Morgunblaðið - 15.09.2018, Side 33

Morgunblaðið - 15.09.2018, Side 33
MESSUR 33á morgun MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 15. SEPTEMBER 2018 Bólusetning gegn árlegri inflúensu Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins vill vekja athygli á því að skipulögð bólusetning gegn inflúensu hefst á heilsugæslustöðvum mánudaginn 17. eptember 2018. Bóluefnið myndar mótefni gegn þremur inflúensuveirustofnum þ.á.m. svonefndri svínainflúensu. Hverjum er einkum ráðlagt að láta bólusetja sig? • Öllum sem orðnir eru 60 ára • Öllum, bæði börnum og fullorðnum, sem þjást af langvinnum hjarta-, lungna-, nýrna- og lifrarsjúkdómum, sykursýki, illkynja sjúkdómum og örðum ónæmisbælandi sjúkdómum • Heilbrigðisstarfsmönnum sem daglega annast fólk með aukna áhættu, sbr. ofantalið • Þunguðum konum Þeir sem tilheyra ofangreindum hópum fá bóluefnið sér að kostnaðarlausu en greiða komugjald samkvæmt reglugerð nr. 225 / 2018. Fyrirkomulag bólusetningar getur verið mismunandi milli heilsugæslustöðva. Vinsamlegast leitið upplýsinga á vef Heilsugæslunnar www.heilsugaeslan.is, eða hafið samband við hlutaðeigandi heilsugæslustöð. Búast má við að bólusetning geti veitt a.m.k. 60-70% vörn gegn sjúkdómnum auk þess sem hann verður vægari hjá þeim í hópi bólusettra sem veikjast. Þeim sem leita vilja ráðgjafar er bent á sína heilsugæslustöð. Frekari upplýsingar er að finna á vef Heilsugæslunnar, www.heilsugaeslan.is Fræðsluefni um inflúensu má finna á vef Embættis landlæknis, www.landlaeknir.is Reykjavík, 14. september 2018. Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins Álfabakka 16, 109 Reykjavík sími 585 1300 www.heilsugaeslan.is Heilsugæslan Árbæ s: 513 5200 Heilsugæslan Efra-Breiðholti s: 513 5300 Heilsugæslan Efstaleiti s: 513 5350 Heilsugæslan Fjörður s: 513 5400 Heilsugæslan Garðabæ s: 513 5500 Heilsugæslan Glæsibæ s: 513 5700 Heilsugæslan Grafarvogi s: 513 5600 Heilsugæslan Hamraborg s: 513 5800 Heilsugæslan Hlíðum s: 513 5900 Heilsugæslan Hvammi s: 513 5850 Heilsugæslan Miðbæ s: 513 5950 Heilsugæslan Mjódd s: 513 6000 Heilsugæslan Mosfellsumdæmi s: 513 6050 Heilsugæslan Seltjarnarnesi og Vesturbæ s: 513 6100 Heilsugæslan Sólvangi s: 513 6200 Heilsugæslan Höfða s. 591 7000 Heilsugæslan Lágmúla s: 595 1300 Heilsugæslan Salahverfi s: 590 3900 Heilsugæslan Urðarhvarfi s: 510 6500 AKUREYRARKIRKJA | Fjölskylduguðsþjón- usta í Akureyrarkirkju kl. 11. Yngri barnakór og félagar úr Kór Akureyr- arkirkju syngja. Umsjón sr. Svavar Alfreð Jónsson, sr. Hildur Eir Bolladóttir, Sonja Kro æskulýðsfulltrúi og Sigrún Magna Þórsteins- dóttir organisti. Æðruleysismessa í Akureyr- arkirkju kl. 20. Prestur er Hildur Eir Bolla- dóttir. Ívar Helgason sér um tónlistina og leiðir söng. Kaffi í Safnaðarheimilinu að messu lokinni. ÁSKIRKJA | Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11 í umsjá Ásu Laufeyjar Sæmundsdóttur hér- aðsprests, Kristnýjar Rósar Gústafsdóttur djákna og Benjamíns Hrafns Böðvarssonar guðfræðinema. Brúður, bænir, söngur, sög- ur. ÁSTJARNARKIRKJA | Messa kl. 11. Kór Ástjarnarkirkju syngur undir stjórn Keiths Reed tónlistarstjóra. Prestur er Kjartan Jóns- son. Sunnudagaskóli á sama tíma í umsjá Bjarka Geirdal Guðfinnsson. Hressing á eftir. Fermingarbörn og aðstandendur þeirra eru sérstaklega velkomin. BESSASTAÐASÓKN | Sunnudagaskóli í Brekkuskógum 1 kl. 11. Umsjón með stund- inni hafa Sigrún Ósk og Guðmundur Jens. BORGARNESKIRKJA | Guðsþjónusta kl 20. Sr. Jón Ásgeir Sigurvinsson þjónar fyrir altari. Fyrsti sunnudagaskóli vetrarins kl. 13. Umsjón: Heiðrún Bjarnadóttir Back. BREIÐHOLTSKIRKJA | Messa kl. 11. Prestur Magnús Björn Björnsson. Kór Breið- holtskirkju syngur, organisti er Örn Magn- ússon. Sunnudagaskóli á sama tíma. Messukaffi á eftir. Ensk bænastund kl. 14, sr. Toshiki Toma þjónar. BÚSTAÐAKIRKJA | Barnastarf kl. 11 fyrir Grensás- og Bústaðasóknir. Brúðuleikhús, ratleikir, spurningaleikur, bænir, söngur, tón- list, gestir. Umsjón Daníel Ágúst, Sóley Adda, Jónas Þórir og Pálmi. Guðsþjónusta kl. 14. Kór Bústaðakirkju og kantor Jónas Þórir. Messuþjónar aðstoða og heitt á könn- unni eftir messu. Prestur er Pálmi Matthías- son. DIGRANESKIRKJA | Haustmessa Eldri- borgararáðs kl. 11. Söngvinir, kór eldri borg- ara í Kópavogi, leiða safnaðarsöng. Org- anisti og söngstjóri er Kristján Hrannar Pálsson. Séra Bára Friðriksdóttir og Þórey Dögg Jónsdóttir djákni prédika og þjóna fyrir altari. Fermingarbörn og eldri borgarar Digra- nessafnaðar taka þátt í þjónustunni. Veit- ingar í safnaðarsal að messu lokinni. Dómkirkja Krists konungs, Landakoti | Messa á sunnud. kl. 8.30 á pólsku, kl. 10.30 á íslensku, kl. 13 á pólsku og kl. 18 á ensku. Virka daga kl. 18, og má. mi. og fö. kl. 8, lau. kl. 16 á spænsku og kl. 18 er vigilmessa. DÓMKIRKJAN | Messa kl. 11 í tilefni af héraðsfundi Ensku biskupakirkjunnar á Norð- urlöndum og í Eystrasaltsríkjunum mun dr. David Hamid biskup prédika. Agnes M. Sig- urðardóttir, biskup Íslands, sr. Helga Soffía Konráðsdóttir prófastur, sr. Sveinn Val- geirsson, sr. Bjarni Þór Bjarnason, Colin Williams erkidjákni og sr. Frances Hiller. Dómkórinn og Kári Þormar. Eftir messu verð- ur boðið upp á súpu. Bílastæði við Alþingi. Æðruleysismessa kl. 20, sr. Sveinn, Kristján og Sigga leiða stundina og félagi deilir reynslu. EGILSSTAÐAKIRKJA | Sunnudagaskóli kl. 10.30 og eru börnin hvött til að taka með sér bangsa eða dúkku. Guðsþjónusta kl. 17 á Hjúkrunarheimilinu Dyngju, 3. hæð. Messa kl. 18 í kirkjunni. Dagur íslenskrar náttúru. Sr. Ólöf Margrét Snorradóttir, Kór Egilsstaða- kirkju og Torvald Gjerde er organisti. FELLA- og Hólakirkja | Messa og barna- starf kl. 11. Sr. Jón