Mosfellingur - 16.03.2017, Blaðsíða 1

Mosfellingur - 16.03.2017, Blaðsíða 1
Kjarna • Þverholti 2 • 270 Mosfellsbær • S. 586 8080 Einar Páll Kjærnested • lögg. fasteignasali • www.fastmos.is eign vikunnar www.fastmos.is MOSFELLINGUR 4. tbl. 16. árg. fimmtudagur 16. mars 2017 DrEift frít t inn á öll hEiMili og fyrirtæKi í MoSfEllSbæ, á K jalarnESi og í K jóS R É T T I N G AV E R K S TÆ Ð I Jóns B. ehf Flugumýri 2, Mosfellsbæ Símar: 566 7660 og 697 7685 jonrett@internet.is www.jonb.iS Þjónustuverkstæði Bílaleiga á staðnum cabaS tjónaskoðun ný skiptum um framrúður Mosfellingurinn Atli Guðlaugsson skólastjóri Listaskóla Mosfellsbæjar Hefur verið viðloðandi tónlist síðastliðin 55 ár 20 Meira í leiðinni MICHELIN GÆÐAVOTTAÐ VERKSTÆÐI N1 LANGATANGA 1A - MOSFELLSBÆ - SÍMI 440 1378 Mynd/Hilmar asparteigur - glæsilegt parhús glæsilegt 223,5 m2 parhús á tveimur hæðum með innbyggðum bílskúr. góð staðsetning miðsvæðis í Mosfellsbæ. Stutt í alla helstu þjónustu. fallegar innréttingar og gólfefni. gólfhiti. góð lofthæð og stórir gluggar sem gera eignina bjarta og skemmtilega. Suður- garður með timburverönd og geymsluskúr. hellulagt bílaplan með snjóbræðslu. verð: 86,4 m. Forseti Íslands afhenti á dögunum Framhaldsskólanum í Mosfellsbæ Gulleplið, viðurkenningu fyrir framúrskarandi starf á sviði heilsueflingar á framhaldsskólastiginu. Í skólanum hefur markvisst verið unnið að bættri heilsu, bæði á sál og líkama. Hátíðleg athöfn fór fram í skólanum þann 1. mars og að henni lokinni kynnti forsetinn sér starf- semi og húsnæði skólans í fylgd stjórnenda hans. Framhaldsskólinn í Mosfellsbæ var stofnaður árið 2009 og er nú til húsa í sérhannaðri byggingu sem hefur víða vakið athygli og fer að ýmsu leyti óhefðbundnar og framsæknar leiðir í námi og kennslu. Gulleplið hefur verið afhent frá árinu 2011. Átak þetta um heilsueflingu innan framhalds- skólanna þykir hafa gefið góða raun en á síðastliðnu ári hefur Framhaldsskólinn í Mosfellsbæ lagt áherslu á gerðrækt. Viðurkenning fyrir framúrskarandi starf á sviði heilsueflandi framhaldsskóla FMOS Hlýtur Gulleplið Gulleplið var afhent við hátíðlega athöfn í Framhaldsskólanum í Mosfellsbæ þann 1. mars. Á myndinni eru Haraldur Sverrisson bæjarstjóri, Guðrún Guðjónsdóttir aðstoðarskólameistari, Guðbjörg Aðalbergsdóttir skólameistari og Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands. Fylgstu með okkur á Facebook www.facebook.com/fastmos

x

Mosfellingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mosfellingur
https://timarit.is/publication/1311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.