Fréttablaðið - 23.02.2019, Blaðsíða 24

Fréttablaðið - 23.02.2019, Blaðsíða 24
KOMIÐ OG NJÓTIÐ ÞESS BESTA ÚR EVRÓPSKRI KVIKMYNDAGERÐ! facebook.com/Evropusambandid Sendinefnd ESB styrkir Stockfish Góða skemmtun! Sendinefnd ESB á Íslandi Roy Arne Lennart And-ersson  er sænsk ur kvikmyndaleikstjóri, best þek ktur f y r ir k v i k my nd sína  A Swedish Love Story (1970) og þríleik sinn um mann-lega  tilvist.  Húmor og harmur, klaufagangur  hversdagsins  eru þemu í kvikmyndum hans sem hafa sjaldan verið sýndar á Íslandi.Fyrr en nú á kvikmyndahátíð- inni Norrænar kvikmyndir í fókus sem hófst sl. fimmtudag og lýkur á sunnudag. Á meðal fjölda kvik-mynda eftir Roy Anderson sem verða sýndar í Norræna húsinu er þríleikur hans um mannlega tilvist. Kyrralífsfagurfræði Roy Andersson Sænski kvikmyndagerðarmaðurinn Roy Anderseon fjallar í kvik- myndum sínum um tilvist mannsins og spyr krefjandi spurninga. Norrænar kvikmyndir eru í fókus í Norræna húsinu til sunnudags. Stíll Roy Anderson er hrífandi, myndrænn og húmorískur. Harmurinn er aldrei langt undan. MYND/NORRÆNA HÚSIÐ Söngvar ofan af annarri hæð Sånger från andra våningen 2000 Skrifstofumaður er rekinn úr starfi með niðurlægjandi hætti. Töfra­ maður gerir afdrifarík mistök á sýningu. Innflytjandi verður fyrir hrottalegri árás. Og Karl, aðal­ persóna myndarinnar, hugsar um heiminn og hvað það er fáránlegt hlutskipti að vera manneskja. Laugardagur 23. febrúar kl. 16.00 Þú sem lifir  Du levande 2007 Um athafnir og atferli, áhyggjur, drauma og sorgir. Ekki síst um þrá manneskjunnar eftir viðurkenn­ ingu og ást. Laugardagur 23. febrúar kl. 18.30 Þríleikur Roy Anderson Dúfa sat á grein og hugleiddi lífið og tilveruna En duva satt på en gren och funderade på tillvaron 2014 Myndin hlaut Gullna ljónið á kvik­ myndahátíðinni í Feneyjum árið 2014. Er lokakaflinn í þríleiknum um hvað það þýðir að vera mann­ eskja. Sam og Jonathan selja grín­ vörur. Um mikilfengleika lífsins og hversu brothætt manneskjan er. Laugardagur 23. febrúar kl. 20.00 Sunnudagur 24. febrúar kl. 20.00 Um Roy Anderson Roy er einn virtasti kvikmynda­ gerðarmaður Svíþjóðar. En um árabil naut hann lítils stuðnings og hylli. Hann framleiddi og leikstýrði auglýsingum og fékk þannig útrás fyrir sköpunar­ þörfina. „Ég gerði auglýsingarnar af sama metnaði og alvöru eins og myndir mínar. Ég gerði afar sér­ stakar auglýsingar. Svo ég þróaði stílbragðið, ég framleiddi aug­ lýsingar vegna þess að á tímabili þá var ég ekki meðtekinn í kvik­ myndageira af sænskum fram­ leiðendum. Ég þurfti að lifa af og samþykkti það hlutskipti að ég yrði að gera auglýsingar. Þær voru mjög vinsælar og ég fékk marga nýja viðskiptavini,“ sagði Roy í viðtali við Indiewire árið 2015. “Doktor.is er ætlað að auðvelda aðgengi almennings að upplýsingum og ráðgjöf um heilsu, lífsstíl og forvarnir.,, Teitur Guðmundsson, læknir og ritstjóri doktor.is Ráðgjöf Fræðsla Forvarnir 2 3 . F E B R Ú A R 2 0 1 9 L A U G A R D A G U R24 H E L G I N ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð HELGIN 2 3 -0 2 -2 0 1 9 0 4 :3 0 F B 1 2 0 s _ P 0 9 7 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 9 6 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 2 4 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 2 5 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 2 2 6 3 -7 B 0 4 2 2 6 3 -7 9 C 8 2 2 6 3 -7 8 8 C 2 2 6 3 -7 7 5 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 8 B F B 1 2 0 s _ 2 2 _ 2 _ 2 0 1 9 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.