Ómar Gunnarsson þjón- ar og prédikar. Fermt verður í messunni. Kirkjukórinn syngur undir stjórn Arnhildar Val- garðsdóttur organista. Reynir Þormar spilar á saxófón. Kaffi og djús eftir stundina. Meðhjálpari Kristín Ingólfsdóttir. FRÍKIRKJAN Hafnarfirði | Sunnudagaskóli kl. 11. Kvöldvaka kl. 20. Kór og hljómsveit kirkjunnar leiðir sönginn undir stjórn Arnar Arnarsonar. FRÍKIRKJAN Reykjavík | Guðsþjónusta kl. 14. Sigurbjörn Þorkelsson, ljóðskáld og rit- höfundur, leiðir stundina. Hljómsveitin Mantra og Sönghópurinn við Tjörnina leiða tónlistina ásamt Gunnari Gunnarssyni org- anista. Fermingarbörn og fjölskyldur þeirra eru hvött til að mæta. GLERÁRKIRKJA | Messa og sunnudaga- skóli kl. 11. Sameiginlegt upphaf í messu. Sr. Guðmundur Guðmundsson þjónar. Kór Glerárkirkju leiðir söng undir stjórn Valmars Väljaots organista. Umsjón með sunnudaga- skóla: Sunna Kristrún djákni. GRAFARVOGSKIRKJA | Guðsþjónusta kl. 11. Séra Guðrún Karls Helgudóttir og séra Arna Ýrr Sigurðardóttir þjóna. Ferming- arbörnum úr Foldaskóla og foreldrum þeirra er sérstaklega boðið. Fundur með foreldrum fermingarbarna er eftir guðsþjónustu. Vox Populi leiðir söng og organisti er Hilmar Örn Agnarsson. Sunnudagaskóli á neðri hæð kirkjunnar kl. 11. Dans, söngvar, sögur og límmiðar. Pétur Ragnhildarson hefur umsjón með stundinni. GRAFARVOGUR - KIRKJUSELIÐ Í SPÖNG | Selmessa kl. 13. Séra Arna Ýrr Sigurðardóttir þjónar. Vox Populi leiðir söng og organisti er Hilmar Örn Agnarsson. GRENSÁSKIRKJA | Messa kl. 11. Jón Ragnarsson þjónandi sóknarprestur prédikar og þjónar fyrir altari. Félagar úr Kirkjukór Grensáskirkju leiða sönginn. Organisti er Ásta Haraldsdóttir. Heitt á könnunni eftir messuna. GUÐRÍÐARKIRKJA í Grafarholti | Guðs- þjónusta og barnastarf kl. 11. Prestur er Leifur Ragnar Jónsson, organisti er Hrönn Helgadóttir og kór Guðríðarkirkju syngur. Barnastarf í umsjá Bryndísar Böðvarsdóttur. Meðhjálpari er Guðný Aradóttir. Kirkjuvörður er Lovísa Guðmundsdóttir. Kaffisopi í boði eftir messuna. HAFNARFJARÐARKIRKJA | Messa og sunnudagskóli kl. 11. Dagur náttúrunnar. Dr. Sólveig Anna Bóasdóttir siðfræðiprófessor flytur ræðu. Prestur er Þórhildur Ólafs. Org- anisti er Douglas A. Brotchie. Hugi Jónsson syngur. Sunnudagaskólinn hefst í kirkjunni en síðan fara börnin í safnaðarheimilið þar sem Bylgja og Sigríður sjá um fræðandi stund. Hressing á eftir. HALLGRÍMSKIRKJA | Messa og barnastarf kl. 11. Sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir og sr. Sig- urður Árni Þórðarson þjóna fyrir altari og pré- dika bæði í samtalsprédikun. Messuþjónar aðstoða. Organisti er Björn Steinar Sólbergs- son. Félagar úr Mótettukór Hallgrímskirkju syngja. Bænir og ávarp: Björn Erlingsson og sr. Halldór Reynisson. Umsjón barnastarfs Inga, Karítas og Ragnheiður. Fyrirbænaguðs- þjónusta þriðjud. kl. 