Mosfellingur - 18.05.2017, Blaðsíða 1
Kjarna • Þverholti 2 • 270 Mosfellsbær • S. 586 8080
Einar Páll Kjærnested • lögg. fasteignasali • www.fastmos.is
eign vikunnar
MOSFELLINGUR
7. tbl. 16. árg. fimmtudagur 18. maí 2017 DrEift frít t inn á öll hEiMili og fyrirtæKi í MoSfEllSbæ, á K jalarnESi og í K jóS
R É T T I N G AV E R K S TÆ Ð I
Jóns B. ehf
Flugumýri 2, Mosfellsbæ
Símar: 566 7660 og 697 7685 jonrett@internet.is
www.jonb.iS
Þjónustuverkstæði
Bílaleiga
á staðnum
cabaS
tjónaskoðun
ný
skiptum um framrúður
Mosfellingurinn Bára Einarsdóttir eigandi Bílaparta ehf.
Flug og skotfimi eiga vel
saman sem áhugamál 18
Meira í leiðinni
MICHELIN GÆÐAVOTTAÐ VERKSTÆÐI
N1 LANGATANGA 1A - MOSFELLSBÆ - SÍMI 440 1378
lágholt - Fallegt einbýlishús
Fallegt 187,3 m2 einbýlishús á einni hæð, þar af 28 m2 bílskúr.
Húsið stendur á 1.228 m2 fallegri lóð. Hellulagt bílaplan og
gróinn garður. Frábær staðsetning rétt við skóla og íþrótta-
svæðið í Mosfellsbæ. Stutt í alla verslun og þjónustu í miðbæ
Mosfellsbæjar. Verð 66,9 m.
Fylgstu með okkur á Facebook
www.facebook.com/fastmos
Í fyrsta sæti yfir 200 stofnanir á landinu • Skara framúr á meðal starfsmanna
Reykjalundur stofnun ársins
Reykjalundur hlaut á dögunum titilinn Stofnun ársins 2017
samkvæmt árlegri könnun sem gerð er á vegum fjármála- og
efnahagsráðuneytisins í samstarfi við SFR og VR.
Á Reykjalundi fer fram alhliða endurhæfing sem miðar að
því að bæta lífsgæði, færni og sjálfsbjargargetu þeirra sem
þangað leita. Könnunin er framkvæmd af Gallup og nær
til yfir 50 þúsund starfsmanna á almennum og opinberum
vinnumarkaði. Könnunin gefur stjórnendum upplýsingar um
hvað vel sé gert og hvað megi bæta frá sjónarhóli starfsfólks-
ins. Þátttakendur eru spurðir út í ýmsa þætti í starfsumhverf-
inu þ.e. trúverðugleika stjórnenda, starfsanda, launakjör,
vinnuskilyrði, sveigjanleika í starfi, sjálfstæði í starfi, ímynd
stofnunar, ánægju og stolt og jafnrétti.
„Þessi niðurstaða endurspeglar viðhorf til vinnustaðarins
og nær til ýmissa samverkandi þátta. Þetta er mikil viður-
kenning og staðfesting á að við erum á réttri leið,“ segir Birgir
Gunnarsson forstjóri Reykjalundar.
Niðurstöðurnar voru kynntar miðvikudaginn 10. maí.
Magnús Ólason framkvæmdastjóri
lækninga, Birgir Gunnarsson forstjóri,
Guðbjörg Gunnarsdóttir mannauðs-
stjóri og Lára M. Sigurðardóttir fram-
kvæmdastjóri hjúkrunar. Mynd/Heiða
Opið hús
18. maí
kl. 17:30-18:00
www.fastmos.is