Mosfellingur - 11.01.2018, Side 6

Mosfellingur - 11.01.2018, Side 6
Eldri borgarar Þjónustumiðstöðin Eirhömrum Fram undan í FélagsstarFinu gaman saman byrjar 11. jan og verður á hálfsmánaðarfresti eftir það. Félagsvist byrjar 19. jan og verður á hálfsmánaðarfresti eftir það. Bridge alla þriðjudaga kl. 13:00 Alla aðra dagskrárliði má sjá á stundatöflu okkar annars staðar í blaðinu. ÞOrraKallagErÐ JARL OG JARA Í tilefni þorrans ætlum við í félagsstarfinu að bjóða upp á leiðsögn í gerð fígúra svipaðar og voru fyrir jólin, nema nú eru þau skötuhjú komin í lopaföt og sauðskinnsskó. Þau sem langar að vera með mæti í handverksstofu þriðjudag eða miðvikudag í næstu viku, 16. og 17. jan. Allt efni á staðnum. macrame-námskeið Ætlum að kanna áhugann fyrir skemmtilegu námskeiði fyrir þær/þá sem vilja kynna sér þessa skemmtilegu hnýtingaraðferð. Við gerum fallegt vegghengi sem er skemmtileg byrjun á macrame. Þið sem hafið áhuga endilega hafið samband við félagsstarfið í síma 5868014 eða á elvab@mos.is. Námskeiðið er fyrirhugað dagana 23. og 24. janúar ef næg þátttaka fæst. nÝtt! listmálunarnámskeið Boðið verður upp á 8 skipta námskeið í málun með akríl/olíulitum. Námskeiðið er ætlað byrjendum, en líka þeim sem hafa málað eitthvað. Fólk mætir með sína striga, liti (olíu eða akríl) og pensla, en trönur og litir til að bjarga sér eru á staðnum. Námskeiðið hefst þriðjudaginn 7. febrúar kl. 12/30-15/30. Leiðbeinandi er Hannes Valgeirsson kennari, mynd- listarmaður og málari. Skráningar krafist. Allar upplýsingar eru í síma 586-8014. Aðeins 6-8 í hóp. - Fréttir úr bæjarlífinu6 Félag aldraÐra í mosfellsbæ og nágrenni famos@famos.is www.famos.is LAUGARDAGINN 20. JANÚAR 2018 · ÍÞRÓTTAHÚSIÐ AÐ VARMÁ ÞORRABLÓT AFTURELDINGAR ÁSAMT HLJÓMSVEIT TOMMA TOMM Gísli EinarssonVEISLUSTJÓRI MAGNI . SALKA SÓL & EYÞÓR INGI MATSEÐILL HANGIKJÖT · SALTKJÖT · SVIÐASULTA · SVIÐAKJAMMAR · GRÍSASULTA · LIFRAPYLSA · BLÓÐMÖR · HRÚTSPUNGAR · LUNDABAGGI · HVALUR HÁKARL · HARÐFISKUR · SÍLD · RÚGBRAUÐ · FLATKÖKUR · HEITUR UPPSTÚFUR M/KARTÖFLUM · KÖLD RÓFUSTAPPA HEILGRILLAÐ LAMBALÆRI Í VILLIJURTAKRYDDLEGI · KARTÖFLUGRATÍN · FERSKT SALAT · RJÓMALÖGUÐ SVEPPASÓSA OG BERNEAISE HÚSIÐ OPNAR KL. 19:00 – BORÐHALD HEFST KL. 20:00 · MIÐAVERÐ 8.400 KR. MIÐI EFTIR KL. 23:30 - Í FORSÖLU 2.000 KR. - VIÐ INNGANG 3.000 KR. EINUNGIS HÆGT AÐ TAKA FRÁ SÆTI GEGN KEYPTUM MIÐA - 20 ÁRA ALDURSTAKMARK ALLUR ÁGÓÐI RENNUR TIL BARNA- OG UNGLINGASTARFS AFTURELDINGAR MIÐASALA HEFST 12. JANÚAR KL. 18:00 Á HVÍTA RIDDARANUM TRÍÓIÐ KÓKOS tekur á móti gestum Fjöldasöngur MAGNI & TOMMI ARDAGI N 20. JANÚAR 2018 · ÍÞRÓ TAHÚSIÐ AÐ VARMÁ J I li Einarsson ISLUSTJÓRI INGI I IKJ T · I I A · · L R · GAR · LUNDABA GI · HVALUR · FI · · KUR · EI R PPST FUR M/KARTÖFLUM · KÖLD RÓFUSTAPPA I L BALÆRI Í VILLIJ LEGI · RT FLUGRATÍN · FERSKT SALAT · J ALÖGUÐ SVE PASÓSA OG BERNEAISE I PNAR KL. 19:00 – B RÐHALD HEFST KL. 20:00 · IÐAVERÐ 8.400 . I I I :30 - Í FORSÖLU 2.00 KR. - VIÐ IN GANG 3.0 KR. IS T AÐ TAKA FRÁ SÆTI EGN KEYPTUM MIÐA - 20 ÁRA ALDURSTAKMARK ÐI RENNUR TIL BARNA- OG UNGLINGASTARFS AFTURELDINGAR I SALA HEFST 12. J ÚAR KL. 18:00 VÍTA RI DARANUM