Fréttablaðið - 19.12.2018, Page 15

Fréttablaðið - 19.12.2018, Page 15
Miðvikudagur 19. desember 2018 arkaðurinn 47. tölublað | 12. árgangur f y l g i r i t f r é t ta b l a ð s i n s u m V i ð s k i p t i o g fj á r m á l fréttablaðið/ernir »2 Jakob ráðinn forstjóri Korta og hlutafé aukið um milljarð Fjárfestar leggja Kortaþjónustunni til nýtt hlutafé upp á 1.050 milljónir. Samhliða hlutafjáraukningunni hefur Jakob Már Ásmundsson, fyrrverandi forstjóri Straums, verið ráðinn nýr forstjóri félagsins. »4 Lán Gamla Byrs ofmetin um tvo milljarða króna Útlán í lánasafni Byrs, sem Íslands- banki tók yfir 2011, voru ofmetin um tvo milljarða að mati dómkvaddra matsmanna. Gamli Byr segir mats- gerðina sýna að 7 milljarða krafa bankans sé verulega uppsprengd. »14 Svona geta íslensk stjórn- völd lækkað vexti „Stjórnvöld hafa það nú í hendi sér að láta verkin tala og vinna að nauð- synlegum umbótum á íslenskum fjármálamarkaði,“ Sigurður Hannes- son, framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins, í aðsendri grein. Tilvalið í jóplapakkann RB3025 kr. 15.900 Litir: 001/51, L0205. Oakley-skíðagleraugu, margar gerðir, verð frá kr. 12.900 Oakley-hjálmar, margar gerðir og litir, verð frá kr. 19.700 Hampiðjan hefur keypt fjölda fyrirtækja Um 87 prósent veltu Hampiðjunnar kom að utan árið 2017. Veltan tvöfaldaðist við kaup á fær- eyskum keppinaut 2016. Starfsmenn eru um eitt þúsund. Meginþungi fram- leiðslunnar fluttist til Litháen 2003 sem var vendipunktur í rekstri félagsins. » 8-9 Framleiðum flóknustu og fullkomnustu kaðla heims. 1 9 -1 2 -2 0 1 8 0 4 :2 6 F B 0 5 6 s _ P 0 4 2 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 4 2 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 1 5 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 1 5 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 1 D 9 -6 2 8 4 2 1 D 9 -6 1 4 8 2 1 D 9 -6 0 0 C 2 1 D 9 -5 E D 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 2 A F B 0 5 6 s _ 1 8 _ 1 2 _ 2 0 1 C M Y K

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.