Morgunblaðið - 15.09.2018, Side 7

Morgunblaðið - 15.09.2018, Side 7
Íslenskt ál um allan heim | nordural.is Íslenskt ál um allan heim Eftir 10 ár má gera ráð fyrir að nánast enginn kaupi bensín- eða dísilbíl á Íslandi. Markmiðið er að nýta íslenska orku og minnka útblástur bíla niður í næstum ekkert. Með áli hefur tekist að létta rafbíla um mörg- hundruð kíló og þeir verða sífellt sprækari, langdrægari og hagkvæm- ari í framleiðslu. Ál og álblöndur frá Íslandi koma við sögu í mörgum bíltegundum og við hlökkum til framtíðarverkefna fyrir umhverfis- væna bílaframleiðendur. Við fögnum þessari þróun og gleðjumst yfir okkar hlutverki í henni. Annað: 5% Umbúðir:16% Byggingariðnaður:25% Samgöngur: 27% Neysluvörur: 5% Vélar og tæknibúnaður: 9%

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.