Fréttablaðið - 13.12.2018, Blaðsíða 69
Ómissandi í jólabaksturinn!
E
N
N
E
M
M
/
S
ÍA
/
N
M
9
10
9
9
Hera Björk heldur jólatónleika í Stykkishólmi í kvöld. FréttaBlaðið/anton Brink
höfuðáttanna og er afar erfitt í
hlustun og nær ómögulegt að
horfa á.
Hvað? Jólastuð 2018
Hvenær? 21.00
Hvar? Gamla bíó, Ingólfsstræti
Jólastuð með Samúel Jón Samúels-
son’s Big Band og gestum í Gamla
bíói í kvöld. Gestasöngvarar verða
Valdimar Guðmundsson, Bryndís
Jakobsdóttir, Sigurður Guðmunds-
son, Magga Stína og Bogomil Font.
Viðburðir
Hvað? Jólamarkaðurinn í Hjartagarð-
inum 2018
Hvenær? 16.00
Hvar? Hjartagarðurinn, Laugavegi
Á Jólamarkaðnum í Hjartagarðin-
um er einstök jólastemning í mið-
bænum. Í Hjartagarðinum finnur
þú ilmandi götugóðgæti, jólaglögg,
heitt súkkulaði, brenndar og
sykraðar möndlur, íslenskt hand-
verk, hönnun sem og hangið kjöt.
Kíktu við í aðdraganda jólanna og
skoðaðu úrval gæðavara í jólalegu
umhverfi og það er aldrei að vita
nema jólasveinninn kíki þar við.
Hvað? Útgáfupartí – Smergill sálar-
innar
Hvenær? 17.30
Hvar? Bókabúð Máls og menningar,
Laugavegi
Í tilefni af útgáfu bókar minnar,
Smergill sálarinnar, langar mig,
Sör Hugsnilld, að bjóða þér í
Bókabúð Máls og menningar í dag,
fimmtudaginn 13. des., klukkan
17.30. Boðið verður upp á léttan
bakstur og létt drykkjarföng.
Brugðið verður á leik, ljóð lesin,
ræður haldnar, lög flutt og glens,
en aðallega langar mig til að hitta
ykkur og hafa gaman.
Hvað? Prump í Paradís: Battlefield
Earth
Hvenær? 20.00
Hvar? Bíó Paradís, Hverfisgötu
Prump í Paradís snýr aftur! Hér er
um að ræða mánaðarlegar kvik-
myndasýningar í umsjá Hugleiks
Dagssonar. Hugleikur mun sýna
bestu verstu kvikmyndir sögunnar.
Myndir sem eru svo slæmar að þær
eru eiginlega frábærar. Við ætlum
að horfa saman á John Travolta í
Battlefield Earth fimmtudaginn
13. desember kl. 20.00. Gestur
Hugleiks að þessu sinni er grínist-
inn Jonathan Duffy.
Hvað? Once Upon A Deadpool – Jóla-
sýning
Hvenær? 20.00
Hvar? Smárabíó
Once Upon a Deadpool er glæný
útgáfa af hinni stórvinsælu
Deadpool 2 þar sem búið er að
„mixa“ myndina upp á nýtt í sann-
kölluðum Deadpool-stíl.
Sýningar
Hvað? Stundum (yfir mig fjallið) eftir
John Zurier
Hvenær? 11.00
Hvar? BERG Contemporary, Klappar-
stíg
Málverkasýning John Zurier,
Stundum (yfir mig fjallið) er opin í
BERG Contemporary að Klappar-
stíg 16 til 22. desember. Sýningin
er opin þriðjudaga til föstudaga frá
11-17 og laugardaga frá 13-17.
m e n n i n g ∙ F R É T T A B L A ð i ð 45F i m m T U D A g U R 1 3 . D e S e m B e R 2 0 1 8
1
3
-1
2
-2
0
1
8
0
4
:5
0
F
B
0
8
0
s
_
P
0
7
2
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
8
0
s
_
P
0
6
9
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
8
0
s
_
P
0
0
9
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
8
0
s
_
P
0
1
2
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
2
1
B
B
-3
0
D
C
2
1
B
B
-2
F
A
0
2
1
B
B
-2
E
6
4
2
1
B
B
-2
D
2
8
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
9
A
F
B
0
8
0
s
_
1
2
_
1
2
_
2
0
1
C
M
Y
K