Morgunblaðið - 15.09.2018, Page 43
bolta, einkum enska boltanum, og er
Manchester United-maður af lífi og
sál. Auk þess hefur hann lengi haft
gaman af stangveiði og er hugfanginn
af tengslum Íslands og Skotlands og
sögu og örlögum íslensku vesturfar-
anna til Kanada.
Fjölskylda
Eiginkona Róberts er Sigrún Jóna
Baldursdóttir, f. 3.4. 1951, sjúkraliði,
fótaaðgerðafræðingur, húsfreyja og
forstjóri Geitafells og „drottning Ró-
berts glæstu vona“ eins og hann
kemst að orði. Foreldrar hennar voru
Baldur Ásgeirsson, f. 17.10. 1914, d.
19.10. 2003, leirkera- og mótasmiður,
og k.h., Þóra H. Helgadóttir, f. 25.11.
1920, d. 25.6. 1992.
Börn Róberts og Sigrúnar Jónu
eru: 1) Vigdís Linda Jack, f. 13.1.
1970, BA í spænsku og íslensku,
sjúkraliði og kennari í Hafnarfirði,
gift Björgvini Ibsen Helgasyni og eru
börnin Sigrún Ruth Lopez Jack, f.
1993, og Róbert Alejandro Lopez
Jack, f. 1997; 2) Baldur Þór Jack, f.
31.10. 1976, rafvirkjameistari og raf-
iðnfræðingur í Reykjavík, en sam-
býliskona hans er Kolbrún Lís Við-
arsdóttir og eru synir þeirra Birkir
Hrafn Jack, f. 2012, og Bjarni Þór
Jack, f. 2016; 3) Heiða Hrund Jack, f.
5.11. 1978, landslagsarkitekt í
Reykjavík, en synir hennar eru Snæ-
björn Helgi Arnarson, f. 1996, og
Arnþór Bjartur Andrason, f. 2001.
Alsystkini Róberts: Davíð Wallis
Jack, f. 25.6. 1945, d. 30.6. 2017, flug-
virki í Garðabæ; María Lovísa Jack, f.
28.8. 1946, húsfreyja í Svíþjóð; Pétur
William Jack, f. 21.12. 1950, d. 31.10.
1983, bifvélavirki í Stykkishólmi.
Hálfsystkini Róbert, samfeðra: Ella
Kristín Jack, f. 14.6. 1954, hjúkr-
unarfræðingur í Noregi; Anna J.
Jack, f. 25.7. 1958, kennari í Reykja-
vík; Jónína Guðrún Jack, f. 3.3. 1960,
lögreglumaður í Reykjavík; Sigurður
Tómas Jack, f. 12.9. 1963, markaðs-
fræðingur í Reykjavík, og Sigurlína
Berglind Jack, f. 2.2. 1965, kennari í
Reykjavík.
Hálfsystir Róberts, sammæðra:
Hildur Eggertsdóttir, f. 24.11. 1930,
d. 28.4. 1988, bóndi í Tjaldanesi.
Uppeldisbróðir Róberts var Er-
lingur Jóhannes Ólafsson, f. 20.4.
1950, d. 12.8. 1967, nemi.
Foreldrar Róberts voru séra Ró-
bert Jack, f. 5.8. 1913, d. 11.2. 1990,
knattspyrnuþjálfari, sóknarprestur
og prófastur, og f.k.h., Sigurlína Guð-
jónsdóttir, f. 15.2. 1908, d. 2.3. 1952,
húsfreyja.
Stjúpmóðir Róberts og seinni kona
sr. Roberts er Guðmunda Vigdís
Jack, f. 24.3. 1929, húsfreyja, bóndi og
margra barna móðir, nú búsett í
Kópavogi.
Á þjóðlegum nótum Sigrún í ís-
lenskum búningi, Róbert í skoskum.
Róbert Jón Jack
Hildur Guðbrandsdóttir
húsfreyja á Hrófá og í Hafnarhólmi
Þórólfur Magnússon
b. á Hrófá í
Steingrímsfirði
Ingibjörg Þórólfsdóttir
húsfreyja í Sundal og á Fossi
Guðjón Sigurðsson
b. í Sundal og á Fossi í Saurbæ í Dölum
Sigurlína Guðjónsdóttir
húsfreyja í Kópavogi
Sigríður Magnúsdóttir
húsfreyja í Bæ
Sigurður Guðmundsson
b. í Bæ í Króksfirði
Steinólfur
Lárusson b. í
Ytri-Fagradal
Halla Sigríður
Steinólfsdóttir b.
í Ytri-Fagradal
Sigríður
Guðjónsdóttir
húsfreyja í
Ytri-Fagradal á
Skarðsströnd
Sigurður
Þórólfsson búfr. og
fv. oddviti í Innri-
Fagradal og form.
