Stjarnan - 01.04.1930, Blaðsíða 9

Stjarnan - 01.04.1930, Blaðsíða 9
STJARNAN 57 neitaS Guði sínum, en þegar í raunirnar rekur leitaÖ hans og öðlast hjálp hjá honum. ÞaÖ er sérstaklega ein íslenzk trúar- hetja, sem mig langar að minnast dálítið á, áður en ég lýk máli rnínu. Frægur er sá maður að verða um víða veröld fyrir sálrna sína. Hann var, ens og allir vita, mjög þjáður af hveimleiðri veiki og lifði undir rnjög svo erfiðum kringum- stæðurn. En hörmungar og böl gátu ekki yfirbugað hann, af því að hann með- tók frá krossinum ósigrandi afl. Um þennan kross orti hann og söng, þangað til að tónarnir ómuðu inn í hverja manns- sál á landinu. Þrátt fyrir allar raunir söng hann svo fagurt um krossinn, að fáir meðal dauðlegra manna gera það betur. Raunastundir hans og líf voru sannarlega ekki til einskis. . Þegar vér nú hugleiðum alt þetta, þá finnum vér hversu mkilsvarðandi bænin Prédika Arið 1832, þegar Charles Darwin gerði ferð sína kringum hnöttinn — ferðina, þegar hann byggSi upp guðleysiskenningu sína um breytiþróun — talaði hann um að koma við á strönd Tierra del Fuego, hinum viltasta bletti í heiminum, svo viltum, að hann vildi ekki gefa skriflega lýsingu á siðvenjum þeirrar kynkvíslar og lét i ljvs, að, að áliti hans væri sú kynkvísl hinn týndi hlekkur milli manns- ins og apans, og að það myndi vera þýð- ingarlaust að reyna að siða þess konar menn. En samt sem áður var á þeim sama tíma fyrir innan girðingu á ensku fátækra hæli lítill drengur að leika sér, sem myndi veita Kristi viðtöku sem Frelsara sín- um og verða kristniboði meðal þessa fólks. Hann sagði því frá Jesú, frels- aranum frá synd, og sannleikurinn frá vörum hans umbreytti því svo, að þessir viltu skrælingjar urðu ein af hinum er í öllum raunum. Vér verðum að halda áfram að biðja þangað til, að ekki einungis kringumstæðurnar breytast, heldur og vér sjálfir, til þess að vér kom- umst í burtu frá kulda og hatri yfir i ríki hógværðar og ljúfmensku; þá er engin hætta á því að tunga vor meiði vini vora og aðra. Tími er til alls, bæði að tala og þegja. Annað meðal er oss í hendur fengið, til þess að vér getum staðist á rauna- stundum. “Af því að þú hefir varð- veitt orðið mitt um þolinmæðina, mun ég varðveita þig frá reynslustundinni, sem koma mun yfir alla heimsbygðina, til að reyna þá sem á jörðinni búa.” Opinb. 3: 10. Sýnurn þess vegna hlýðni við boð- orðin og trúmensku gegn Guði, til þess að orð hans varðveiti oss frá raunastund þeirri, sem nú fer í hönd. —Niels Andrésson. þú Krist? kristnustu kynkvíslum jarðarinnar. Já, svo kristið var þetta fólk, að þegar Dar- win sá það aftur, var hann svo undrandi yfir þessari rniklu breytingu, sem hafði átt sér stað hjá þeim, að hann kannaðist við að kristniboðið væri æskilegt. Er það furða þótt einhver tali um það á þessa leið: “Ef það, þess vegna, er heimsálfa, sem er svo auðvirðileg og viðbjóðsleg, að hún hefir alls enga von um viðreisn, þá send þú Krist á strönd hennar. Eða ef það er drykkjumaður, eða skækja, eða guðníðingur, sem þig langar að sjá aftur á réttri leið, þá prédika þú Krist.” Þegar tíminn kemur, að guðleysingjar vorir geta sýnt þess konar breyting til þess betra á siðferði og lífi manna, eins og kristniboðinn kom til leiðar á Tierra del Fuego, þá geta þeir talað. Þangað til ættu þeir að þegja.—W'. B. Riley, í “The Christian Fundamentalist.”

x

Stjarnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjarnan
https://timarit.is/publication/1304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.