Mosfellingur - 22.02.2018, Síða 20
aðalfundir
Ágætu sjálfstæðismenn,
Sjálfstæðisfélögin og Fulltrúaráð sjálfstæðisfélaganna
halda aðalfundi sína fimmtudaginn 22. febrúar,
í félagsheimili flokksins í Kjarnanum.
Aðalfundur Viljans kl. 19.45
Aðalfundur Sjálfstæðisfélagsins kl. 20.00.
Aðalfundur fulltrúaráðsins kl. 20.30.
Dagskrá fundanna:
Venjuleg aðalfundarstörf
Önnur mál
Gestir fundarins verða:
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir,
ritari Sjálfstæðisflokksins og
Haraldur Sverrisson bæjarstjóri.
fiJÓ‹VAKI
Með góðri kveðju
f.h. stjórna félaga og fulltrúaráðs
Mikael Rafn L. Steingrímsson formaður Viljans
Pálmi Steingrímsson formaður Sjálfstæðisfélagsins
Elísabet S. Ólafsdóttir formaður Fulltrúaráðsins
Félagar eru hvattir til að fjölmenna.
Aukin skilvirkni í
fjármálum & rekstri
Við veitum sjálfstæða fjármálaráðgjöf fyrir
fyrirtæki og atvinnurekendur, aðstoð við
fjármögnun, endurskipulagningu og
arðsemisgreiningu, auk þess að aðstoða
við kaup og sölu fasteigna og fyrirtækja.
Nánari upplýsingar
www.palssonco.is
- Bæjarblaðið í Mosfellsbæ20
Sett hefur verið upp ljósmyndasýning í stigagangi Kjarna, Þverholti 2. Um er að ræða
gamlar ljósmyndir úr sögu Mosfellssveitar, sem varðveittar eru í ljósmyndasafni Héraðs-
skjalasafns Mosfellsbæjar. Sýningin nær frá kjallara upp á hálfa 5. hæð.
Ljósmyndunum er skipt í níu seríur og í hverri seríu eru þrjár myndir sem tengjast á
einhvern hátt, alls 27 ljósmyndir.
Gerður var bæklingur þar sem fjallað er um hverja mynd fyrir sig. Bæklinginn er hægt
að fá í þjónustuveri Mosfellsbæjar á 2. hæð og í Bókasafni Mosfellsbæjar.
Gamlar ljósmyndir úr sögu Mosfellssveitar • Níu seríur
Ljósmyndasýning
í stigagangi Kjarna
Sýningin nær frá
kjallara upp á 5. hæð
Næsta blað kemur út: 15. mars
Efni og auglýsingar
skulu berast fyrir kl. 12,
mánudaginn 12. mars.
mosfellingur@
mosfellingur.is