-son, fjölmiðlafulltrúi hand- verkstæðisins Ásgarðs í  Mosfellsbæ. „Markaðurinn hefur alltaf verið fyrsta laugardag í desember en eins og alþjóð veit var sá dagur upptekinn þetta árið svo við ákváðum að fresta honum um eina viku og því er hann nú 8. desemb- er. Við verðum í jólaskapi.“ Óskar segir markaðinn haldinn milli klukkan 12 og 17, í bröggunum, verk- stæði starfsfólksins sem er um 40 talsins. „Við erum samtaka og andinn góður. Það fór dálítill kúfur af lagernum þegar við vorum í Kringlunni um miðjan nóvem- ber svo við þurftum að bretta svolítið upp ermar og spýta í lófa.“ Eins og áður koma tónlistarmenn og syngja og spila um klukkan tvö og í mat- salnum verður súkkulaði með rjóma til sölu og veitingar af kökuhlaðborði að sögn Óskars.  „Bakarar styrkja okkur rausnarlega en við útbúum súkkulaðið sjálf og það er sko ekta súkkulaði eins og í afmælismyndinni hans Davíðs Odds- sonar. Ekkert kakósull!“ gun@frettabladid.is Vegleg drykkjarhorn eru meðal þess sem framleitt er á handverkstæðinu. Annir eru á handverk- stæðinu Ásgarði í Álafoss- kvosinni í Mosfellsbæ enda jólamarkaður þar á laugar- daginn, ásamt veitingasölu.  6 . d e s e m b e r 2 0 1 8 F I m m T U d A G U r32 T í m A m ó T ∙ F r É T T A b L A ð I ð tímamót 0 6 -1 2 -2 0 1 8 0 4 :3 7 F B 0 7 2 s _ P 0 4 6 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 4 3 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 2 7 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 3 0 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 1 A 7 -0 9 2 C 2 1 A 7 -0 7 F 0 2 1 A 7 -0 6 B 4 2 1 A 7 -0 5 7 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 A F B 0 7 2 s _ 5 _ 1 2 _ 2 0 1 8 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.