Mosfellingur - 29.11.2018, Side 18

Mosfellingur - 29.11.2018, Side 18
 - Leikfélag Mosfellssveitar frumsýnir18 Um síðustu helgi var ævintýraleikritið Narnía frumsýnt hjá Leikfélagi Mosfellssveitar. Leikstjóri er Agnes Wild og Eva Björg Harðardóttir hannar leikmynd og búninga. Verkið er byggt á bókinni Ljónið, nornin og fataskápurinn eftir C.S. Lewis og fjallar um fjögur systkini sem finna ævintýraland inni í gömlum fataskáp. Narnía er í klakaböndum og börnin verða að kljást við hina hræðilegu Hvítu norn til að leysa landið úr álögum. Alls koma um 30 manns að sýningunni, en aðalhlutverkin eru í höndum fimm ungra leikara sem eiga það sameiginlegt að hafa hafið leikferil sinn á Leikgleði námskeiðum hjá LM. Sýningar verða á sunnudögum kl. 16 í desem- ber og janúar. Miðapantanir eru í síma 5667788 og miðaverð er 2.900 krónur. Leikfélag Mosfellssveitar sýnir ævintýri á sunnudögum • 30 manns koma að sýningunni Narnía frumsýnd í Bæjarleikhúsinu M yn di r/ Ra gg iÓ la Velkomin í Hamrahlíð Jólaskógurinn opnar sunnudaginn 9. desember kl. 13 Jólasveinar verða ein nig í skóginum 15. des, 16. des og 22 . des kl. 13:00 Jólasveinar á ferdinni Notaleg fjölskyldustund Skólakór Varmárskóla tekur lagid Bæjarstjórinn heggur fyrsta jólatréd Eldsmidur ad störfum Fjársjódsleit fyrir alla fjölskylduna HEILSUEFLANDI SAMFÉLAG / hönnunarstaðlar GRAFÍSK HÖNNUN / HREYFIMYNDAGERÐ / MYNDSKREYTINGAR sími 898 4796 / stinamaja@atarna.is Skógarkaffi og súkkuladi Þorri og Þura koma í heimsókn Skátarnir me d heitar lummu r JólatrJáasala í H amraHlíð við vesturlandsveg 9.-23 . desember Opið kl. 10-16 um helg ar Opið vikuna 10.-14. des . kl. 12-14 og vikuna 17 .-21. des. kl. 12-18 Harmonikkuleikur

x

Mosfellingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mosfellingur
https://timarit.is/publication/1311

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.