Mosfellingur - 11.01.2018, Side 26

Mosfellingur - 11.01.2018, Side 26
 - Íþróttir26 Uppskeruhátíð Aftureldingar fór fram 3. janúar • Guðmundur Ágúst og Thelma Dögg stóðu upp úr á árinu Íþróttafólk aftureldingar 2017 Guðmundur Ágúst Thoroddsen frjáls- íþróttamaður og Thelma Dögg Grétarsdótt- ir blakkona hafa verið útnefnd íþróttafólk Aftureldingar 2017. Þetta var kunngert á árlegri uppskeruhátíð Aftureldingar. Guðmundur Ágúst er fremsti sprett- hlaupari á landinu í ungkarlaflokki. Hann sló þónokkur Íslandsmet á árinu. Thelma Dögg er fyrsti atvinnumaður sem Afturelding eignast í blaki en hún samdi í haust við lið VBC Galina frá Lichtenstein. Thelma var hluti af liði Aftureldingar sem varð bikarmeistari og hafnaði í 2. sæti í Mizuno-deild kvenna sl. vor. Á hátíðinni voru veittar fjölmargar viðurkenningar fyrir gott íþróttaár. Gunillubikar: Erna Sóley Gunnarsdóttir. Veittur stigahæstu konu í frjálsum íþróttum. Hvataverðlaun: Taekwondodeild fyrir já- kvæðni, drifkraft og nýja nálgun í starfinu. Vinnuþjarkur Aftureldingar: Anna Olsen fyrir hönd Karatedeildar Starfsbikar UMFÍ: Blakdeildin, fyrir öldungamótið Mosöld í blaki. Hópbikar UMSK: Meistaraflokkar karla og kvenna í blaki en báðir flokkar urðu bikarmeistarar síðastliðinn vetur. Blak: Thelma Dögg Grétarsdóttir og Alexander Stefánsson Fimleikar: Mia Viktorsdóttir og Eyþór Örn Þorsteinsson Frjálsar: Erna Sóley Gunnarsdóttir og Guðmundur Á. Thoroddsen Handbolti: Þóra María Sigurjóns- dóttir og Elvar Ásgeirsson Knattspyrna: Sigrún Gunndís Harð- ardóttir og Arnór Breki Ásþórsdóttir Karate: Oddný Þórarinsdóttir og Máni Hákonarson Taekwondo: María Guðrún Svein- björnsdóttir og Arnar Bragason Sund: Aþena Karaolani og Arnór Róbertsson íþróTTaFólK deilda dagný formaður og anna olsen vinnuþjarkur guðmundur ágúst frjálsíþróttamaður thelma dögg blakkona Flestir vita að þeir þurfa að borða hollan mat og stunda líkamsrækt til að halda góðri heilsu. En hvað með svefninn? Við eyðum jú um þriðjungi lífs okkar í svefn og sýnt hefur verið fram á að svefninn er grunnurinn að bættri heilsu. Rannsóknir sýna að fjórir af hverjum fimm einstaklingum þjást af svefnvandamálum a.m.k. einu sinni í viku og hver þekkir ekki að vakna úr- vinda eftir of stuttan svefntíma. Hversu mikinn svefn þurfum við? Ef þú vaknar upp þreytt/ur þá eru verulegar líkur á að þú hafir ekki fengið nægjanlegan svefn. Sýnt hefur verið fram á að fólk sem sefur sjö tíma á nóttu er heilsuhraustara og lifir lengur. Styttri svefntími getur tengst ýmsum heilsuvandamálum eins og hjartasjúk- dómum, ofþyngd, þunglyndi og ofnæm- isvandamálum. Aldur, erfðaþættir, lífs- stíll og ýmsir umhverfisþættir hafa þar einnig áhrif. Opinberar ráðleggingar um svefntíma eru: • Börn 6-13 ára 9-11 klst • Unglingar 14-17 ára 8-10 klst • Fullorðnir 18+ ára 7-9 klst Ef við förum þreytt út á morgnana, þurfum að leggja okkur yfir daginn eða dottum seinnipartinn, þá er líkaminn að segja okkur að hann fái ekki nægjanlega mikinn svefn. Sumir þjást af svefntruflunum og ættu í slíkum tilfellum að leita læknis. Einfaldasta ráðið til að bæta svefninn er að hafa reglu á svefntímanum – reyna að fara að sofa á sama tíma. Betra svefn – betra minni Það er ekki bara heilsan sem batnar við góðan svefn. Þreyttur heili er ekki til stórræða. Góð samlíking er að hugsa heilann eins og tölvu eða síma sem nýtir nóttina til að taka afrit af öllum gögnun- um þínum. Þannig er heilinn að halda utan um minningar, tengja þær við eldri minningar og endurnýja. Til eru rann- sóknir sem sýna fram á að ef við fáum ekki nægan svefn þá minnki möguleikar heilans um allt að helming til að taka á móti og muna nýjar upplýsingar. Því mælir allt með því að við bætum lífið með bættum svefnvenjum. Látum okkur líða vel á nýju ári – munum eftir að sofa vel.  