Fréttablaðið - 23.02.2019, Blaðsíða 94
KROSSGÁTA ÞRAUTIR
Bridge Ísak Örn Sigurðsson
Sveitin Amorem Ludum (latneska - ást á leikn-
um) vann sigur í Íslandsmótinu í sveitakeppni
kvenna sem fram fór um síðustu helgi. Munur-
inn var ekki mikill í lokin en góður sigur í síðustu
umferð mótsins tryggði sigurinn. Meðlimir í
sveitinni voru; Anna Guðlaug Nielsen, Helga
Helena Sturlaugsdóttir, Sigþrúður Blöndal og
Harpa Fold Ingólfsdóttir. Sveit Amorem Ludum
fékk 70,20 stig en sveit Arion banka endaði í
öðru sætinu, eftir harða keppni, með 68,92 stig.
Fyrir lokaumferðina var sveit Amorem Ludum
með 51,77 stig en sveit Arion-banka með 58,92
stig. Síðarnefnda sveitin var því mjög líkleg til
að ná sigrinum, en hún gerði jafntefli 10-10
í síðasta leiknum - en sveit Amorem Ludum
vann góðan sigur, 18,43 og náði með því efsta
sætinu. Helga Helena og Anna Guðlaug náðu
efsta sætinu í butler-útreikningi mótsins með
0,81 impa í plús að meðaltali í spili, en Sigþrúður
og Harpa Fold enduðu í þriðja sætinu með 0,59
impa í plús. Í fjórðu umferð mótsins kom fyrir
athyglisvert spil. Þó að einungis séu 22 punktar
á milli handa NS, stendur alslemma í tígli (og
hjarta) vegna hagstæðrar legu í hjartalitnum.
Það er þó ekkert grín að segja sig þangað, enda
voru AV truflunargjarnir í sögnum. Á helmingi
borðanna (allir spiluð sömu spil) var geim í tígli
látið nægja. Austur var gjafari og NS á hættu:
Anna Guðlaug og Helga Helena sátu í NS í
þessum leik og Helga Helena opnaði á einum
á suðurhöndina. Vestur kom inn á 1 og
Anna Guðlaug sýndi góða hækkun í tígli með
2 á norðurhöndina. Austur lét 3 nægja og
Helga Helena sagði 4 til að sýna þann lit og
vilja til að fara að minnsta kosti í geim (út-
tekt) í opnunarlitnum. Anna Guðlaug spurði,
í sögnum, um ása og fékk 3 ása svar (tromp-
kóngur talinn sem ás) og sagði hálfslemmu
í tígli. Þegar hún lagði niður, varð henni að
orði að kannski væri alslemma í spilinu.
Það var rétt, en aðeins vegna hagstæðrar
legu í hjartanu (opnari var ekki með hjarta-
drottninguna). Samningurinn var 5 tíglar á
hinu borðinu. Eitt par (Ljósbrá Baldursdóttir-
Hjördís Sigurjónsdóttir) fékk að spila 3 spaða
á AV hendurnar og fékk 140 í sinn dálk.
LÉTT MIÐLUNGS ÞUNG
Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3 reit birtist
tölurnar 1-9. Í hverri níu reita línu, bæði lárétt og lóðrétt, birtast einnig
tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Lausnin verður birt í
næsta tölublaði Fréttablaðsins.
Skák Gunnar Björnsson
Norður
Á63
K10752
D10954
-
Suður
8
Á942
ÁK732
D53
Austur
DG92
G8
86
KG1064
Vestur
K10754
D6
G
Á9872
FÁIR PUNKTAR
Hvítur á leik
Dagur Ragnarsson (2361) átti leik
gegn Liam Vrolijk (2470) á alþjóð-
lega mótinu í Kragaeyju í gær.
48. Hf2! 1-0. 48...Dd7 er svarað
með 49. Re5. Dagur hefur byrjað
frábærlega á mótinu og hefur 4½
vinning eftir 5 umferðir. Þrettán
Íslendingar sitja að tafli. Mótinu
lýkur á morgun. Háteigsskóli varð
Íslandsmeistari barnaskólasveita í
1.-3. bekk í gær. Metþáttaka varð á
mótinu en 41 sveit tók þátt.
www.skak.is: Mótið á Kragaeyju.