10.30. Árdegismessa miðvikud. kl. 8. Kyrrðarstund fimmtud. kl. 12. HÁTEIGSKIRKJA | Messa og barnastarf kl. 11. Kordía, kór Háteigskirkju syngur. Org- anisti er Guðný Einarsdóttir. Prestur er Eirík- ur Jóhannsson. HVALSNESSÓKN | Fjölskyldumessa í Safn- aðarheimilinu í Sandgerði kl. 13. Kynning á æskulýðsstarfinu. Birkir Bjarnason æsku- lýðsfulltrúi annast tónlistina. Almennur söng- ur. Börn, unglingar, fermingarbörn og fjöl- skyldur þeirra hvött til þátttöku. HVERAGERÐISKIRKJA | Messa 16. sept- ember kl. 11. Nýr sóknarprestur, Gunnar Jó- hannesson, messar í fyrsta skipti í kirkjunni. Kirkjukór Hveragerðisprestakalls syngur. Org- anisti er Örlygur Atli Guðmundsson. Ferming- arbörn vetrarins eru boðin sérstaklega vel- komin til kirkju ásamt fjölskyldu sinni. HVÍTASUNNUKIRKJAN Fíladelfía | Sam- koma kl. 11. Translation into English. Sam- koma á spænsku kl. 13. Reuniónes en esp- añol. Samkoma á ensku kl. 14. English speaking service. ÍSLENSKA KIRKJAN í Kaupmannahöfn | Sunnudagaskóli í Húsi Jóns Sigurðssonar kl. 11.15. Guðsþjónusta í Skt. Pauls kirkju kl. 14. Félagar úr Kammerkórnum Stöku syngja. Orgelleik annast Sólveig Anna Aradóttir. Prestur er Ágúst Einarsson sem þjónar fyrir altari og prédikar. Kirkjukaffi í Jónshúsi. ÍSLENSKA Kristskirkjan | Barnakirkja, fjölbreytt barnastarf og almenn samkoma með lofgjörð og fyrirbænum kl. 13 sunnu- dag. Ólafur H. Knútsson prédikar. Eftir stundina verður boðið upp á kaffi. Einnig verða pítsusneiðar í boði á vægu verði. KEFLAVÍKURKIRKJA | Messa og sunnu- dagaskóli kl. 11. Arnór organisti mun leika á úkúlele og leika undir söng Kórs Keflavík- urkirkju. Sunnudagaskólaleiðtogar halda ut- an um barnastundina. Súpa og brauð borið fram af súpuþjónum. Sr. Erla Guðmunds- dóttir og messuþjónar leiða messuna. Kyrrðarstundir eru hafnar á ný á mið- vikudögum kl. 12 í kapellu vonarinnar LANGHOLTSKIRKJA | Fjölskyldumessa kl. 11. Sr. Jóhanna Gísladóttir þjónar. Organisti er Magnús Ragnarsson. Barnakórinn Gra- duale Liberi leiðir safnaðarsöng og tekur lag- ið fyrir kirkjugesti undir stjórn Sunnu Karenar Einarsdóttur. Kirkjuvörður og messuþjónar aðstoða við helgihaldið. Kaffi og meðlæti í safnaðarheimili eftir stundina. Starf aldraðra fer fram alla miðvikudaga kl. 12-16. Allir vel- komnir óháð búsetu. LAUGARNESKIRKJA | Messa og sunnu- dagaskóli kl. 11. Félagar úr kór Laugarnes- kirkju leiða sálmasöng undir stjórn Elísabet- ar Þórðardóttur organista og sr. Eva Björk Valdimarsdóttir þjónar. Sunnudagaskólinn er í umsjón Gísla, Emmu og Kela. Kaffi í safn- aðarheimili Laugarneskirkju á eftir. Þá verður helgistund í Hátúni 12 klukkan 13. LINDAKIRKJA í Kópavogi | Sunnudaga- skóli kl. 11. Söngur, brúður og biblíusögur. 