Morgunblaðið - 11.09.2018, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 11.09.2018, Blaðsíða 9
LÝÐHE I LSU GÖNGUR FERÐAFÉLAG ÍSLANDS SEPTEMBER 2018 LIFUM OG NJÓTUM Lýðheilsugöngur Ferðafélags Íslands verða alla miðvikudaga í september í flestum sveitarfélögum landsins. Markmiðið er að hvetja fólk á öllum aldri til útivistar og hreyfingar í góðum félagsskap og efla þar með heilsu sína og lífsgæði. September 2018 Alla miðvikudaga kl. 18:00 Náttúra, vellíðan, saga og vinátta Fjölskylduvænar 60-90 mínútna göngur Í flestum sveitarfélögum Allir velkomnir - þátttaka ókeypis Allar upplýsingar um göngustaði vítt og breitt um landið má nálgast á www.fi.is/lydheilsa U p p se tn in g :U M SL A G eh f.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.