Búnaðarsambands
Dalamanna
Þórólfur
Sigurðsson
fram-
kvæmdastjóri
Rekstrarfélags
Virðingar
Ingibjörg
órólfsdóttir
úsfreyja og
Rotary í Rvík
Þ
h
Þórólfur Halldórsson
sýslum. í Rvík
Þórólfur
Guðjónsson
b. í Innri-
Fagradal
Magnús
Guðjónsson
b. á Innra-Ósi
á Ströndum
Loftur Magnússon
augnlæknir á Akureyri
Þórólfur Magnússon flugmaður
Bergsveinn
Birgisson
rithöfundur
í Noregi
Ingibjörg Magnea
Magnúsdóttir
húsfreyja í Rvík
Christine Vennard
f.Walles, húsfreyja í Glasgow
Thomas Vennard
skrifstofum. í Glasgow,
af írskumættum
Maria Lovisa Jack
f.Vennard lyfjafræðingur í Bearsden
Robert Jack
byggingameistari í Bearsden í Skotlandi
Maria Jack
f.Black, húsfreyja
í Glasgow
John Jack
járnsmiður í Glasgow í Skotlandi
Úr frændgarði Róberts Jóns Jack
Róbert John Jack
fyrst knattspyrnuþjálfari og síðar prófastur
á Tjörn á Vatnsnesi og prestur í Kópavogi
ÍSLENDINGAR 43
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 15. SEPTEMBER 2018
ÚRVAL AF GÓÐUM
S ÆRUM
Laugavegi 29 | sími 552 4320 | www.brynja.is | verslun@brynja.is
Brýnum skæri og hnífa
Opið
virka
daga
frá 9-
18
lau fr
á 10-1
6
A
kr. 3.980
lhliða skæri
Vinstri
andar skæri
kr. 3.980
h
Þynningarskæri
kr. 6.480
Hárskæri
kr. 4.980
Bróder
Kr. 2
skæri
.460
Storka
Kr. 3
skæri
.960
kæri
Stærðir 8“-12“
Verð kr. 5.170 -
8.180 kr.
Klæðskeras
Ný
vefverslunbrynja.is
skæri í úrvali
Kl
V
æðskeraskæri
erð kr. 4.690Sigurður Sigurðsson fæddist íKaupmannahöfn 15.9. 1879,sonur Sigurðar Sigurðssonar,
kennara við Lærða skólann, og
Floru Concordiu Jensen frá Hróars-
keldu.
Sigurður kom sex ára til Íslands
en faðir hans hafði drukknað er Sig-
urður var fimm ára. Eftir það ólst
hann upp hjá skólamanninum Birni
M. Olsen, rektor Lærða skólans og
síðar fyrsta rektor Háskóla Íslands.
Sigurður var við nám í Lærða
skólanum en hætti í sjötta bekk og
lærði síðan lyfjafræði í Kaupmanna-
höfn. Hann var aðstoðarlyfjafræð-
ingur í Kaupmannahöfn og í Reykja-
víkur Apóteki og sýsluskrifari í
Arnarholti á Mýrum á árunum 1907-
13 og kenndi sig síðan við þann stað.
Sigurður stofnaði og var fyrsti lyf-
sali Vestmannaeyja Apóteks 1913-
31. Hann bjó í húsi við Vest-
mannabraut í Eyjum sem hann
nefndi Arnarholt, var atkvæðamikill
í ýmsum félags- og þjóðþrifamálum í
Eyjum, var t.d. stofnandi Björg-
unarfélagsins í Vestmannaeyjum,
stóð fyrir kaupum á björgunar- og
varðskipinu Þór fyrir hönd félagsins
og fór þá sjálfur utan að ganga frá
kaupunum, en skipið varð fyrsta
varðskip Íslendinga. Hann var auk
þess formaður ekknasjóðs og kom
upp sjóminjasafni í Vestmannayjum
svo það helsta sé nefnt..
Sigurður var nýrómantiskt skáld.
Hann gaf út ljóðabókina Tvístirnið,
ásamt Jónasi Guðlaugssyni 1906;
Ljóð, 1912, endurprentuð og aukin
1924 og aftur 1933, og Síðustu ljóð,
1939. Ljóðasafn hans kom út 1978.
Þá birtist úrval ljóða hans í ágætri
bók Hannesar Péturssonar, Fjögur
ljóðskáld, um Sigurð, Jónas Guð-
laugsson, Jóhann Sigurjónsson og
Jóhann Gunnar Sigurðsson, útg.
1957. Þekktasta ljóð Sigurðar er án
efa ljóðið Í dag, sem mikið hefur ver-
ið sungið við einsöngslag Sigfúsar
Halldórssonar.
Frá Vestmannaeyjum flutti Sig-
urður til Reykjavíkur árið 1931 og
var þar síðan búsettur.
Sigurður lést 4.8. 1939.
