Morgunblaðið - 11.09.2018, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 11.09.2018, Blaðsíða 27
15 sumur. Næstu helgi verða haldn- ar stóðréttir í Skrapatungurétt. Þá mun ég fara fyrir stórum hópi hesta- manna upp Strjúgsskarð og norður Laxárdal eins og svo oft áður. Svo hefur tónlistin alltaf átt sinn sess í mínu lífi. Ég hef sungið með Söngsveitinni Fílharmóníu, Kór Tónlistarskólans í Reykjavík, Kirkjukór Seltjarnarness og spilaði með Lúðraveitinni Svani í 12 ár, lék með Sinfóníuhljómsveit Íslands og tók þátt í uppfærslu á óperunni Aidu 1986 og söngleiknum Vesalingunum í Þjóðleikhúsinu.“ Fjölskylda Skarphéðinn kvæntist 1970 Stein- unni Traustadóttur, f. 14.12. 1948, skrifstofumanni frá Vestmanna- eyjum. Hún átti fyrir dótturina Mar- íu Ísfold Steinunnardóttur, f. 9.9. 1969, d. 9.3. 2017, starfsmaður hjá Mamma veit best. Börn Skarphéðins og Steinunnar eru: Rakel Húnfjörð, f. 14.8. 1973, sjúkraliði, búsett í Hafnarfirði og á hún þrjú börn, og Ágúst Ingi, f. 11.2. 1988, tölvunarfræðingur í Reykja- vík, í sambúð með Guðrúnu Hauks- dóttur tölvunarfræðingi. Dóttir Skarphéðins frá því áður er Hrefna Finndís, f. 2.10. 1969, starfs- maður hjá Gray Line, gift Petrínu Guðrúnu Hjálmarsdóttur banka- starfsmanni og eiga þær tvo syni. Skarphéðinn er í sambúð með Sig- rúnu Kristófersdóttur, f. 28.6. 1947, læknaritara. Börn hennar eru Anna Kristrún, f. 1968, hjúkrunarfræð- ingur á Húsavík, gift Unnsteini Júl- íussyni, yfirlækni á Húsavík, en þau eiga þrjú börn og þrjú barnabörn, og Jón Kristófer, f. 1972, bóndi á Hæli í Húnavatnshreppi, en sam- býliskona hans er Ásdís Ýr Arn- ardóttir kennari og eiga þau samtals fimm börn. Systkini Skarphéðins eru Jón Karl, f. 6.2. 1950, tónlistarkennari og rekur nú ferðaskrifstofuna Farar- snið, búsettur í Kópavogi; Guð- laugur, f. 6.2. 1951, d. 29.11. 1990, ballettdansari; Kári Húnfjörð, f. 23.2. 1963, skólastjóri Tónlistarskól- ans á Seltjarnarnesi, búsettur í Hafnarfirði, og Magdalena Rakel, f. 7.12. 1975, starfsmaður hjá Sölu- félagi Austur-Húnvetninga, búsett á Blönduósi. Foreldrar Skarphéðins: Einar Guðlaugsson, f. 30.3. 1920, d. 2.4. 2008, bóndi, refaskytta og verka- maður á Blönduósi, og k.h., Ingi- björg Þ. Jónssdóttir, f. 25.9. 1928, húsfreyja, búsett á Blönduósi. Úr frændgarði Skarphéðins H. Einarssonar Skarphéðinn H. Einarsson Guðný Pálsdóttir húsfreyja á Balaskarði Jón Sveinsson b. á Balaskarði í Laxárdal,A-Hún. Jón Guðmundsson b. á Sölvabakka Guðný Finnsdóttir húsfreyja í Skrapatungu í Laxárdal,A-Hún. Guðmundur Jón Jónsson b. í Skrapatungu Anna Halldórs Bessadóttir húsfr. á Sölvabakka og í Rvík Eggert Gunnlaugur Gíslason framkvstj. í Rvík Þráinn Eggertsson hagfr. og prófessor emeritus við HÍ Heiðrún Guðlaugsdóttir húsfreyja í Keflavík Rakel Ketilsdóttir bankastarfsm. í Keflavík Bergþóra Ketilsdóttir starfsm. Eurocard, í Rvík essi Guðlaugsson starfsmaður hjá Stálhúsgögnum BSigurður Bessason fv. formaður Eflingar Bessi Þorleifsson b. á Sölvabakka í Refasveit,A-Hún. Rakel Þ. Bessadóttir húsfreyja á Þverá Guðlaugur Sveinsson b. á Þverá í Norðurárdal,A-Hún. Jóhanna