SævarKristinsson Heilsuvin í Mosfellsbæ er hlutafélag í eigu fyrirtækja og einstaklinga í heilsuþjónustu í Mosfellsbæ. Starf framkvæmdastjóra felur í sér almennt utanumhald um starf klasans, kynningar- og markaðsstarf, öflun nýrra hluthafa fyrir klasann, umsjón með umsóknum um styrki, bókhald og fleira. Nánari upplýsingar um Heilsuvin er að finna á slóðinni www.heils vin.com. Nánari upplýsingar um starfið veitir Jón Pálss n, stjórnarformaður Heilsuvinjar gegnum netfa gið jo @ans.is. Umsóknir skulu sendar á netfangið heilsuvin@heilsuvin.com fyrir 3. mars næstkomandi. Heilsuvin í Mosfellsbæ óskar eftir að ráða fram- kvæmdastjóra í allt að 50% starf Heilsuvin í Mosfellsbæ er hlutafélag í eigu fyrirtækja og einstaklinga í heilsuþjónustu í Mosfellsbæ. Starf framkvæmdastjóra felur í sér almennt utanumhald um starf klasans, kynningar- og markaðsstarf, öflun nýrra hluthafa fyrir klasann, umsjón með umsóknum um styrki, bókhald og fleira. Nánari upplýsingar um Heilsuvin er að finna á slóðinni www.heilsuvin.com. Nánari upplýsingar um starfið veitir Jón Pálsson, stjórnarformaður Heilsuvinjar gegnum netfangið jon@ans.is. Umsóknir skulu sendar á netfangið heilsuvin@heilsuvin.com fyrir 3. mars næstkomandi. Heilsuvin í Mosfellsbæ óskar eftir að ráða fram- kvæmdastjóra í allt að 50% starf Heilsuvin í Mosfellsbæ er hlutafélag í eigu fyrirtækja og einstaklinga í heilsuþjónustu í Mosfellsbæ. Starf framkvæmdastjóra felur í sér almennt utanumhald um starf klasans, kynningar- og markaðsstarf, öflun nýrra hluthafa fyrir klasann, umsjón með umsóknum um styrki, bókhald og fleira. Nánari upplýsingar um Heilsuvin er að finna á slóðinni www.heilsuvin.com. Nánari upplýsingar um starfið veitir Jón Pálsson, stjórnarformaður Heilsuvinjar gegnum netfangið jon@ans.is. Umsóknir skulu sendar á netfangið heilsuvin@heilsuvin.com fyrir 3. mars næstkomandi. Heilsuvin í Mosfellsbæ óskar eftir að ráða fram- kvæmdastjóra í allt að 50% starf heilsuvin í mosfellsbæ Sofum vært á árinu 2018 H e i l s u v i n í M o s f e l l s b æ e r h l u t a f é l a g í e i g u f y r i r t æ k j a o g e i n s t a k l i n g a í h e i l s u þ j ó n u s t u í M o s f e l l s b æ . S t a r f f r a m k v æ m d a s t j ó r a f e l u r í s é r a l m e n n t u t a n u m h a l d u m s t a r f k l a s a n s , k y n n i n g a r - o g m a r k a ð s s t a r f , ö f l u n n ý r r a h l u t h a f a f y r i r k l a s a n n , u m s j ó n m e ð u m s ó k n u m u m s t y r k i , b ó k h a l d o g f l e i r a . N á n a r i u p p l ý s i n g a r u m H e i l s u v i n e r a ð f i n n a á s l ó ð i n n i w w w . h e i l s u v i n . c o m . N á n a r i u p p l ý s i n g a r u m s t a r f i ð v e i t i r J ó n P á l s s o n , s t j ó r n a r f o r m a ð u r H e i l s u v i n j a r g e g n u m n e t f a n g i ð j o n @ a n s . i s . U m s ó k n i r s k u l u s e n d a r á n e t f a n g i ð h e i l s u v i n @ h e i l s u v i n . c o m f y r i r 3 . m a r s n æ s t k o m a n d i . H e i l s u v i n í M o s f e l l s b æ ó s k a r e f t i r a ð r á ð a f r a m - k v æ m d a s t j ó r a í a l l t a ð 5 0 % s t a r f heilsu horniðbadminton Lausir vellir í vetur Langar vinahópinn, fjölskylduna eða vinnufélagana að spila badminton? Badmintondeild Aftureldingar er með lausa velli til leigu. Tímasetningin þriðjudags- kvöld kl. 20:00-21:30 í Íþróttahúsinu að Varmá, sal 2. Leigan er 30.000 fyrir völlinn og miðast við tímabilið 9. janúar til 29. maí. Fyrirspurnir sendist á badminton@afturelding.is

x

Mosfellingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mosfellingur
https://timarit.is/publication/1311

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.