ÍÓIÐ OS ur á móti t ldasöngur I & I ára í fyrra seldist upp samdægurs Vinningshafar í jóla­ krossgátu blaðsins Í jólablaði Mosfellings gafst lesendum kostur á að spreyta sig á verðlaunakrossgátu. Dregið hefur verið úr innsendum lausnum og eru sigurvegararnir þau Finnur Torfi Guðmundsson, Njarðarholti 9, og Margrét Teitsdóttir, Gerplustræti 25. Vinningshafarnir fá ísveislu fyrir alla fjölskylduna frá Erlu-ís og verður gjafabréfum komið til þeirra á næstu dögum. Lausnarorð krossgátunnar var Mosfellsbær er flottur. Við þökkum þeim fjölmörgu sem sendu inn rétta lausn og óskum vinningshöfum til hamingju. - Jólakrossgáta Mosfellings og Ísbúðarinnar Erlu-ís32 Verðlauna krossgáta Mosfellingur og Erlu-ís bjóða upp á jólakrossgátu Verðlaun í boði Ísbúðarinnar Dregið verður úr innsend- um lausnarorðum og fá tveir heppnir vinnings- hafar ísveislu fyrir alla fjölskylduna frá Erlu-ís. Sendið lausnarorðið sem er í tölusettu reitunum, 1-20, á netfangið krossgata@mosfellingur.is eða heimilisfangið Mosfellingur, Spóahöfða 26, 270 Mosfellsbæ. Merkt „jólakrossgáta”. Skilafrestur er til 7. janúar Rafræn kosning um íþróttakarl og ­konu Búið er að tilnefna 23 einstaklinga til íþróttakarls og -konu Mosfells- bæjar 2017. 10 karlar eru tilnefndir og 13 konur. Íþróttafólkið er kynnt betur til sögunnar annars staðar í blaðinu. Bæjarbúum gefst kostur á, ásamt aðal- og varamönnum í íþrótta- og tómstundanefnd, að kjósa. Kosningin fer fram á vef Mosfellsbæjar www.mos.is dagana 11.-15. janúar. Velja skal í 1., 2. og 3. sæti. Úrslit verða kynnt fimmtu- daginn 18. janúar kl. 19 í íþróttamið- stöðinni að Varmá. Þangað eru allir velkomnir. Á myndinni hér að ofan má sjá íþróttamenn Mosfellsbæjar 2016, þau Telmu Rut og Árna Braga. Leið 7 hóf göngu sína 7. janúar • Strætó gengur nú í Leivogstungu- og Helgafellshverfi Ný lEið tEkiN í NotkuN - mikil samgöngubót fyrir Mosfellinga Umfangsmiklar breytingar voru gerðar á leiðarkerfi Strætó um áramótin. Breytingarnar eru liður í að ná fram því markmiði sveitarfélaganna á höfuðborgarsvæðinu að bæta þjónustu og fjölga þannig notendum. Fyrir Mosfellinga ber helst að nefna leið 7 sem kemur ný inn í leiðarkerfið og gengur á 30 mínútna fresti. Leiðin eflir verulega þjónustu við íbúa og gesti Leirvogstungu- og Helgafellshverfis. Leiðin ekur frá Spöng, framhjá Egilshöll, í gegnum Staðarhverfi, inn í Helgafellshverfi, í Leirvogs- tunguhverfið og til baka. Nánari upplýsingar um ferðir má finna á www.straeto.is. Fulltrúum íbúasamtakanna boðið á rúntinn Fyrsta ferð nýrrar leiðar var farin sunnudagsmorguninn 7. janúar og fóru nokkrir í vettfangsverð um nýju hverfin. Þar á meðal starfsmenn frá Mosfellsbæ, bæjarstjóri, fram- kvæmdastjóri Strætó og fulltrúar íbúasamtaka Leirvogs- tungu- og Helgafellshverfis. Góður rómur var gerður að þessari nýjung í samgöngu- málum í Mosfellsbæ og farþegar lukkulegir að sjá. fyrstu farþegar nýrrar strætóleiðar farþegar á endastöð við tungubakka stundatafla bls. 23

x

Mosfellingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mosfellingur
https://timarit.is/publication/1311

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.