Mosfellingur - 29.11.2018, Page 42

Mosfellingur - 29.11.2018, Page 42
 Bólráð og Húsráð Mosans er opið öllum þeim sem vilja hafa áhrif á starfsemina. Reynt er að framkvæma allt sem ungir Mosfellingar leggja til og þeim sýnt fram á að valdið til þess að hafa áhrif á líf sitt er þeirra. Fréttir úr Bólinu félagsmiðstöð og Mosanum ungmennahúsi Haldin voru þrjú Halloween böll í nóvember, eitt í samstarfi við skólana, sem haldið var í Varmárskóla þar sem 10.bekkur setti upp draugahús, eitt fyrir 5. & &. bekk og að lokum sér ball fyrir 7. bekk með draugahúsi og öllu tilheyrandi. Kjaftað um kynlíf e r klúbbur sem varð til vegna aukinnar umræ ðu og áhuga unglingan a á þessu málefni. Ákve ðið var að kaupa bóki na „Kjaftað um kynlíf“ e ftir Siggu Dögg og set ja upp efni til umræðu í samr æmi við það sem er fj allað um í henni. Það er algjörlega hæg t að mæla með þeirri b ók fyrir foreldra sem vilja fræð a börnin sín um kynlíf en æskilegt þykir að f ræða alla á aldrinum 0 -99 ára um þetta málefni. Rey nt verður að mynda hó pa fyrir alla þá sem hafa áhuga á að k oma í slíkan klúbb og allar upplýsingar er að fá í Bólinu alla v irka daga á opnunartím a. Auk inn op nuna rtími er í Ung menn ahúsin u Mos anum en hin gað ti l hefu r verið opið á þrið judag skvöl dum f rá 18 og fra m efti r kvöl di. Ákve ðið va r að b æta vi ð opn un á fimm tudag skvöl dum f rá 20 og fra m efti r kvöl di. Mætingaráskorun er í fullum gangi en þeir sem fá flest stig fyrir mætingu í Bólinu fá forgang í skíðaferðina og Samfestinginn, hátíð Samfés Það eru mörg tækifæri til þess að vinna sér inn aukastig eins og að skipuleggja viðburði, mæta með foreldri á Félagsmiðstöðva og ungmennahúsadaginn o.fl. Stattu á þínu er sjálfstyrkingarhópur sem hefur verið á boðstólnum í Bólinu í vetur og verður áfram eftir áramót. Það verkefni er í samstarfi við skólana og hefur það gengið mjög vel. Aukið samstarf skólanna allra , Bólsins og Mosans er markmið okkar allra og gengur það mjög vel.

x

Mosfellingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Mosfellingur
https://timarit.is/publication/1311

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.