Mosfellingur - 12.01.2007, Side 1

Mosfellingur - 12.01.2007, Side 1
EIGN VIKUNNAR Kjarna, Þverholti 2 Mosfellsbæ www.fastmos.is Sími: 586 8080 EINAR PÁLL KJÆRNEST ED Löggiltur fasteignasali Miðholt – 2/3ja herb. *NÝTT Á SKRÁ* Vorum að fá 70,1 m2 2-3ja her bergja íbúð á efstu hæð í 3ja hæða fjölbýli við miðbæ Mosfellsbæjar. Þetta er rúmgó ð og björt íbúð á góðum stað í nágrenni við a lla þjónustu og skóla. Stór hjónaherbergi, bað herb. m/sturtu, eldhús, sér þvottahús, stofa og ósamþ. aukaherbergi. Fín eign fyrir ungt fólk að hefja búskap. Verð kr. 15,9 m. Hjallahlíð – 4ra herb. jarðhæ ð *NÝTT Á SKRÁ* Vorum að fá 94 m2, 4ra herbe rgja íbúð á jarðhæð í litlu fjórbýli á góðum stað í Hjallahlíð. Þetta er rúmgóð íbúð rétt við L ágafellskóla og leikskólan Hlíð. Glæsileg su ndlaug opnar bráðlega í næstu götu. Afgirt ti mburverönd út frá stofu og stór afgirtur garður í k ringum húsið. Verð kr. 21,7 m. Barrholt – 225 m2 einbýlishú s *NÝTT Á SKRÁ* Vorum að fá fallegt 224,7 m2 einbýlishús á einni hæð með b ílskúr og vinnustofu við Barrholt í Mosfe llsbæ. Um er að ræða “hefðbundið” 174 m2 einbýlishús í Mosfellbsæ, en á síðasta ári var byggt við húsið 50 m2 vinnustofa sem e ftir er að fullklára. Hún gæti einnig vel nýst sem s tór bílskúr, unglingaherbergi eða aukíbúð arrými. Frábær staðsetning, rétt við alla þjónu stu og skóla. Verð kr. 49,5 m. Litlikriki 28 – 219 m2 einbýli -fo khelt *NÝTT Á SKRÁ* Vorum að fá 219,2 m2 einbýlishús í byggingu, með T VÖFÖLDUM bílskúr í nýju hver í Mosfellsb æ. Húsið er staðsteypt hús á einni hæð me ð hefðbundnu timburþaki, með alzink bárujár ni. Íbúðin verður 177,0 m2 og bílskúrinn verður 42,2 m2. Húsið afhendist í vor, fokhelt, með gr ófjafnaðri lóð, gluggar glerjaðir og þakkantur frágenginn. Verð kr. 38,4 m. Miðholt – 3ja herb. 82,4 m2, 3ja herbergja endaíb úð í 11 íbúða fjölbýli í miðbæ Mosfellsbæjar. Íbúðin er mjög björt og vel um gengin – baðhe rbergi m/kari, 2 fín svefnherbergi, stór stofa/ borðstofa og eldhús inn af stofu. Svalir í su ðurátt og stutt í alla þjónustu. Þetta er björt og rúmgóð íbúð á hagstæðu verði. Verð kr. 17,8 m. Hjallahlíð – 4ra herb. Falleg 94 m2, 4ra herbergja íb úð á 2. hæð í litlu fjórbýli með sérinngangi af sva lagangi. Baðherbergi er  ísalagt í hólf o g gólf m/sturtu, eldhús með góðum borðkrók o g  ísum á gól , fallegt teppi á stofu og gangi, 3 svefnherbergi með linoleum dúk á gól og vin nukrókur. Mjög stutt er í nýjan grunnskól a, leikskóla og glæsilega sundlaug. Afhending í febrúar. Verð kr. 21,9 Tröllateigur 141-150 m2 íbúð ir Víðiteigur - raðhús *NÝTT Á SKRÁ* Vorum að fá 82,1 m2 raðhús á einni hæð með möguleika á allt að 28,6 m 2 stækkun, við Víðiteig 4 í Mosfellsbæ. 2 góð svefnherbergi, baðherbergi, geymsla/þvottahú s, stofa og eldhús með borðkrók. Stór sér garður í suðurátt. Möguleiki að stækka upp í ris og byggja sólstofu við húsið. Stutt í þjónustu í mið bæð Mosfellsbæjar. Verð kr. 21,5 m. Lindarbyggð – Glæsilegt par hús Til sölu mjög glæsilegt 177,1 m 2 parhús á einni hæð á fallegum stað í lokuðum botn langa í Lindarbyggð í Mosfellsbæ. Húsið er teiknað af Ingimundi Sveins- syni, arkitekt og mjög bjart og rúmgott. Stór stofa með góðri lofthæð og borðstof a við hlið eldhúss. 