Morgunblaðið - 15.09.2018, Qupperneq 11
FRÉTTIR 11Innlent
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 15. SEPTEMBER 2018
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu
segir að lögregluþjónn sem var
ákærður fyrir hótun og brot á blygð-
unarsemi hafi ekki verið við störf síð-
an málið kom upp.
Þetta kemur fram í tilkynningu
sem lögreglan sendi frá sér í gær.
Þar segir enn fremur að mál lög-
reglumannsins hafi verið sett í við-
eigandi ferli hjá embættinu. Dóms í
máli héraðssaksóknara á hendur
manninum er að vænta.
Greint var frá því á Vísi í gær að
tæplega þrítugur lögreglumaður
hefði verið ákærður fyrir að hafa
sent konu skilaboð á Snapchat í lok
janúar. Skilaboðin voru til þess fallin
að særa blygðunarsemi hennar og
valda henni ótta um líf sitt, heilbrigði
og velferð samkvæmt frétt Vísis en
þar er vísað til ákærunnar gegn lög-
reglumanninum.
Alls var um sex skilaboð að ræða
en þar kallar lögreglumaðurinn kon-
una meðal annars „fokking mellu,
drullu hóru og fokking hóru“.
Meðal þess sem stóð í skilaboðum
mannsins var; „Eg hata þig Fokking
deyðu,“ og einnig talar maðurinn um
að konan hafi eyðilagt líf hans.
Lögreglumaður í
leyfi vegna hótana
Hótaði konu „Fokking mella“
Morgunblaðið/Hari
Lögregla að störfum Lögreglu-
maðurinn hótaði konunni ítrekað.
Alls bárust 11 tilboð um leigu á hús-
næði fyrir starfsemi Vegagerðar-
innar. Verið er að yfirfara tilboðin
og ekki eru hafnar viðræður varð-
andi húsnæðið, samkvæmt upplýs-
ingum Guðrúnar Ingvarsdóttur,
forstjóra Framkvæmdasýslu rík-
isins, sem hefur umsjón með útboð-
inu.
Ríkiskaup auglýstu í byrjun júlí
eftir leiguhúsnæði á höfuðborg-
arsvæðinu fyrir skrifstofu og
geymslur ásamt útisvæði fyrir
Vegagerðina. Í tæp 80 ár hefur
Vegagerðin verið með höfuð-
stöðvar í Borgartúni í Reykjavík.
Í auglýsingunni var miðað við að
húsnæði fyrir Vegagerðina yrði
tekið á leigu til 20 ára. Húsnæðis-
þörfin er áætluð tæpir 6.000 fer-
metrar og að auki þarf útisvæði að
vera 9.000 fermetrar.
Gerð var krafa um staðsetningu
norðan Krýsuvíkurvegar, sunnan/
vestan Úlfarsár og vestan vega-
móta hringvegar við Norðlingavað.
sisi@mbl.is
Ellefu tilboð bárust
í leiguhúsnæði fyrir
Vegagerð ríkisins
Gjafavöruverslun
Kringlan
Gríptu gjöf
með þér!
Engjateigi 5 // 581 2141 // hjahrafnhildi.is
Ný buxna
sending frá
gisting.dk
499 20 40 (Íslenskur sími) 32 55 20 44 (Danskur sími)
Herbergi frá Dkk 300 Íbúðir frá Dkk 900
Kaupmannahöfn
Cherry Berry
Buxur
Kr. 4.990
Str. 2-9 (40-52)
Fleiri litir
Opið í dag kl. 11-15
Bæjarlind 6 | sími 554 7030
Við erum á facebook
Skoðið LAXDAL.is
Skipholti 29b • S. 551 4422
Buxna-, peysu- og
blússuúrval
Tjarnargata 4, 3. hæð | Sími 546 1100 | investis@investis.is | www.investis.is
Fyrirtæki til sölu
Hér eru nokkur dæmi um fyrirtæki til sölu hjá okkur:
Investis er með yfir 60 fyrirtæki og
rekstrareiningar á sölulista.
Um er að ræða fyrirtæki í verslun, iðna i,
ferðaþjónustu og veitingastarfsemi. Einnig rekstrar-
einingar úr fyrirtækjum auk sameiningatækifæra.
Um 500 fjárfestar eru á póstlista okkar en þeir fá
vikulega upplýsingar um fjárfestingartækifæri
• Innflutningur og sala á vörum tengdum byggingar-
iðnaði velta um 400 milljónir.
• Innflutningur og sala á tölvubúnaði, leitað er að
aðkomu fjárfesta, velta yfir 1 milljarður.
• Steypuframleiðsla og flutningastarfsemi á Norðurlandi
• Innflutningur og sala á iðnaðarhurðum og eldvarnar-
hurðum.
• Veitingastaðir í miðborg Reykjavíkur.
• Lífstílsverslanir með fatnað og gjafavöru.
• Iðnfyrirtæki með málmsmíði og innflutning.
• Ferðaþjónustufyrirtæki í örum vexti.
• Ísbúðir á Reykjavíkursvæðinu.
• Heildverslun með fæðubótarefni.
• Öflugar verslanir í Kringlunni.
Hluthafafundur í
Brimi hf. ákvað í
gær að breyta
nafni félagsins í
Útgerðarfélag
Reykjavíkur hf.
Þá hefur Run-
ólfur Viðar Guð-
mundsson verið
ráðinn fram-
kvæmdastjóri félagsins en Ægir Páll
Friðbertsson lét af starfi fram-
kvæmdastjóra í gær þegar hann tók
við starfi framkvæmdastjóra hjá HB
Granda hf.
Útgerðarfélag Reykjavíkur gerir
út skuttogarana Guðmund í Nesi RE
13 og Kleifaberg RE 70 en þeir
fengu samtals úthlutað aflamark
fyrir yfirstandandi fiskveiðiár sem
nemur um 15.580 þorskígildis-
tonnum. Brim var jafnframt orðið
stærsti einstaki hluthafi HB Granda.
Brim verður Útgerð-
arfélag Reykjavíkur
Veistu um góðan
rafvirkja?
FINNA.is
Matur