2 9 8 3 6 1 5 7 4
7 5 1 8 2 4 9 6 3
3 6 4 5 7 9 1 8 2
9 1 6 4 3 7 2 5 8
4 7 2 6 8 5 3 1 9
5 8 3 9 1 2 6 4 7
6 2 9 1 4 8 7 3 5
8 3 5 7 9 6 4 2 1
1 4 7 2 5 3 8 9 6
3 4 9 8 7 1 6 5 2
5 7 8 6 4 2 9 3 1
1 2 6 9 3 5 7 4 8
6 8 3 1 9 4 5 2 7
2 5 4 3 6 7 1 8 9
7 9 1 2 5 8 3 6 4
4 3 2 7 1 6 8 9 5
8 6 7 5 2 9 4 1 3
9 1 5 4 8 3 2 7 6
4 2 5 1 3 9 6 7 8
6 8 3 7 2 4 9 1 5
7 9 1 5 6 8 2 4 3
9 6 8 2 4 5 1 3 7
1 3 2 6 8 7 5 9 4
5 4 7 9 1 3 8 6 2
8 5 4 3 9 6 7 2 1
2 7 9 4 5 1 3 8 6
3 1 6 8 7 2 4 5 9
2 1 7 3 6 8 5 4 9
8 5 6 4 1 9 3 2 7
4 9 3 5 2 7 8 6 1
6 8 4 2 9 3 7 1 5
3 2 5 7 4 1 9 8 6
9 7 1 6 8 5 4 3 2
5 6 8 9 3 2 1 7 4
1 4 9 8 7 6 2 5 3
7 3 2 1 5 4 6 9 8
2 9 5 1 7 6 4 8 3
1 8 4 3 9 5 2 7 6
3 6 7 4 8 2 5 9 1
9 4 6 5 2 7 3 1 8
5 3 2 8 1 9 7 6 4
7 1 8 6 3 4 9 2 5
8 5 9 7 6 3 1 4 2
4 2 1 9 5 8 6 3 7
6 7 3 2 4 1 8 5 9
3 4 9 7 5 6 8 2 1
2 1 6 9 4 8 3 5 7
5 8 7 2 1 3 9 4 6
4 6 1 8 9 7 5 3 2
7 9 5 3 2 1 4 6 8
8 2 3 5 6 4 7 1 9
6 3 4 1 7 9 2 8 5
9 5 8 6 3 2 1 7 4
1 7 2 4 8 5 6 9 3
380
1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11
12
13
14
15 16
17 18
19 20
21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31 32
33 34
35
36 37 38
39
40 41 42 43 44
45 46 47
48 49
50
51 52
53
VEGLEG VERÐLAUN
Vikulega er dregið úr innsendum
lausnarorðum og fær vinningshafinn
í þetta skipti eintak af bókinni Hans
Blær eftir Eirík Örn Nordahl frá For-
laginu. Vinningshafi síðustu viku var
Gestur Jónsson, 110 Reykjavík.
Á Facebook-síðunni Kross-
gátan er að finna ábendingar,
tilkynningar og leiðréttingar
ef þörf krefur.
LÁRÉTT
1 Í þessum ákveðnu stærðum
má alltaf búast við Sikiley-
ingunum (8)
12 Hélt þá Hallveigarbóndi
sína leið milli Skúlatraðar
og Spítalaslóðar (13)
13 Svag fyrir maga? Skrúfið
fyrir útvarpið! (8)
14 Trunturnar hlýða rugluðum
járnkarli (9)
15 Kynda kraft með krafti úr
kyndingu? (8)
16 Finn varg og risa milli Hít-
arár og Langár (5)
17 Tel svona eldgikk líklegri til
að slökkva eld en kveikja
(9)
19 Kríar út aur svo karlar verði
á kantinum (8)
20 Þegar þú ert ber er létt að
æsa þig (6)
21 Fara dýfurnar á ostana eða
ostarnir í dýfurnar? (9)
24 Þú getur treyst því að þær eru
traustar með sinn sannfær-
ingarkraft (9)
28 Bláar og bólgnar eftir árás
svikahrapps (6)
31 Dagstjarna skín á múla og
þverband (7)
33 Ræðan var ansi þurr og kenn-
ingin illa undirbyggð (9)
34 Fuglinn bað þá ljúfling um
ljósan málm (6)
35 Láki og Mr. T ruglast er þeir
skoða lélegt blað (7)
36 Svelta sig þótt þeir séu skráðir
í mat út árið (9)
37 Beita skráða gesti ofríki uns
allt fer úr skorðum (6)
39 Nöldur um hinar vegna
hinnar sem kroppað var í (8)
40 Sviðsetja heimili fyrir sviðs-
listamanninn (9)
44 Tittur fer á rölt um fram-
andi fjallasal (5)
45 Læt þessa andskota ráða röð
langra tímabila (7)
48 Höggið er frá þótt neitunin
svíði enn (8)
49 Rán í borg englanna dregur
úr mér allan mátt (5)
50 Úrhelli – er það Bond-
mynd? (7)
51 Þessi stjarna mætir á sumr-