4 góð svefnherbergi, sjónvarps hol og glæsilegt baðherbergi. Bílskýli hefur ver ið lokað af og gæti vel nýst sem t.d. unglingaherbergi . Fallegur suðurgarður og hellulagt bílaplan. Þessar e ignir eru sjaldséðar á fasteignasölum. Verð kr. 41,8 m. 9,7 ha land í Mosfellsdal. *NÝTT Á SKRÁ* Vorum að fá í sölu 9,7 hektara land á fallegum stað í Mosfells dalnum. Ram- maskipulag á þessum stað í Mosfellsdalnum gerir ráð fyrir c a. 1 hektara lóðum undir einbýlishús ásamt hesthúsum/ gróðurhúsum. Suðurá liggur m eðfram landinu að austanverðu og Æsustaðaf ell er að sun- nanverðu. Allar nánari upplýsin gar gefur Einar Páll hjá Fasteignasölu M osfellsbæjar. Byggingarlóðir í Leirvogstun gu Til sölu þrjár 150 m2 íbúðir í n ýju fjórbýlishúsi í byggingu við Tröllateig 41 í M osfellsbæ. Húsið er eitt síðustu húsa í nýj u hver sem er að rísa við miðbæð Mosfellsbæ jar. Stutt er í alla þjónustu, skóla og íþróttas væði. Íbúðirnar eru 4ra – 5 herbergja og afhen dast fullbúnar með innréttingum, en án gólfe fna, þó verður baðherbergi og þvottahús  ísa lagt. Íbúðirnar verða afhentar í apríl 2007. Verð frá kr. 31,5 – 32,5 m. *NÝJAR LÓÐIR Á SVÆÐI 3* E rum að taka á móti tilboðum í lóðir undir ein býlishús og raðhús á svæði 3A við Laxatun gu í Mosfellsbæ TILBOÐUM ER SVARAÐ INNA N 24 KLST. Þetta er eitt af fallegustu bygg ingarlöndum á höfuðborgarsvæðinu, með L eirvogsá og Köldukvísl á sitt hvora hönd. Á svæðinu verða eingöngu byggð einbýlsi-, rað- og parhús. Kynntu þér málið á www.leirvogstunga .is eða hafðu samband við okkur hjá Fasteig nasölu Mosfellsbæjar. Þrastarhöfði 1-3 - 116 m2 íbúð m/ bílakj. *NÝTT Á SKRÁ* Vorum að fá mjög fallega 116,1 m2, 4ra herbergja íbúð á jarðhæð í nýju fjölbýli með bílastæði í bílakjal lara. Íbúðin er mjög rúmgóð, með 3 góðum s vefnherbergjum, baði með sturtuklefa, sér þvott ahúsi og fallegu eldhúsi. Parket og  ísa r á gólfum og mahony innréttingar. Ný sundl aug, leikskóli og grunnskóli hinum megin við gö tuna. Verð kr. 29,8 m. Álmholt – 236 m2 einbýli + auk aíb. Erum með 236,1 m2 einbýlish ús með aukaíbúð í kjallara, þar af 48,2 m2 tvöfal dur bílskúr. Aðalhæðin er 140 m2 og skipt ist í stofu, eldhús, þvottahús, 4 svefnherbergi og baðherbergi. Í kjallara er björt 2ja herbergja íbúð tilvalin til útleigu eða fyrir unglinginn. Húsið stendur innarlega í lóðinni og stórt og g ott bílaplan og mikill suðurgarður. SE LD Sjá nánar á bls. 3 Spóahöfði 1. tbl. 6. árg. föstudagur 12. janúar 2007. Dreift frítt inn á öll heimili og fyrirtæki í Mosfellsbæ, á Kjalarnesi og í Kjós MOSFELLINGUR Ljósm. Hilmar *NÝTT Á SKRÁ* 175 m2 raðhús Vorum að fá fallegt raðhús á þessum vinsæla stað í Höfðahverfinu. Mosfellingur Afreksmaðurinn og kraftakarlinn Hjalti „Úrsus” Árnason ársins Kraftakarlinn og kerfi sfræðingurinn landsþekkti Hjalti Árnason er Mosfellingur ársins 2006. Hjalti lét mikið að sér kveða á liðnu ári og þar bar hæst frumsýning heimildamyndar hans „Þetta er ekkert mál”. Myndin hefur fengið frábæra dóma og var m.a. tilnefnd til hinna Íslensku Edduverðlauna. Mosfellingur færði Hjalta, í tilefni nafnbótarinnar Mosfellingur ársins, listaverk að gjöf sem hannað er af leirlistarkonunni Þóru Sigurþórsdóttur. Nánari umfjöllun má sjá á bls. 7

x

Mosfellingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mosfellingur
https://timarit.is/publication/1311

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.