Fréttablaðið - 19.12.2018, Side 9

Fréttablaðið - 19.12.2018, Side 9
Þú finnur jólagjöfina hjá Vodafone Galaxy Tab A WiFi spjaldtölva að andvirði 29.990 kr. fylgir 50 GB fylgja Samsung S9 og S9+ Beats Pill+ Verð frá 104.990 kr. staðgreitt Verð 22.990 kr. staðgreitt Kindle Paperwhite Verð 19.990 kr. staðgreitt Framtíðin er spennandi. Ertu til? Mikið úrval snjalltækja og spennandi kaupauka í jólapakkann handa þínum nánustu. Kíktu við í næstu verslun eða á vodafone.is 50 GB fylgja iPhone XR Verð frá 121.491kr. staðgreitt 10% afsláttur Frakkland Mótmælendahreyfingin sem kennir sig við gul vesti tók yfir um 40 tollahlið í umsjón Vinci Autoroutes, stærsta umsjónaraðila hliðanna, í Frakklandi í gær. Kveikt var í allnokkrum, til að mynda hliði austur af Marseille, og ollu aðgerð- irnar töluverðri röskun á sam- göngum. Loka þurfti hraðbrautinni á milli Marseille og Toulon svo fátt eitt sé nefnt. Gulu vestin hafa ítrekað mót- mælt, upphaflega fyrirhugaðri hækkun eldsneytisskatta en nú ýmsum þáttum fransks samfélags sem og ríkisstjórn Emmanuel Macron forseta, með því að trufla samgöngur. Vegatálmar hafa til að mynda verið reistir. Samkvæmt Reuters hafa nokkrir dáið í slysum þar sem Gulu vestin hafa verið að mótmæla. Vefsíðan Radars-auto.com, sem fylgist með hraðamyndavélum, hefur greint frá því að um 1.600 franskar myndavélar, helmingur allra í landinu, hafi orðið fyrir skemmdum vegna mótmælanna. Þar af hafa rúmlega 250 verið eyði- lagðar með öllu. – þea Gulu vestin stórskemmdu tollahlið „Hóruungar,“ var krotað á þetta franska tollahlið. NordicpHotos/AFp Bretland Ríkisstjórn Theresu May í Bretlandi hefur samþykkt að setja undirbúning fyrir útgöngu úr Evr- ópusambandinu án samnings í for- gang. Þótt samningurinn sé kominn á borð þingsins virðist stefna í þessa samningslausu útgöngu enda trú- lega ekki meirihluti fyrir plagginu á þingi. The Guardian greindi frá því í gær að meðal annars yrði ferjupláss tekið frá svo hægt væri að flytja nauðsynjar til Bretlands og þá verða 3.500 hermenn settir í viðbragðs- stöðu. Þeim er ætlað að koma í veg fyrir óeirðir eða aðra röskun á dag- legu lífi í Bretlandi. „Það er skylda ríkisstjórnarinnar að búa sig undir hvað sem er. Meðal annars samn- ingslausa útgöngu,“ sagði upplýs- ingafulltrúi forsætisráðuneytisins. Á þinginu í gær var rætt sér- staklega um eiginlega vantrausts- tillögu Jeremys Corbyn, leiðtoga Verkamannaflokksins, og annarra stjórnarandstæðinga á hendur May sem tilkynnt var um á mánudaginn. Ályktunin væri ekki bindandi. Verkamannaflokksliðar gagn- rýndu stjórnina fyrir að setja málið ekki á dagskrá og sögðu ríkisstjórn- ina einfaldlega hrædda. Þingmenn Íhaldsflokksins voru á öðru máli. Sögðu stjórnarandstöðuna hafa „klúðrað málinu“ með því að nýta ekki rétt sinn til þess að þvinga málið á dagskrá. – þea Herinn í viðbragðsstöðu vegna Brexit Breskir hermenn í salisbury fyrr á þessu ári. NordicpHotos/AFp Aðalfundur SFR stéttarfélags í almannþjónustu verður haldinn 26. janúar 2019 kl. 11.30 að hótel Hilton Reykjavík Nordica Í allsherjaratkvæðagreiðslu þann 9. nóvember 2018 var samþykkt að sameina SFR stéttarfélag í almannaþjónustu og Starfsmannafélag Reykjavíkurborgar. Stjórn SFR boðar hér með til aðalfundar í samræmi við ákvörðun félagsmanna. Aðalfundur verður haldinn þann 26. janúar 2019, kl. 11:30, að hótel Hilton Reykjavík Nordica Suðurlandsbraut 2, 108 Reykjavík. Á dagskrá fundarins verða hefðbundin aðalfundarstörf samkvæmt 13. gr. laga félagsins auk þess sem stjórn félagsins mun leggja fram tillögu um lagabreytingar vegna sameiningarinnar. Tillagan mun liggja fyrir á skrifstofu félagsins 10 dögum fyrir aðalfundinn. Drög að reikningum félagsins og ársskýrsla liggja ekki fyrir. Stjórn félagsins gerir því ráð fyrir að fresta þurfi afgreiðslu tiltekinna mála til framhaldsaðalfundar sem haldinn verður í mars 2019 og auglýstur verður sérstaklega. Stjórn SFR Job.is Þú finnur draumastarfið á F r é t t i r ∙ F r é t t a B l a ð i ð 9M i ð V i k U d a G U r 1 9 . d e s e M B e r 2 0 1 8 1 9 -1 2 -2 0 1 8 0 4 :2 6 F B 0 5 6 s _ P 0 4 9 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 4 8 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 0 8 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 0 9 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 1 D 9 -9 8 D 4 2 1 D 9 -9 7 9 8 2 1 D 9 -9 6 5 C 2 1 D 9 -9 5 2 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 7 B F B 0 5 6 s _ 1 8 _ 1 2 _ 2 0 1 C M Y K

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.