6-9 ára starf fer fram á sama tíma. Guðs- þjónusta kl. 20. Sr. Guðni Már Harðarson þjónar. Fermingarbörn úr Lindaskóla lesa texta og Regína Ósk söngkona leiðir söng- inn. Kaffi og spjall eftir messu. NESKIRKJA | Messa og barnastarf kl. 11. Félagar úr Kór Neskirkju syngja undir stjórn Steingríms Þórhallssonar organista. Prestur er Sigfús Kristjánsson. Barnastarf. Umsjón hafa Jónína, Katrín og Ari. Samfélag á Torg- inu að messu lokinni. SALT kristið samfélag | Sameiginlegar samkomur Salts og SÍK kl. 17 alla sunnu- daga í Kristniboðssalnum Háaleitisbraut 58- 60. Ræðumenn: Helga Vilborg Sigurjóns- dóttir og Kristján Þór Sverrisson. Barnastarf. Túlkað á ensku. SELJAKIRKJA | Barnaguðsþjónusta kl. 11. Óli, Bára og Tómas leiða stundina, brúður mæta í heimsókn og allir fá nýja mynd í Jes- úbókina sína. Almenn guðsþjónusta kl. 14. Sr. Ólafur Jó- hann Borgþórsson prédikar og þjónar fyrir altari. Kór Seljakirkju syngur og Tómas Guðni leikur á orgel og píanó. Í guðsþjónustunni verður barn borið til skírnar. SELTJARNARNESKIRKJA | Guðsþjónusta og sunnudagaskóli kl. 11. Sr. Kristín Pálsdóttir þjónar. Friðrik Vignir Stef- ánsson er organisti. Sigurður Óskar Ósk- arsson og leiðtogar sjá um sunnudagaskól- ann. Félagar úr Kammerkór Seltjarnarneskirkju syngja. Kaffiveitingar og samfélag eftir athöfn í safnaðarheimilinu. SEYÐISFJARÐARKIRKJA | Fjölskylduguðs- þjónusta kl. 11. Kór Seyðisfjarðarkirkju leiðir safnaðarsöng. Organisti er Sigurbjörg Krist- ínardóttir. Biblíusaga, kirkjubrúður, söngur og Nebbi. Umsjón með stundinni hefur sr. Sigríður Rún Tryggvadóttir ásamt aðstoð- arleiðtogum. Kaffi og kökur í safnaðarheimili eftir stundina. SÓLHEIMAKIRKJA | Laugardag er kirkju- skóli kl. 14. Söngur, sögur og glens. Sunnu- daginn er guðsþjónusta kl. 14. Sr. Sveinn Al- freðsson þjónar fyrir altari og prédikar. Organisti er Ester Ólafsdóttir. Bænir: Gunn- laugur Ingimarsson og María K. Jacobsen Kirkjuvörður er Gunnlaugur Ingimarsson. Meðhjálpari er Valdís Ólöf Jónsdóttir. Messu- kaffi í Grænu könnunni eftir messu. ÚTSKÁLAKIRKJA | Fjölskyldumessa kl. 11. Kynning á æskulýðsstarfinu. Birkir Bjarnason æskulýðsfulltrúi annast tónlistina. Almennur söngur. Börn, ungmenni, fermingarbörn og fjölskyldur þeirra hvött til að mæta. VÍDALÍNSKIRKJA | Messa kl. 11. Jóna Hrönn Bolladóttir sóknarprestur predikar og þjónar fyrir altari. Kór Vídalínskirkju syngur og organisti er Jóhann Baldvinsson. Sunnu- dagaskóli á sama tíma sem Matthildur Bjarnadóttir guðfræðingur leiðir. Kaffi og djús í safnaðarheimilinu að lokinni messu. Sjá gardasokn.is VÍÐISTAÐAKIRKJA í Hafnarfirði | Létt- messa kl. 11. Tónlistarmaðurinn Högni flytur nýja og eldri tónlist. Samvera með foreldrum fermingarbarna á eftir. Sunnudagaskólinn kl. 11 í umsjá Maríu og Bryndísar. Hressing á eftir. Orð dagsins: Sonur ekkjunnar í Nain. (Lúk. 7) Ljósmynd/Hafþór Hreiðarsson Húsavíkurkirkja 100 ára. Atvinna

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.