Stjarnan - 01.07.1932, Qupperneq 11
STJARNAN
107
inn kom maður skjálfandi af kulda. ÞaS
var hinn alkunni stjörnufræSingur dr.
Blankenhagen.
“Ert það þú, doktor,” sagSi frændi
minn um leitS og hann stóÖ upp til aÖ
heilsa honum. ‘Hvernig stendur á því
aS þú kemur hér svo seint, og í slíku voSa
veðri?”
“Eg hef áríSandi erindi,” svaraSi dr.
Blankenhagen. “í nótt skeSur nokkuS
sem ekki kemur fyrir aftur í næstu 200
ár.”
“HvaS átt þú viS?” spurSi frændi
minn.
“Tvær stjörnur munu fara hvor fram
hjá annari í nótt klukkan hálf eitt, og eg
mun iSrast þess svo lengi sem eg lifi, ef
eg sleppi tækifærinu aS sjá þenna atburS.
Nú er klukkan hálf tólf. Eg verS aS
fara upp og setja sjónaukann í lag.
“ASkomumaSur leit í kring um sig í
stofunni meðan hann var að tala og segir
síSan: “Þetta er þægilegt heimili, en
hvernig getur þú veriS ánægSur aS vera
svona einsamall?”
“Eg er ekki svo einmana sem þú held-
ur. Þú veizt aS eg elska Bibliuna mína
og les í henni,” svaraSi frændi minn.
“Eg veit þaS, því hvert skifti sem eg
kem hér ert þú aS lesa í henni, en þaS
eykur undrun mína því meir. Hvernig
getur þú fylt huga þinn meS því, sem
í henni er, og eytt öllum tíma þínum yfir
henni ? Berum aSeins saman stærS henn-
ar og hinna rniklu bóka sem eg les út í
æsar. Geimurinn liggur allur opin
frammi fyrir mér, og sérhver dagur fær-
ir mér nýja undrun og gleSi. Þú þekkir
víst ekki mikiS til stjarnanna?”
“Satt er þaS, en þótt eg þekki ekki
nöfnin á öllum þessum stjörnum sem
vitna um almætti skaparans, þá kennir
Biblían mér þó eitthvaS um þær. Hún
kennir mér aS lyfta augum mínum til
himins og segja: “Drottinn herra vor,
hversu dýrölegt er nafn þitt um alla jörS-
ina, þú, sem breiSir ljóma þinn yfir him-
ininn. Sálm 8:2. “Himnarnir segja frá
GuSs dýrS og festingin kunngjörir verk-
in hans handa.” Sálm 19:2.
“Þetta getur satt veriS,” svaraSi dr.
Blankenhagen, “en þaS er heldur lítil-
fjörleg stjörnufræSi. Eg dáist aS þeim
manni, sem getur sagt oss nákvæmlega
um braut stjarnanna, hvar þær verSa á
morgun, næsta ár, og eftir 100 ár.”
“Þú hefir rétt fyrir þér, GuS hefir
gefiS manninum undraverSa hæfilegleika,
og Biblian segir: “Þá er eg horfi á him-
ininn, verk handa þinna, tungliS og stjörn-
urnar er þú hefir skapaS,—hvaS er þá
maSur þess aS þú minnist bans og
mannsins barn aS þú vitjir þess, þú lézt
hann ríkja yfir handaverkum þínum, alt
lagSir þú undir fætur hans.” Sálm. 8.
Dr. Blankenhagen brosti og sagSi:
“Biblían þín lætur sér nægja aS halda
manninum á lofti, en eg get þó ekki séS
aS stjörnurnar séu lagSar undir fætur
vora. Ef svo væri, þá þyrfti eg ekki
aS þreyta mig á aS fara upp allar þessar
tröppur upp í turninn.”
“Þú mundir ekki tala þannig, ef þér
væri jafn rnikiS yndi aS lesa Biblíuna
eins og aS lesa um stjörnurnar. MaS-
urinn er fallinn í synd, en þessi dýrSlegi
8. sálmur DavíSs talar um Mannsins
Son. Hann er hafinn yfir stjörnurnar,
og hefir vald yfir öllu sem skapaS er.
Hann situr nú til hægri handar GuSi.
Hann er höfuö safnaSar síns, og allir sem
á hann trúa eru limir á hans líkama. Hann
keypti þá meS blóSi sínu, og mun taka
þá til sín og gefa þeim hlut í dýrS sinni
og veldi. Vér mistum alt í Adam, en i
Kristi öSlumst vér meir en vér höfum
mist, því hann er bæSi GuSs og manns-
ins sonur.” ,.
StjörnufræÖingurinn hristi höfuSiÖ um
leiÖ og hann sagSi: “Þetta lætur nú alt
saman vel í eyrum, en heldur þú aS skap-
arinn hafi niSurlægt sjálfan sig svo aS
gerast maÖur, og hafi valiS þenna litla
hnött fyrir bústaS sinn? Sólin er mörg
þúsund sinnum stærri en jörSin, og þó
er hún litil í samanburSi viS Siríus. Getur