Stjarnan - 01.07.1932, Qupperneq 6
102
STJARNAN
þeir eru í landi óvina sinna, hafna eg þeim
ekki og býSur mér ekki viS þeim, svo aS
eg vilji aleySa þeim, og rjúfa þannig sátt-
mála minn viS þá, því aS eg er Drottinn
GuS þeirra.”
“Þetta aS ofsóknum hefir aS nokkru
leyti lint, er ennþá eitt tákn upp á þaS,
aS endurkoma Krists og endir heimsins
er í nánd. Um allar þessar aldir hefir hin
daglega reynsla GySinganna veriS óyggj-
andi sönnun fyrir áreiSanlegleika spádóm-
anna. Spádómar þessir eru einfaldir, á-
kveSnir og nákvæmir, og uppfylling
þeirra er bókstafleg, fullkomin og ó-
hrekjandi.”
“ Verði þinn vilji ”
(Framh. frá bls. 99)
og því sé bezt aS hugsa sem minst um
trúmál. En ef þú af öllu hjarta trúir á
Jesúm, þá þarftu ekki aS óttast slíkt, því
hann segir, aS Ritningin geti ekki raskast.
Jóh. 10:35. Þegar þú svo heyrir mismun-
andi kenningar í kristindómsmálum, þá
prófa þú þær meS GuSs heilaga orSi, og
gættu því i GuSs nafni, og vegna þinnar
eilífu velferSar, aS þú svo fylgir GuSs
orSi, sem mun standa stöSugt, þó himin
og jörS forgangi, en lát eigi blekkjast af
skoSunum heimsins, tilfinningum þínum,
eSa því, sem þú kallar fagra siSi. Minstu
þess aS Jesús segir um manna kenningar:
“Sérhver jurt sem minn himneski FaSir
hefir eigi gróSursett mun upprætt verSa,”
og “til einkis dýrka þeir mig, er þeir
kenna lærdóma sem eru manna boSorS.”
Matt. 15 :13.9. “Sá, sem gjörir Guðs vilja
varir að eilífu.” i. Jóh. 2:17. Er þér al-
vara, þegar þú biöur GuS: “VerSi þinn
vilji?” Breytni þín svarar þeirri spurn-
ingu. “Villist ekki. GuS lætur ekki. aS
sér hæSa, því aS þaS sem maSur sáir, þaS
mun hann og uppskera.” Gal. 6:7.
Öruggur grundvöllur
Ef alt í heiminum væri bygt á GuSs
orSi, þá væru menn lausir viS sorg og
vonbrigSi. Ekkert er eins áríSandi eins
og þaS aS vita aS vér byggjum á traustum
grundvelli. Ef menn reisa íbúSarhús, þá
líta þeir eftir aS undirstaðan sé áreiSan-
leg, og þvi vandaSra sem húsiS á aS vera,
því nákvæmara gefa menn gætur aS
grundvellinum. Þegar eilífSar framtíS
mannsins er um aS ræSa þá ættu menn
aS vera enn þá varkárari. ÞaS er mögu-
legt aS vita um áreiSanlegleika vonar
vorrar. Vér skulum leita í GuSs orSi aS
grundvellinum fyrir þessari fullvissu.
í Ez. 12:22 ávítar GuS fólk sitt fyrir
þetta orStak: “Tíminn dregst og allar
vitranir reynast marklausar.” Nú höfum
vér prédikaö táknin upp á endurkomu
Krists í 80 ár, en mörgum sýnist nú; sem
koma hans sé f jarlægari heldur en þegar
þeir fyrst tóku trú. Vér erum aSeins duft.
ÞaS er eSli manns aS efast. HiS verald-
lega og tímanlega umkringir oss á allar
hliSar. Menn heyra guSsafneitun og
fyrirlitningu alt umhverfis, þar til maS-
ur sýkist af því sama, nema maSur verji
sig meS því aS sitja stöSugt viS fætur
Jesú til aS læra af honum. ÞaS er hætta
á því aS margir, sem hafa smakkaS GuSs
góöa orS og kraft komandi aldar hrekist
af leiS fyrir hinum stríSa straumi vantrú-
arinnar, sem nú gengur yfir heiminn.
Bylgjur vantrúarinnar hafa þegar skolaS
burt ýmsum boSberum kristindómsins, af
þvi þeir stöSu ekki grundvallaSir á hinu
trausta bjargi, GuSs orSi. Satan neytir
allra bragSa til aS ná hinum bestu og göf-
ugustu starfsmönnum Drottins í net sitt,
svo þeir hætti aS vinna fyrir GuSs ríki.
Kæri lesari, GuS gefi þér og mér sigur
yfir öllum freistingum, fyrir óbifanlega
trú á orS Drottins, sem lifir og varir aS
eilífu.
S. Johnson.
O. E. S.