Mosfellingur - 13.01.2011, Síða 9
Kaf
fihúsið
á Álafossi
Kaf
fihúsið
á Álafossi
Leiðtoganámskeið
Hestamenntar
Spennandi nýjung fyrir börn á aldrinum 10-12 ára!
Hestamennt býður upp á leiðtoganámskeið fyrir krakka sem ætla sér
stóra hluti í framtíðinni. Um er að ræða öflug námskeið þar sem nemend
ur fá fræðslu og þjálfun í samskiptum, samvinnu, framkomu, stjórnun,
lestri líkamstjáningar, samfélagslegri ábyrgð og fleiru. Hestamennt
notar nýjar og spennandi kennsluaðferðir eins og þjálfun með hestum,
styrkleikatengdar þrautalausnir, viðburðastjórnun og fleiri.
Meðal þess sem við tökum fyrir og vinnum með:
• Samvinna og að vera hluti af liði • Sjálfstraust • Hvatning og hrós
• Ábyrgð á sjálfum sér og öðrum • Styrkleikur og framtíðarsýn
• Að stjórna viðburðum • Margt fleira!
Helstu markmið námskeiðanna:
• Efla sjálfstraust og gleði • Auka samskiptafærni
• Efla ábyrgðarkennd • Efla leiðtogann í hverjum og einum
Kennt er á laugardögum frá 10 til 12, í alls tíu skipti.
Námskeiðið hefst í lok janúar
Skráning á hestamennt@hestamennt.is
Frekari upplýsingar á hestamennt.is og í símum 897-0160 og 899-6972.
Nýtt NáMSkeið í Lok jaNúar
Athugið!!! Takmarkaður sætafjöldi.
á Kaffihúsinu
Nýjung
í Álafosskvos
Fimmtudagstónleikar
í stofunni
Okkar ástsæli tónlistarmaður
Gunnar Þórðarson
verður hjá okkur
fimmtudagskvöldið
27. janúar frá kl.
21 til 23 og leikur
einstök lög sín einn
með kassagítarinn.
27. janúar kl. 21
Verið
velkomin
F
im
m
t
u
d
a
g
st
ó
n
l
e
ik
a
r
9www.mosfellingur.is -