Fréttablaðið - 13.12.2018, Blaðsíða 69

Fréttablaðið - 13.12.2018, Blaðsíða 69
Ómissandi í jólabaksturinn! E N N E M M / S ÍA / N M 9 10 9 9 Hera Björk heldur jólatónleika í Stykkishólmi í kvöld. FréttaBlaðið/anton Brink höfuðáttanna og er afar erfitt í hlustun og nær ómögulegt að horfa á. Hvað? Jólastuð 2018 Hvenær? 21.00 Hvar? Gamla bíó, Ingólfsstræti Jólastuð með Samúel Jón Samúels- son’s Big Band og gestum í Gamla bíói í kvöld. Gestasöngvarar verða Valdimar Guðmundsson, Bryndís Jakobsdóttir, Sigurður Guðmunds- son, Magga Stína og Bogomil Font. Viðburðir Hvað? Jólamarkaðurinn í Hjartagarð- inum 2018 Hvenær? 16.00 Hvar? Hjartagarðurinn, Laugavegi Á Jólamarkaðnum í Hjartagarðin- um er einstök jólastemning í mið- bænum. Í Hjartagarðinum finnur þú ilmandi götugóðgæti, jólaglögg, heitt súkkulaði, brenndar og sykraðar möndlur, íslenskt hand- verk, hönnun sem og hangið kjöt. Kíktu við í aðdraganda jólanna og skoðaðu úrval gæðavara í jólalegu umhverfi og það er aldrei að vita nema jólasveinninn kíki þar við. Hvað? Útgáfupartí – Smergill sálar- innar Hvenær? 17.30 Hvar? Bókabúð Máls og menningar, Laugavegi Í tilefni af útgáfu bókar minnar, Smergill sálarinnar, langar mig, Sör Hugsnilld, að bjóða þér í Bókabúð Máls og menningar í dag, fimmtudaginn 13. des., klukkan 17.30. Boðið verður upp á léttan bakstur og létt drykkjarföng. Brugðið verður á leik, ljóð lesin, ræður haldnar, lög flutt og glens, en aðallega langar mig til að hitta ykkur og hafa gaman. Hvað? Prump í Paradís: Battlefield Earth Hvenær? 20.00 Hvar? Bíó Paradís, Hverfisgötu Prump í Paradís snýr aftur! Hér er um að ræða mánaðarlegar kvik- myndasýningar í umsjá Hugleiks Dagssonar. Hugleikur mun sýna bestu verstu kvikmyndir sögunnar. Myndir sem eru svo slæmar að þær eru eiginlega frábærar. Við ætlum að horfa saman á John Travolta í Battlefield Earth fimmtudaginn 13. desember kl. 20.00. Gestur Hugleiks að þessu sinni er grínist- inn Jonathan Duffy. Hvað? Once Upon A Deadpool – Jóla- sýning Hvenær? 20.00 Hvar? Smárabíó Once Upon a Deadpool er glæný útgáfa af hinni stórvinsælu Deadpool 2 þar sem búið er að „mixa“ myndina upp á nýtt í sann- kölluðum Deadpool-stíl. Sýningar Hvað? Stundum (yfir mig fjallið) eftir John Zurier Hvenær? 11.00 Hvar? BERG Contemporary, Klappar- stíg Málverkasýning John Zurier, Stundum (yfir mig fjallið) er opin í BERG Contemporary að Klappar- stíg 16 til 22. desember. Sýningin er opin þriðjudaga til föstudaga frá 11-17 og laugardaga frá 13-17. m e n n i n g ∙ F R É T T A B L A ð i ð 45F i m m T U D A g U R 1 3 . D e S e m B e R 2 0 1 8 1 3 -1 2 -2 0 1 8 0 4 :5 0 F B 0 8 0 s _ P 0 7 2 K .p 1 .p d f F B 0 8 0 s _ P 0 6 9 K .p 1 .p d f F B 0 8 0 s _ P 0 0 9 K .p 1 .p d f F B 0 8 0 s _ P 0 1 2 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 2 1 B B -3 0 D C 2 1 B B -2 F A 0 2 1 B B -2 E 6 4 2 1 B B -2 D 2 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 9 A F B 0 8 0 s _ 1 2 _ 1 2 _ 2 0 1 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.