in og hangir þá frameftir
öllu (8)
52 Leita sannana um glæpi
rugludallanna (7)
53 Fínt fólk vantar miðlægt
umdæmi á netinu (7)
LÓÐRÉTT
2 Veru bíður ferð að Garði (9)
3 Heila alla fyrir utan hálf-
karaða heilara (9)
4 Fáum fleiri til að vinna að
nýjum verkefnum (9)
5 Að gera A5-bækling úr A-4
blaði kallar á kjarnaglæp
(9)
6 Deig án eggja er deigt (8)
7 Aðeins flón taka snúning við
þrettándabrennur – eða
hvað? (8)
8 Hin uppskáldaða saga hinna
ákveðnu kjafta (6)
9 Risaæðvængja 1 leitar blóð-
mítla (9)
10 Bregða sér á næsta bæ, enda
þreytt á sínum (9)
11 Mixa bitru, söltu og sætu
svo úr verður gómsætt
gums (9)
18 Nísk leita bóla nískra sela (9)
22 Bísa kjamma fyrir fuglinn
(8)
23 Ómar fer í stríð við ósam-
hljóða aríur (9)
24 Háhýsi haukanna (12)
25 Af forsmánum í suddahreti
(7)
26 Fólk sem er duglegra að
fikta mun draga fram lífið
á dansi (7)
27 Snæddir glaða grísi og vin-
sæla (7)
29 Dragið saman fokkuna og
flesið (5)
30 Skoða skot fyrir eldstæði
sem ekki er eftirbátur
hinna (12)
32 Duga gul járn á uppnámið
sem þetta kvikindi veldur?
(7)
38 Þetta var á frummálinu, það
sést á dagsetningunni (8)
41 Af könnum sem standa uppi
á stólum (6)
42 Þrefa um hvert þeirra er
mesta gungan (6)
43 Síðla nætur hófst erfiði og
rugl (6)
45 Ég ítreka að ég hef ferska vís-
bendingu (5)
46 Sá runni sem ég er að malla
er hunangsviður af rósaætt
(5)
47 Vil heyra minn Nalla í heild
og líka afturábak (5)
LAUSNARORÐ: Ef bókstöfunum í skyggðu reitunum
er raðað rétt saman birtast fræðirit um landann að fornu
og nýju. Sendið lausnarorðið í síðasta lagi 1.mars næst-
komandi á krossgata@fretta bladid.is merkt „23. feb“.
Lausnarorð síðustu viku var
K J Ö R R Æ Ð I S M A Ð U R## L A U S N
G Á F N A L J Ó S S V O R V E R K
R Á U Ó K A N A R Í Á G O
A S N A G A N G I Ö K I Ð A G I L
S A N A N Ý R Í K I N B U
B Ó L F A S T A N U N E I T I N N
Í I B E R Á Ð L E G N T U
T I T T L I N G I U U G G U N U M
U U I G T Á M E Y R A A
R O M M K E I M U R R M A T R Ó S
R F O R U M S T O K K A E Ð
S T O R K I N N M J L O F T A R
Ó K L Ú R E L T U Æ L V
S K R I F L I Ð Ð Ó M E R K I L E G
U N A M A N N I S R
S M Á N A Ð U R L S N S T Ö K K
K B U F Ó T A M I S S I R Í
Á F Ó Ð R I N U A Í T L Æ Ð U M
L T A L L I Ð T Æ K A U E
I Ð U N N I L I A Ð N Á G I R
Ð M A R A U Ð A R F A N N A U
K J Ö R R Æ Ð I S M A Ð U R
2 3 . F E B R Ú A R 2 0 1 9 L A U G A R D A G U R42 H E L G I N ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð
2
3
-0
2
-2
0
1
9
0
4
:3
0
F
B
1
2
0
s
_
P
0
9
9
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
9
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
2
2
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
2
7
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 2
2
6
3
-6
7
4
4
2
2
6
3
-6
6
0
8
2
2
6
3
-6
4
C
C
2
2
6
3
-6
3
9
0
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
6
B
F
B
1
2
0
s
_
2
2
_
2
_
2
0
1
9
C
M
Y
K