Pálsdóttir húsfreyja í Þorlákshúsi á Blönduósi Sveinn Guðmundsson b. í Vesturhópshólum í Vesturhópi, V-Hún. Einar Þ. Guðlaugsson verkamaður og refaskytta á Blönduósi ón Ásgeir Jónsson b. á Sölvabakka JAnna Margrét Jónsdóttir b. á Sölvabakka Sigurður Kr. Jónsson úsasmiður á Blönduósih Ingimar Sigurðsson starfsmaður hjá VÍS Magdalena K. Jónsdóttir húsfreyja á Sölvabakka Ingibjörg Þ. Jónsdóttir húsfreyja á Blönduósi Birgir Finnbogason verkfr. í Danmörku Jóhann Finnbogason bankastarfsm. í Rvík Finnbogi Jónsson járnsmiður í Landsmiðjunni Gullveig Sæmundsdóttir kennari í Hafnarfirði Jóhannes Sæmundsson íþrótta- kennari í MR og þjálfari Guðni Th.Jóhannesson forseti Íslands JóhannesÓ.Jóhannesson rekstrarsviðsstjóri Patrekur óhannesson handbolta- kempa og þjálfari J JóiPé rappari, var með lagið B.O.B.A ólmfríður Margrét Björnsdóttir húsfreyja í Hafnarfirði HMargrét Halldóra uðmundsdóttir húsfreyja í Rvík GGuðmundurKjærnested skipherra Björn Einarsson þurrabúðarm. í Haganesi í FljótumSigurveig Kristín Guðmunds- dóttir kennari í Landakoti og félagsmála- frömuður í Hafnarfirði Guðrún æmundsdóttir rifstofukona í Hafnarfirði S sk ÁlfheiðurKatrín Jónsdóttir kennari hjá Símenntun á Suðurnesjum Guðrún Einarsdóttir húsfreyja á Sölvabakka ÍSLENDINGAR 27 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 11. SEPTEMBER 2018 Árni Jónsson fæddist á Kópa-skeri 11.9. 1938. Foreldrarhans voru Jón Árnason, starfsmaður Kaupfélags Norður- Þingeyinga og umboðsmaður Eim- skips á Kópaskeri, og Kristjana Þor- steinsdóttir, húsmóðir og organisti á Kópaskeri. Þau ráku einnig bóka- verslun á Kópaskeri um langt árabil. Systkini Árna: Þorsteinn, fyrrv. framkvæmdastjóri, nú á Ákureyri; Ástfríður, húsmóðir, nú í Hafnarfirði; Sveininna, nú látin, húsmóðir á Akur- eyri; Skúli Þór, nú látinn, vélvirki á Kópaskeri; Hólmfríður, hjúkrunar- fræðingur í Reykjavík; og Hafliði, flugvirki í Hafnarfirði. Eftirlifandi eiginkona Árna er Jóna Sigurbjörg Óladóttir, fyrrv. læknaritari og landvörður. Börn þeirra eru Benjamín Axel, fram- kvæmdastjóri í Reykjavík; Leifur, lögmaður í Reykjavík; Eiríkur, fram- kvæmdastjóri í Reykjavík; Jón, sendibílstjóri í Reykjavík, og Þórir, lögmaður í Reykjavík. Árni lauk gagnfræðaprófi frá Hér- aðsskólanum á Laugum í Suður- Þingeyjarsýslu 1956. Hann stundaði nám við Iðnskólann í Keflavík 1956- 58, bifvélavirkjanám 1959-63, lauk þá sveinsprófi og hlaut meistararéttindi 1966. Hann stundaði síðan nám í upp- eldis- og kennslufræði í Kennara- háskóla Íslands 1978-80 og lauk kennaraprófi þaðan árið 1980. Jón starfaði sem bifvélavirkja- meistari til 1977 og var kennari við Iðnskólann í Reykjavík 1977-97. Eftir það kenndi hann svo um nokkurt skeið við Borgarholtsskólann í Reykjavík. Árni var landvörður á vegum Nátt- úruverndarráðs og Náttúruverndar ríkisins frá 1987, í Herðubreiðar- lindum og í Þjóðgarðinum í Jökuls- árgljúfrum, sat í stjórn Landvarða- félags Íslands, og var formaður þess 1994-97, sat í stjórn og trúnaðarráði knattspyrnudeildar Fylkis í Árbæn- um á árunum 1976-80 og söng með karlakórnum Stefni frá 1989. Árni lést 6.2. 