Mosfellingur - 13.01.2011, Blaðsíða 13
13Þrettándinn í Mosfellsbæ -
VirÐing jákVæÐni framsækni umhyggja
íþróttamenn
mosfellsbæjar 2009
Kjör íþróttamanna
Mosfellsbæjar 2010
Fimmtudaginn 13. janúar nk. kl. 20
verður haldið hóf í Íþróttamiðstöðinni að
Varmá þar sem lýst verður kjöri íþrótta-
karls og -konu Mosfellsbæjar árið 2010.
Við sama tilefni er þeim einstaklingum sem hafa orðið
Íslands-, deildar-, bikar- eða landsmótsmeistarar 2010
veittar viðurkenningar ásamt þeim sem hafa tekið þátt í
og/eða æft með landsliði á liðnu ári.
ALLIR MOSFELLINGAR
ERU HJARTANLEGA
vELkOMNIR Á kJÖRIÐ!
íþróttamenn
mosfellsbæjar 2007
Skólahljómsveit Mosfellsbæjar, Karlakórinn Stefnir, álfakóngur, álfadrottning, Grýla, Leppalúði og þeirra hyski
Jólin kvödd með þrettándabrennu
stóð ég úti í
tunglsljósi
bræður á
leið til fjalla
bleikar systur
á brennu
frændurnir
gísli og giljagaur
friðrik
og elvar
helgafells-
ættbálkurinn
kynlegir
kvistir
á vegum
grýlu