Stjarnan - 01.04.1930, Blaðsíða 1

Stjarnan - 01.04.1930, Blaðsíða 1
STJARNAN “Hinn elskaði’’ “NáÖ lét hann oss x té í hinum elskaða.” Ef. i :6. Margir falskristar hafa komiÖ í heiminn, gert nxikinn hávaða og dregið að sér marga fylgjendur, en enginn þeirra hefir verið eliskaður til lengdar. Margir og miklir trúarbragðaleiðtogar eins og til dæmis Búdda, Zoróaster, Konfusius, Múhamed og aðrir hafa fengið menn svo miljónum skiftir til að aðhyllast skoðanir sínar, en þeir hafa aldrei verið elskaðir af heiminum. Hvers vegna hefir þá Jesús á öllum umbreytilegum öldum verið hinn elskaði? Er það af því að hann hefir aldrei fundið að neinu hjá mönnunum? Nei! Enginn hefir nokkurn tírna vogað sér að benda á gallana og meinin hjá mönnum eins og hann gerði. En nú sýnir reynslan oss, að þeir sem rýna eftir afbrotum og vanda um við synd, hafa aldi-ei verið elskaðir; en Jesús er það. Það er af því að hann er bót allra rneina manna, að hann er hinn elsk- aði. Jafnvel þeir, sem ekki beinlínis tnxa á hann, skoða hann sem hinn elskaða. En hversu dýrmætt er það ekki, þegar rnanns eigin sál vitnar, að “náð lét hann [Guð] oss í té í hinurn elskaða.” Hann fræðir oss einnig hvei'nig vér getum staðið í elsku hans: “Sá, sem hefir mín boðorð og heldur þau, hann er sá sem .J

x

Stjarnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjarnan
https://timarit.is/publication/1304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.