Merkir Íslendingar
Sigurður
Sigurðsson
Laugardagur
90 ára
Sumarrós Garðarsdóttir
Svanhildur Björnsdóttir
85 ára
Svala Magnúsdóttir
80 ára
Katrín Ingvarsdóttir
Kjartan Bergsteinsson
Sigurður Tryggvi
Konráðsson
75 ára
Friðrik Rafn Kristjánsson
Guðrún Pálsdóttir
Hafdís Sigurðardóttir
Jón Þór Sigurðsson
Sigurður Ingimarsson
Theodór Aðalsteinn
Guðmundsson
70 ára
Bragi B. Steingrímsson
Bragi Jens Sigurvinsson
Guðrún Sigurborg
Viggósdóttir
Róbert Jón Jack
Sigurður Sigurðsson
60 ára
Áslaug Pálsdóttir
Ásmundur Þórir Ólafsson
Bára Jónsdóttir
Guðmundur Gíslason
Guðmundur Stefánsson
Halldór Jón Theódórsson
Haukur Kristinn Eyjólfsson
Heiðrún Rósa Sverrisdóttir
María Magnúsa
Benónýsdóttir
Ryszard Kazimierz Krecidlo
Steinunn Pálsdóttir
Zdzislawa Kopczewska
50 ára
Anna Björk Magnúsdóttir
Anna Margrét Sveinsdóttir
Arnar Geir Kortsson
Halldór Jón Jóhannesson
Hulda Guðmundsdóttir
Höskuldur Steinarsson
Jón Viðar Magnússon
Liutauras Karaliunas
Malgorzata Krymska
Viktor Pálsson
40 ára
Björn Guðmundsson
Guðrún Finnborg
Þórðardóttir
Halldór Steinsson
Hildur Símonardóttir
Ívar Björnsson
Jenný Hildur Clausen
Jóhanna Sesselja Erludóttir
Jóhann Jónsson
Kristín Guðmundsdóttir
Piotr Krzysztof Szemraj
Sævar Líndal Helgason
Tadeusz Krzystof
Rodaszewski
Þorsteinn Hannesson
30 ára
Andrés Pétur Guðfinnsson
Arnar Karlsson
Catalin-Mihai Chelbea
Dagný Rós Stefánsdóttir
Eiríkur Þórir Baldursson
Fannar Dúi Ásbjörnsson
Fanney Davíðsdóttir
Ireti Akinroyeje
Jonas Westmark
Kjartan Fannar Kjartansson
Magndís Blöndahl
Halldórsdóttir
Mia Pauliina Pellikka
Sandri Freyr Gylfason
Sigríður K. Hrannardóttir
Steinunn Baldursdóttir
Tara Jonsson
Venu Gopal Reddy Patlolla
Wentzel S.R. Kamban
Sunnudagur
90 ára
Hanna Marta Vigfúsdóttir
85 ára
Bjarni Ólafsson
Valgerður Sigurðardóttir
80 ára
Bjarni Magnússon
Gunnar B. Mattason
Helga Pálsdóttir
Ólafur Guðjónsson
75 ára
Brynja Hlíðar
Gunnlaug Helga Jónsdóttir
Jónína Guðnadóttir
Laufey Bjarnadóttir
Sigurdís Sveinsdóttir
Sigurður Valgarður
Bjarnason
70 ára
Erlendur Magnússon
Guðrún Guðnadóttir
María Olafson
Ómar Kristjánsson
Rósa Kristín Þórisdóttir
Svanhvít Hrönn
Ingibergsdóttir
60 ára
Guðbjörg Leifsdóttir
Jadwiga S. Lomotowska
Sigríður Lovísa Gestsdóttir
Sigríður Sigurðardóttir
Þóra Davíðsdóttir
Örn Steinar Sverrisson
50 ára
Brad Alexander Egan
Elise Sara Olsen
Helga Björg Dagbjartsdóttir
Lára Björgvinsdóttir
Margrét Einarsdóttir
Margrét Guðmundsdóttir
Shabana Zaman
40 ára
Alexey Matveev
Anna Maria Makowska
Arnar Geir Níelsson
Árni Ingvar Bjarnason
Baldur Smári Ólafsson
Elfa Lind Berudóttir
Fernando B. Munoz
Guðrún Ágústa Önnudóttir
Guðrún Finnbogadóttir
Guðrún Hinriksdóttir
Helgi Indriðason
Jóhann Ragnar Júlíusson
Kamila Klak
Linda Björk Hölludóttir
Oddný S. Kristjánsdóttir
Pedro M. Da Cunha Hipólito
Ragnar S. Þorsteinsson
30 ára
Aron Valur Þorsteinsson
Árni Freyr Ársælsson
Berglind Rós
Gunnarsdóttir
Birkir Marinósson
Björgvin S. Björgvinsson
Cezary Gotkiewicz
Davíð Blöndal
Þorgeirsson
Dawid Pierzchala
Dániel Szucs
Eydís Eva Ólafsdóttir
Fróði Frímann Kristjánsson
Geir Þórir Valgeirsson
Heiða M. Jóhannsdóttir
Heiðar Smith
Jóhanna Sif Jóhannsdóttir
Kristinn Lýður Vigfússon
Kristján Örn Kristjánsson
Marc Daniel S. Volhardt
Margrét H. Gunnarsdóttir
Sandra Bjarnadóttir
Skarphéðinn Þórðarson
Sólveig Heiða Foss
Thelma Rut Egilsdóttir
Vytautas Merkelis
Til hamingju með daginn