Ljósmæðrablaðið

Árgangur

Ljósmæðrablaðið - 01.12.2010, Síða 3

Ljósmæðrablaðið - 01.12.2010, Síða 3
3Ljósmæðrablaðið - desember 2010 Ljósmæðrablaðið gefið út af Ljósmæðrafélagi Íslands Borgartúni 6, 105 Reykjavík Sími: 564 6099 Fax: 588 9239 Netfang: lmfi@ljosmaedrafelag.is Heimasíða: www.ljosmaedrafelag.is/felag Ábyrgðarmaður Guðlaug Einarsdóttir formadur@ljosmaedrafelag.is formaður LMFÍ Ritnefnd Hrafnhildur Ólafsdóttir, S. 846 1576 hrafno@internet.is Stefanía Guðmundsdóttir stefania@thorlacius.com Ritstjórn fræðilegs efnis Ólöf Ásta Ólafsdóttir, olofol@hi.is Valgerður Lísa Sigurðardóttir, valgerds@landspitali.is Sigfríður Inga Karlsdóttir, inga@unak.is Myndir Sigríður Sía Jónsdóttir, Hildur Harðardóttir, Sigfríður Inga Karlsdóttir Shutterstock Auglýsingar Vokal ehf. s. 866-3855 Umbrot og prentvinnsla Stafræna prentsmiðjan, prentun.is Ljósmæðrablaðið er opinbert tímarit Ljósmæðrafélags Íslands og er öllum ljósmæðrum heimilt að senda efni í blaðið. Greinar sem birtast í blaðinu eru alfarið á ábyrgð greinahöfunda og end- urspegla ekki endilega viðhorf ritstjóra, ritnefndar eða Ljósmæðrafélagsins. Það er stefna ritnefndar að a.m.k. ein ritrýnd grein sé í blaðinu hverju sinni og hún áskilur sér rétt til að hafna greinum sem eru málefnum ljósmæðra óviðkomandi. Gert er ráð fyrir að gefa út tvö tölublöð á ári. Skilafrestur er í samráði við ritnefnd og skal efni berast á tölvutæku formi. Forsíða Mynd: Shutterstock ISSN nr. 1670-2670 4 Ritstjórapistill 5 Ávarp formanns LMFÍ 7 Umfang heimaþjónustu ljósmæðra á Íslandi Könnun LMFÍ Hildur Sigurðardóttir 14 Börnin: Hin hljóðu fórnarlömb heimilisofbeldis Ástþóra Kristinsdóttir og Sigríður Halldórsdóttir 20 Dýrðlegt að þekkja ljósmóðurina Guðrún Ásta Gísladóttir 22 Keisaraskurður íslenskrar ljósmóður í Vesturheimi árið 1891 Jóhanna F. Jóhannesdóttir 24 Norðurlandaráðstefna ljósmæðra Arney Þórarinsdóttir og Hrafnhildur Halldórsdótir 26 Fjölskyldan og barnið 28 Barneignarþjónusta á Íslandi 2010 31 Fréttir frá Norðurlandsdeild LMFÍ 34 Barnið og baðvatnið Berglind Hálfdánsdóttir Efnisyfirlit Jólakveðja til ljósmæðra og fjölskyldna þeirra Lífland Jólakveðja til ljósmæðra og fjölskyldna þeirra Háskóli Íslands Ljósmæðrafélag Íslands óskar öllum ljósmæðrum og fjölskyldum þeirra, gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári. Þökkum þeim fjölmörgu ljósmæðrum sem unnið hafa óeigingjarnt starf fyrir félagið. Með kærri kveðju, Stjórn Ljósmæðrafélags Íslands

x

Ljósmæðrablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.