Fréttablaðið - 07.02.2019, Blaðsíða 6

Fréttablaðið - 07.02.2019, Blaðsíða 6
7 . F E B R Ú A R 2 0 1 9 F I M M T U D A G U R6 F R É T T I R ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð Smelltu á notadir.benni.is Tilboð: 1.990.000 kr. OPEL KARL Raðnúmer 680020 Nýskráður: 2018 / Bensín Sjálfskiptur / Ekinn: 1.000 km. Verð: 2.290.000 Tilboð: 3.890.000 kr. NISSAN QASHQAI TEKNA Raðnúmer 445213 Nýskráður: 2018 / Dísel Sjálfskiptur / Ekinn: 27.000 km. Verð: 4.690.000 HYUNDAI IX35 Raðnúmer 103626 Nýskráður: 2012 / Bensín Sjálfskiptur/ Ekinn: 145.000 km. Verð: 1.790.000 Tilboð: 1.490.000 kr. HYUNDAI I10 COMFORT Raðnúmer 150149 Nýskráður: 2016 / Bensín Sjálfskiptur / Ekinn: 17.000 km. Verð: 1.750.000 Tilboð: 1.550.000 kr. AUDI A3 SPORTBACK E-TRON Raðnúmer 112580 Nýskráður: 2018 / Bensín Sjálfskiptur / Ekinn: 4.000 km. Verð: 4.950.000 Tilboð: 4.790.000 kr. TOYOTA YARIS ACTIVE PLUS Raðnúmer 445416 Nýskráður: 2018 / Bensín Sjálfskiptur / Ekinn: 23.000 km. Verð: 2.590.000 Tilboð: 2.190.000 kr. * Birt með fyrirvara um mynd og textabrengl. Reykjavík Krókháls 9 | Sími: 590 2035 NOTAÐIR BÍLAR Skoðaðu úrvalið á notadir.benni.is Reykjanesbær Njarðarbraut 9 Sími: 420 3330 Opnunartímar: Virka daga 10-18 Laugardaga 12-16 TI LB OÐ 4X 4 TI LB OÐ RE YN SL U- AK ST UR SB ÍLL TI LB OÐ TI LB OÐ TI LB OÐ Tilboð: 2.990.000 kr. HONDA CR-V ELEGANCE Raðnúmer 445398 Nýskráður: 2016 / Bensín Sjálfskiptur / Ekinn: 106.000 km. Verð: 3.490.000 TI LB OÐ 4X 4 TI LB OÐ SSANGYONG REXTON HLX Nýskráður: 2019 / Dísel Sjálfskiptur / Ekinn: 1.000 km. Verð: 7.590.000 kr. Bílar með reynslu! Raðnúmer 590263 4X 4 RE YN SL U- AK ST UR SB ÍLL FRÁBÆR KJÖR Í BOÐI! FRÁBÆR KJÖR Í BOÐI! OPEL ASTRA ST INNOVATION Raðnúmer 150243 Nýskráður: 2018 / Bensín Sjálfskiptur / Ekinn: 1.000 km. Verð: 4.690.000 Tilboð: 3.990.000 kr. RE YN SL U- AK ST UR SB ÍLL TI LB OÐ FRÁBÆR KJÖR Í BOÐI! NEYTENDUR Fimm af helstu sér- verslunum með rafrettur og nikótín- vökva veltu alls hátt í sjö hundruð milljónum króna árið 2017. Merkja má töluverða tekjuaukningu milli ára samkvæmt ársreikningum. Á sama tíma og veipsjoppur fundu fyrir uppgangi og söluaukningu milli áranna 2016 og 2017 greindi ÁTVR á sama tíma frá því að tekjur af sölu tóbaks drógust saman í öllum flokkum. Einn eigenda veip- verslunarinnar Gryfjunnar segir þetta sýna að veipur eru fyrst og fremst hjálpartæki til að hætta tób- aksneyslu fremur en nikótíngildra fyrir börn og unglinga eins og oft sé haldið fram. „Það er ekki söluaukning af því að börn og unglingar eru að kaupa þetta. Það eru bein tengsl á milli aukningar á sölu á veipi og minnk- andi sölu á tóbaki,“ segir Haukur Ingi Jónsson, einn eigenda Gryfj- unnar. Hann áætlar að 95 prósent viðskiptavina þeirra séu fólk sem er að reyna að hætta. Þegar ársreikningar fimm af helstu veipsjoppum landsins eru skoðaðir, og þá eru undanskildar verslanir sem selja veitingar og aðrar vörur fyrst og fremst, má sjá að sprenging varð árið 2017. Rekstrarfélög þeirra veltu hátt í sjö hundruð milljónum, velta og hagn- aður jókst. En á sama tíma greindi ÁTVR frá því að sala reyktóbaks hefði dregist saman um 29 prósent, sala á sígarettum um 9,4 prósent og vindlum um 13 prósent. Meira að segja sala á neftóbaki dróst saman um tæp sex prósent. Tugir smásöluaðila með veip- tengdan varning eru á Íslandi og því ljóst að velta greinarinnar í heild sinni er mun meiri en þessar tölur úttektar Fréttablaðsins gefur til kynna. Ný lög um rafrettur og áfyllingar taka gildi 1. mars 2019 og fela þau í stuttu máli í sér lögleiðingu á þess- um varningi. Haukur Ingi kveðst eiga von á því að markaðurinn leiti jafnvægis á næsta ári enda hafi sprengingin í greininni þegar átt sér stað. „Sprengingin er búin. Þegar við byrjuðum fyrir fjórum árum voru kannski