2000. Merkir Íslendingar Árni Jónsson 90 ára Hafsteinn Gunnarsson 85 ára Ester Óskarsdóttir Sólbjartur Júlíusson Stella Kristín Ingimarsdóttir Þórir Þorsteinsson 80 ára Ásta Sigurðardóttir Elías Kristjánsson Jóhannes Agnarsson 75 ára Bessi Aðalsteinsson Eygló Valdimarsdóttir Guðrún Margrét Nanna Jónsdóttir Ólafur Ingólfsson Ólöf S. Jónsdóttir Steinar Guðmundsson Valgeir Karlsson Valgerður K. Gunnarsdóttir Ölver Hauksson 70 ára Dagný Jónasdóttir Guðmundur Þóroddsson María Gústafsdóttir Skarphéðinn H. Einarsson Sólveig Knútsdóttir 60 ára Albert Ragnarsson Baldur Friðriksson Bergþóra Valsdóttir Bozena Jankowska Bryndís H. Kristmundsdóttir Guðmundur Þ. Eyjólfsson Gunnar Pétur Jónsson Haraldur Arnar Ingþórsson Jolanta Danilowska Oddur Eyfjörð Egilsson Sigrún Hjartardóttir Viktoría Loftsdóttir 50 ára Ágústa Hildur Gizurardóttir Emely Rós Paran Erla Birgisdóttir Gunnar Þorgeirsson Halldór Kristjánsson Helga Helgadóttir Linda Sif Sigurðardóttir Ólöf Indíana Jónsdóttir Pálmi S. Guðmundsson Sigurður Ólafur Eyþórsson Timur Zolotuskiy Unnur Brynja Eiríksdóttir 40 ára Arkadius Kolodziej Bergþóra Sigurjónsdóttir Birgir Már Bjarkason Björn Ingvar Björnsson Höskuldur A. Þorsteinsson Ingimundur Jónsson Íris Alda Helgadóttir Jóhanna Jakobsdóttir Lina Antanasdóttir Logi Snær Knútsson Loic J.R.M. Letertre Margrét A. Jónsdóttir Rannveig Jónsdóttir Sandra Rudokiene Wojciech Jacek Forys 30 ára Andrea Sif Snæbjörnsdóttir Andri Þór Magnússon Aron Daníelsson Birkir Hlynsson Chadi Barakat Egle Tamasauskaite Hannes Á. Baldursson Jitwalai Adhan Lukasz Jarmolowski María P.H. Hlöðversdóttir Máni Elmarsson Renato Toma Til hamingju með daginn 30 ára María býr í Mos- fellsbæ, lauk IAK-einka- þjálfaramenntun og starf- ar hjá Hlöllabátum. Maki: Magnús Aldan Guð- laugsson, f. 1991, kokkur. Börn: María Rós Hagalín, f. 2011; Haraldur Elí Haga- lín, f. 2014, og Andrea Mist Magnúsdóttir, f. 2014. Foreldrar: Kolfinna Guð- mundsdóttir, f. 1953, og Hlöðver Sigurðsson, f. 1946. María Peta H. Hlöðversdóttir 30 ára Hannes býr í Reykjavík og er að stofna ásamt öðrum fyrirtækið Alvís, á sviði gervigreind- ar. Systur: Jenný Rósa Bald- ursdóttir, f. 1976, og Linda Baldursdóttir, f. 1987. Foreldrar: Baldur Elías Hannesson, f. 1952, raf- virkjameistari og rekur Rafsól og Glóey, og Særós Guðnadóttir, f. 1956, viðurkenndur bókari hjá Regin. Hannes Ármann Baldursson 30 ára Birkir ólst upp í Eyjum, er að ljúka sveins- prófi í hársnyrtingu og vinnur á Hárstofu Viktors. Maki: Alma Rós Þórs- dóttir, f. 1995, nemi í sál- fræði. Foreldrar: Hlynur Stef- ánsson, f. 1964, starfs- maður í gúanódeildinni hjá Vinnslustöðinni, og Unnur Sigmarsdóttir, f. 1964, starfandi formaður Starfsmannafélags Vest- mannaeyja. Birkir Hlynsson Smiðjuvegi 4C | 200 Kópavogur | Sími 587 2202 | hagblikk@hagblikk.is | hagblikk.is HAGBLIKK Álþakrennur & niðurföll Þakrennurnar eru frá GRÖVIK VERK í Noregi Þær eru einfaldar í uppsetningu HAGBLIKK Ryðga ekki Brotna ekki Litir á lager: Svart, hvítt, ólitað, rautt silfurgrátt og dökkgrátt

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.