Fréttablaðið - 19.12.2018, Blaðsíða 25
Björn Heiðdal,
verslunarstjóri
Rúmföt.is,
segir að góð
rúmföt geti
bætt svefn-
gæði verulega.
MYND/EYÞÓR
Góð rúmföt eru aðeins dýrari, en þau endast líka lengur og eru einstaklega þægileg. MYND/EYÞÓR
Rúmföt.is
sérhæfir sig
í hágæða
rúmfötum úr
allra flottustu
damask- og
satínefnum
sem til eru.
MYND/EYÞÓR
Bestu rúm-
fötin koma frá
Ítalíu. Þau hafa
eiginleika sem
Björn hefur
ekki fundið hjá
neinum öðrum
framleið-
endum. Hægt
er að kynna sér
úrvalið á
www.rumfot.
is. MYND/RÚM-
FÖT.IS
Þessi gæða rúmföt frá ítalska merkinu Quagliotti eru gerð úr 600 þráða satíni. MYND/RÚMFÖT.IS
Hjá Rúmföt.is er
hægt að fá há-
gæða rúmföt úr
fínustu efnum
sem til eru. Góð
rúmföt geta bætt
svefngæði og við
eyðum stórum
hluta ævinnar í
rúminu, svo það
er full ástæða til
að vanda valið.
Við eyðum einum þriðja hluta ævinnar í rúminu. Það eru ansi margir klukkutímar.
Hvers vegna ættum við ekki að
vilja láta okkur líða sem best þann
tíma?“ segir Björn Heiðdal, versl-
unarstjóri Rúmföt.is.
„Lykillinn að góðum svefni, fyrir
utan gott rúm og sæmilega heilsu,
eru rúmfötin,“ segir Björn. „Margir
átta sig kannski ekki á því, en það
getur bætt svefngæðin verulega að
sofa í mjúkum og hreinum rúm-
fötum.“
Bjóða upp á einstök gæði
„Það er vissulega hægt að kaupa
sæmileg rúmföt víða á Íslandi, en
líkurnar á að finna hágæða lúxus
rúmföt í næstu verslun eru nánast
engar,“ segir Björn. „Rúmföt.is er
ný rúmfataverslun sem sérhæfir
sig í hágæða rúmfötum úr allra
dýrustu og flottustu damask- og
satínefnum sem til eru.
Ég elska að gleðja fólk og selja
góð rúmföt. Að sama skapi þoli ég
ekki rúmföt úr lélegum efnum,“
segir Björn. „Bestu rúmfötin mín
koma frá Ítalíu. Það er eitthvað
alveg sérstakt við þessi ítölsku
rúmföt sem ég hef ekki fundið hjá
neinum öðrum framleiðendum.
Vissulega eru rúmfötin aðeins
dýrari en önnur, en þau endast líka
lengur og þú færð varla þægilegri
rúmföt til að sofa í.
Við seljum m.a. rúmföt frá
ítalska fyrirtækinu Quagliotti, en
það er lítið fjölskyldufyrirtæki úr
nágrenni Torínó sem var stofnað
árið 1933 af Vincenzo Quagliotti,“
segir Björn. „Fyrirtækið sérhæfir
sig í hágæða rúmfötum fyrir fimm
stjörnu lúxushótel og aðra vand-
láta viðskiptavini. Aðeins sérvalin
langþráða bómull frá Egyptalandi
eða Perú er notuð til að búa til
þessi silkimjúku gæðarúmföt.
Mottó búðarinnar er; bara það
besta er nógu gott. Ég spyr aldrei
hvað er ódýrast þegar ég tala við
framleiðendur, bara hvað er best,“
segir Björn. „Ég lækka frekar álagn-
inguna en að slá af gæðunum.“
Afmælistilboð fyrir jól
„Nú er búðin tveggja mánaða
gömul og viðtökurnar hafa farið
fram úr björtustu vonum,“ segir
Björn. „Af því tilefni hef ég ákveðið
að selja Quagliotti rúmföt með
10% afslætti fram til jóla og láta
kassa af ítölsku verðlaunakonfekti,
sem er besta súkkulaði sem ég hef
smakkað, fylgja með. Við hvetjum
fólk til að kíkja til okkar og fá sér
alvöru lúxus rúmföt til að sofa sér-
lega vel um jólin.“
Rúmföt.is er opin milli 12-18 virka
daga og 11-15 laugardaga. Sími: 565
1025, www.rumfot.is.
Ítölsk gæði tryggja
góðan svefn
FÓLK KYNNINGARBLAÐ 3 M I ÐV I KU DAG U R 1 9 . d e S e m b e R 2 0 1 8
1
9
-1
2
-2
0
1
8
0
4
:2
6
F
B
0
5
6
s
_
P
0
3
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
3
2
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
2
0
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
2
5
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 2
1
D
9
-8
E
F
4
2
1
D
9
-8
D
B
8
2
1
D
9
-8
C
7
C
2
1
D
9
-8
B
4
0
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
6
B
F
B
0
5
6
s
_
1
8
_
1
2
_
2
0
1
C
M
Y
K