Mosfellingur - 22.02.2018, Side 18
- Herrakvöld Lionsklúbbs Mosfellsbæjar18
Kombó
tilboð
PI
PA
R
\
TB
W
A
•
S
ÍA
El reno
ÁLFHEIMUM
GULLINBRÚ
NORÐLINGAHOLTI
MOSFELLSBÆ
AKRANESI
BORGARNESI
STYKKISHÓLMI
SKAGASTRÖND
SIGLUFIRÐI
ÓLAFSFIRÐI
DALVÍK
REYÐARFIRÐI
NESKAUPSTAÐ
HELLU
SELFOSSI
HÚSAVÍK
við erum á olís
Grill66.is
999
krónur
tilboðiðgildir22. febrúar TIL4. mars
franskar + coke 0,5 l + LIONBAR
M A R S
7
miðvikudaginn 7. mars frá 16.30 – 18.30
OPIÐ HÚS
Í BORGARHOLTSSKÓLA
Nemendur í 10. bekk og foreldrar boðnir velkomnir
að kynna sér fjölbreytt nám í framsæknum skóla.
Guðjón Magnússon og Sæmundur Eiríksson. Bragi Ragnarsson og Kristinn Hannesson.
Sindri Guðmundsson, Finnur Bjarni Kristjánsson, Ari Pálmar Arnalds og Andrés Arnalds.
Halli og Eiríkur létu sig ekki vanta á herrakvöldið. Ingólfur Á. Sigþórsson og Páll Guðjónsson.
Peter Erler og Hjörleifur Jónsson. Halldór Kristinsson og Kristinn Hannesson.
Páll Sverrisson, Baldur Hauksson og Hjalti Úrsus. Sæmundur Eiríksson og Þorsteinn Sigvaldason. Gunnar Pétursson, Gunnar Kvaran og Ámundi Ingi Ámundason tóku á móti gestum í Hlégarði.
Þórir Kristmundsson og Magnús Sigsteinsson.
Herrakvöld
lions
Árlegt herrakvöld Lionsklúbbs Mosfells-
bæjar var haldið föstudaginn 9. febrúar
í Hlégarði. Veislustjóri var Hallgrímur
Ólafsson og Björn Bragi sá um skemmtiat-
riði. Boðið var upp á glæsilegt sjávarrétta-
hlaðborð, happdrætti og málverkauppboð.
Mikil stemning eins og sést á myndunum.
Húsmæðraorlof Gull-
bringu- og Kjósarsýslu
Eins og undanfarin ár gefst konum
kostur á að sækja um ferðir á vegum
Orlofsnefndar Gullbringu- og
Kjósarsýslu. Þessar ferðir njóta
ávallt mikilla vinsælda enda vel að
þeim staðið. Í ár verða þrjár ferðir í
boði þ.e. til Alsace í Frakklandi í lok
maí, í október verður farið til Prag
í Tékklandi og í upphafi aðventu
verður boðið upp á ferð til Wiesba-
den í Þýskalandi. Rétt til að sækja
um ferðirnar hefur sérhver kona
sem veitir, eða hefur veitt heimili
forstöðu án launagreiðslu fyrir það
starf. Ferðirnar verða auglýstar
nánar á næstunni.
MOSFELLINGUR
kemur næst út 15. mars
mosfellingur@mosfellingur.is