Mosfellingur - 29.11.2018, Page 31

Mosfellingur - 29.11.2018, Page 31
Hljóðfæraleikarar eru Sigurður Ingvi Snorrason og Kjartan Óskarsson, sem leika á klarinettur, Emil Friðfinnsson og Þorkell Jóelsson sem leika á horn og á fagott leika Brjánn Ingason og Björn Árnason. Miðasala verður á bæjarskrifstofu Mosfellsbæjar í þjónustuveri á 2. hæð. Þar er hægt að kaupa miða í forsölu frá 3. desember, en einnig er hægt að greiða miðana símleiðis. Vinsamlega hafið samband við þjónustuver Mosfellsbæjar í síma 525-6700 þar sem miðasala fer fram og allar aðrar upplýsingar um miðasöluna eru veittar. Menningarmálanefnd Mosfellsbæjar Aðventutónleikar Diddúar og drengjanna hafa verið sérstakur tónlistarviðburður í menningarlífi Mosfellsbæjar í hartnær tvo áratugi. Á tónleikunum hafa frá upphafi verið frumfluttar umskriftir á klassískum verkum fyrir blásarasextett og sópran, en þetta er ekki algeng samsetning hljóðfæra og raddar. Margir Mosfellingar auk annarra hafa árvisst sótt litlu sveitakirkjuna í Mosfellsdal heim að þessu tilefni, enda eru tónleikarnir í Mosfellskirkju á jólaföstu orðnir ómissandi hluti af undirbúningi fyrir helgihald jóla. Aðventutónleikar Diddúar og drengjanna hafa verið sérstakur tónlistarviðburður í menningarlífi Mosfellsbæjar í tvo áratugi. Á tónleikunum hafa frá upphafi verið frumfluttar umritanir á klassískum verkum fyrir blásarasextett og sópran, en þetta er ekki algeng samsetning hljóðfæra og radda. Margir Mosfellingar og gestir hafa árvisst sótt litlu sveitakirkjuna í Mosfellsdal heim af þessu tilefni, enda eru tónleikar í Mosfellskirkju á jólaföstu orðnir ómissandi hluti af undirbúningi fyrir helgihald jóla. Sigrún Hjálmtýsdóttir ásamt blásarasextett. Hljóðfæraleikarar eru Sigurður Ingvi Snorrason og Kjartan Óskarsson sem leika á klarínettur, Emil Friðfinnsson og Þorkell Jóelsson sem leika á horn og á fagott leika Brjánn Ingason og Björn Th. Árnason. Miðasala fer fram við inngang eða í gegnum netfangið diddukeli@simnet.is. Aðgangseyrir 2.500 krónur - ekki posi á staðnum. Aðventutónleikar Diddúar og drengjanna í Mosfellskirkju miðvikudaginn 12. desember kl. 20 Hátíðleg og notaleg stund í fallegu umhverfi. pantið tímanlega seldist upp í fyrra Fæst tilbúin í Kjötbúðinni Wellingtonlund Ungnauta Erum byrjuð að taka við pöntunum fyrir hátíðarnar K jötbúðin • Grensásvegi 48 • Sími 571 5511 • k jotbudin@kjötbudin.is www.mosfellingur.is - 31

x

Mosfellingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Mosfellingur
https://timarit.is/publication/1311

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.