Mosfellingur - 29.11.2018, Síða 24

Mosfellingur - 29.11.2018, Síða 24
 - Bókasafnsfréttir24 Laugardaginn 8. desember munu leiðbeinendur frá Skema leiða okkur inn í spennandi heim Makey Makey, þar sem við lærum að stjórna tölvunum okkar á frumlegan og skemmtilegan hátt. Með Makey Makey er hægt að breyta alls kyns hlutum, t.d. ávöxtum og leir, í stjórntæki fyrir tölvuna. Þetta er gott tækifæri fyrir krakka að kynnast, fikta og læra saman um spennandi tækni og skapandi forritun. Frjáls mæting frá kl. 14 -16 en ef þátttaka er mikil gæti þurft að samnýta tölvur og skiptast á. Námskeiðið er opið öllum áhugasömum krökkum! Bókasafn Mosfellsbæjar og Skema bjóða upp á ókeypis forritunarnámskeið Stjórnaðu tölvu með banana! Áfram streymir Kristín Tryggvadóttir Opið alla daga kl. 11-21 Þú finnur okkur hjá Atlantsolíu Mosfellsbæ Aðalmerki | Samsetning | Mosfellsbæ Finnst þér gaman að föndra? Like doing crafts? Christmas crafts in English and Icelandic at the Red Cross house in Mosfellsbær, Þverholt 7 on December 6th from 17-19. Materials and light refreshments will be provided. Hope to see you there!

x

Mosfellingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mosfellingur
https://timarit.is/publication/1311

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.