tvær búðir en í dag eru þær örugglega um þrjátíu,“ segir Haukur Veipsjoppur velta mörg hundruð milljónum Á sama tíma og sprenging varð í sölu sérverslana með rafrettur og áfyllingar árið 2017 dróst sala ÁTVR á tóbaki verulega saman. Ný lög um vöruna væntanleg en verslunareigandi býst ekki við fjölgun og býst við jafnvægi á næsta ári. Það er ekki sölu- aukning af því að börn og unglingar eru að kaupa þetta. Þetta eru bein tengsl á milli aukningar á sölu á veipi og minnkandi sölu á tóbaki. Haukur Ingi Jónsson, eigandi Gryfjunnar ✿ Veltuaukning hjá veipsjoppum Tekjur Aukning frá Hagnaður Fyrirtæki 2017 fyrra ári 2017 Gryfjan 188,3 millj. 41% 43,8 milljónir Polo Vape Shop 151.5 millj. 604% 45,5 milljónir Fairvape 136,6 millj. 798% 1,8 milljónir Djákninn 113.4 millj 687% 11,3 milljónir Icevape 75,4 millj. 4088% 6,6 milljónir Ingi sem kveðst líkt og kollegar sínir fagna nýju lögunum sem kallað hafi verið eftir um árabil. Ekki væru allir sáttir en heilbrigðisráðherra  hafi gert vel, þegar upp var staðið. Í úttekt Fréttablaðsins er sölu- aukningin milli ára hvergi jafn sýnileg og  hjá verslunum Gryfj- unnar og Polo Vape Shop, en báðar eru rótgrónar verslanir í bransanum ef svo má segja meðan hinar áttu sitt fyrsta rekstrarár árið 2016. Veltan jókst um 41 prósent hjá Gryfjunni milli ára en hjá Polo sexfaldaðist hún. Allar upplýsingar eru fengnar úr ársreikningum viðkomandi rekstrarfélaga fyrir árið 2017. Árs- reikningar ársins 2018 liggja ekki fyrir. Haukur Ingi segir síðasta ár hafa verið mun jafnara en árið 2017. mikael@frettabladid.is STJÓRNMÁL Hugmyndir um mat- vælastefnu, sem forsætisráðherra hyggst ræða á fundi ríkisstjórnar á morgun, eru þegar í mótun í verk- efnastjórn sem Kristján Þór Júlíus- son, sjávarútvegs- og landbúnaðar- ráðherra, setti á fót síðastliðið haust með það að markmiði að drög að matvælastefnu yrðu tilbúin í árslok 2019. S a m k væ m t h e i m i l du m Fréttablaðsins líta báðir ráð- herrar svo á að málið sé á þeirra borði en Katrín Jak- obsdóttir mun kynna tillögur sínar um mótun atvinnustefnu í ríkisstjórn á morgun. Katrín segir fulltrúa fernra samtaka hafa óskað eftir fundi með sér um mótun m a t v æ l a - stefnu; Sam- tök iðnaðar- ins, Sam tök fyr ir tækja í sjáv ar út vegi, Sam tök ferðaþjón ust unn ar og Bænda sam- tök Íslands. Athygli vekur að um sömu samtök er að ræða og eiga sæti í verkefnastjórn Kristjáns Þórs, að Samtökum ferðaþjónustunnar undanskildum. „Mér finnst  frá- bært hjá atvinnu- rekendum að stíga fram og segjast vera til í samtal á breiðum grunni,“ segir Katrín. Hún boðaði fleiri ráð- herra á fund með samtökunum, ráð- herra land búnaðar og sjáv ar út vegs, ferðamála og iðnaðar og um hverf- is. „Ég mun svo koma með tillögu til ríkisstjórnar á föstudaginn um hvernig við getum brugðist við þessu erindi,“ segir Katrín og leggur áherslu á að mikilvægt sé að taka þessi mál upp á næsta stig og horfa á þau í breiðara samhengi til dæmis út frá umhverfis- og heilbrigðisþáttum. Ekki náðist í Kristján Þór við vinnslu fréttarinn- ar en samkvæmt upplýs- ingum úr ráðuneyti hans er litið svo á að málið sé enn á hans borði þar sem verk- efnastjórn hafi verið skipuð og vinni að stefnunni. – aá Forsætisráðherra boðar matvælastefnu sem þegar er í mótun hjá Kristjáni Þór 0 7 -0 2 -2 0 1 9 0 4 :2 5 F B 0 6 4 s _ P 0 5 9 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 5 4 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 0 6 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 1 1 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 2 2 4 2 -8 F F 0 2 2 4 2 -8 E B 4 2 2 4 2 -8 D 7 8 2 2 4 2 -8 C 3 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 5 B F B 0 6 4 s _ 6 _ 2 _ 2 0 1 9 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.