Stjarnan - 01.04.1930, Blaðsíða 15

Stjarnan - 01.04.1930, Blaðsíða 15
STJARNAN 63 Fyrir nokkrum árum kom kristniboÖi til Bandaríkjanna með fjóra unga hvita Indíána, syni höfðingjanna í San Blas eyjunum, sem liggja fyrir utan Kyrra- hafsströnd Panama. Allir þessu ungu menn hafa nú fengið kristilega mentun á amerískum háskóla. Þeir eru svipaS- ir öSrum Indíánum, en hörundslitur þeirra er miklu bjartari. Fyrir nokkru sigldu þessir menn frá New York, til þess aS fara í átthagana til aS uppfræSa fólk sitt um Krist. Þeir vonuSu aS vera komnir heim í tíma, til aS koma í veg fyrir aS ættfólk þeirra beri goSum sin- urn mannafórnir. Á hverju ári eru átta ungir menn og konur brend til aS sefa reiSi goSanna. Samt sem áSur er þaS ekki víst aS þeir geti komiS í veg fyrir þaS, því aS þaS getur skeS aS Indíán- arnir rísi uir á móti þessum ungu kristni- boSum fyrir aS hafa yfirgefiS ættjörS- ina og tekiS trú útlendinga. Stjarnan getur útvegaS mönnum Bibl- íur og Nýja testamentið á íslenzku og hvaSa tungumáli og stærS sem er. í sumar var ferSamannastraumurinn svo mikill í Kaupmannahöfn, aS öll hótel og önnur gistihús offyltust af fólki. Einu sinni var ferSafólkiS svo margt, að fleiri þúsundir manna urSu aS vera á strætum um nóttina. Tvö kvikmyndasýningahús opnuSu þá dyrnar og ferðamenn, sem fúsir voru til aS borga hálfa aðra krónu. fengu aS sitja og sofa í sætunum. Mussolini eignaSist fyrir nokkru fimta barniS. Var þaS stúlka, sem gefiS var nafniS Vanna María. Elzta dóttir Musso- linis heitir Edna og er hún nú tutugu og eins árs. Þar aS auki á hann þrjá drengi. Eftir skýrslu Bolsanna kunna nú 55 af hverju hundraSi íbúa í því landi aS lesa og skrifa, svo eftir þessu aS dærna er upplýsing aS fara í vöxt meSal almenn- ings einnig í því formyrkvaða landi. kemur út mánatSarlega. Útgefendur: The Western Canadian Union Conference S.D.A. Stjarnan kost- ar $1.50 um áriS í Canada, Bandaríkj- unum og á Islandi. (Borgist fyrirfram). Rltstjöri og ráSsmaCur : DAVID GUÐBRANDSSON. Skrifstofa: 30 6 Sherbrooke St., Winnioeg. Man. Phone: 31 708 Spámannlegur uppdráttur af veraldarsögunni (Frainh. frá bls. 54) “En á dögutn þessara konunga” — þeirra ríkja, sem nú hafa völdin—mun hinn næsti mikli heimsviðburSur eiga sér staS, nefnilega stofnun hins eilífa ríkis Krists. Öll mannkynssagan bendir á þennan dýrðlega atburS, sem nú er fyrir höndum. Eins og steinninn losnaSi úr fjallinu “án þess aS nokkur mannshönd kæmi viS liann,” lenti á líkneskinu svo aS hinir mismunandi jnálmar, sem þaS saman- stóS af, muldust, þannig mun hiS kom- andi ríki Krists verSa hafiS, án þess að nokkur mannshönd komi viS jiaS, heldur fyrir mátt hins eilífa GuSs. Þegar þaS ber við mun öll synd, eySilegging og dauði, sem hafa drotnað í hemi um svo margar aldir, fá enda. “Draumurinn er sannur og þýSing hans áreiðanleg.” ÞaS er þess vegna mjög svo viSeig- andi, að vér festum auga á hinn næsta mikla viSburS, sem mun eiga sér staS, samkvæmt niSurröðun spádómsins, nefnilega stofnun Krists dýrSlega friSar- ríkis, sem mun standa aS eilífu. -—William A. Spiccr.

x

Stjarnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjarnan
https://timarit.is/publication/1304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.