Morgunblaðið - 29.09.2018, Síða 34
34 MESSURá morgun
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 29. SEPTEMBER 2018
NÝ
R
Hyundai I10
Comfort Navi
7“snertiskjár og íslenskt leiðsögukerfi ofl.
Eigum til sjálf- og beinskipta. 100 % lán mögulegt.
5 ára ábyrgð, margir litir í boði. Verð frá kr. 1.790.000
562 1717
Kletthálsi 2 - bilalif@bilalif.is
bilalif.is
Eigum mikið úrval af nýjum og nýlegum bílum á staðnum
AKUREYRARKIRKJA | Messa kl. 11. Prest-
ur er Svavar Alfreð Jónsson. Klassíski kór Ak-
ureyrarkirkju syngur. Organisti er Sigrún Magna
Þórsteinsdóttir. Sunnudagaskóli í Safnaðar-
heimilinu kl. 11. Umsjón Sonja Kro æskulýðs-
fulltrúi og Sigríður Hulda Arnardóttir.
AKURINN kristið samfélag | Samkoma Nú-
palind 1 Kópavogi kl. 14. Biblíufræðsla, söng-
ur og bæn.
ÁRBÆJARKIRKJA | Guðsþjónusta kl. 11.
Skólahljómsveit Árbæjar og Breiðholts kemur í
heimsókn og flytur nokkur lög. Kór Árbæj-
arkirkju syngur undir stjórn Krisztinu Kalló
Szklenár organista. Sr. Petrína Mjöll Jóhannes-
dóttir prédikar og þjónar fyrir altari. Sunnu-
dagaskóli á sama tíma í safnaðarheimilinu.
Kaffi og spjall eftir stundina.
ÁSKIRKJA | Messa og barnastarf kl. 11. Sig-
urður Jónsson sóknarprestur prédikar og þjón-
ar fyrir altari. Kristný Rós Gústafsdóttir djákni
og Dagur Fannar Magnússon guðfræðinemi
annast samverustund sunnudagaskólans. Fé-
lagar úr Hljómfélaginu syngja. Orgelleikari
Bjartur Logi Guðnason. Kaffisopi í Ási eftir
messu.
ÁSTJARNARKIRKJA | Messa kl. 11. Kór
Ástjarnarkirkju syngur undir stjórn Keiths Reed
tónlistarstjóra kirkjunnar. Prestur er Kjartan
Jónsson. Sunnudagaskóli á sama tíma undir
stjórn Bjarka Geirdals Guðsfinnssonar. Hress-
ing og samfélag á eftir.
BESSASTAÐASÓKN | Sunnudagaskóli í
Brekkuskógum 1 kl. 11. Umsjón með stund-
inni hafa Sigrún Ósk Ólafsdóttir og Þórarinn K.
Ólafsson.
BREIÐHOLTSKIRKJA | Hausthátíð barna-
starfsins undir stjórn Steinunnar Þorbergs-
dóttur og sr. Magnúsar kl. 11. Við byrjum uppi í
kirkju en förum svo niður í andlitsmálningu,
ýmsar þrautir og pylsur. Tómasarmessa kl. 20.
Gospelkór Smárakirkju undir stjórn Matthíasar
Baldurssonar syngur.
BÚSTAÐAKIRKJA | Barnastarf kl. 11. Um-
sjón Daníel Ágúst, Sóley Adda, Jónas Þórir og
Pálmi. Guðsþjónusta kl. 14. Kór Bústaðakirkju
og Antonia Hevesi. Messuþjónar aðstoða og
heitt á könnunni eftir messu. Prestur Pálmi
Matthíasson.
DIGRANESKIRKJA | Messa kl. 11. Prestur
Bára Friðriksdóttir. Organisti Sólveig Sigríður
Einarsdóttir. Kammerkór Digraneskirkju.
Sunnudagaskóli í kapellu á neðri hæð. Veit-
ingar í safnaðarsal að messu lokinni.
Dómkirkja Krists konungs, Landakoti |
Messa á sunnud. kl. 8.30 á pólsku, kl. 10.30
á íslensku, kl. 13 á pólsku og kl. 18 á ensku.
Virka daga kl. 18, og má. mi. og fö. kl. 8, lau.
kl. 16 á spænsku og kl. 18 er vigilmessa.
DÓMKIRKJAN | Messa kl. 11. Séra Sveinn
Valgeirsson prédikar og þjónar fyrir altari.
Sunnudagaskóli á kirkjuloftinu. Dómkórinn og
Kári Þormar. Bílastæði við Alþingishúsið.
EGILSSTAÐAKIRKJA | Sunnudagaskóli kl.
10.30. Æðruleysismessa kl. 20. Dagmar Ósk
Atladóttir flytur vitnisburð. Sr. Þorgeir Arason
predikar. Sr. Ólöf Margrét Snorradóttir leiðir
stundina. Kirkjukórinn og Torvald Gjerde flytja
tónlist. Biblíulestrar í kirkjunni (kaffistofu) á
miðvikudögum kl. 18.00-19.15 í október og
nóvember. Opnir kynningarfundir um 12 spora
starf í Safnaðarheimili 1. og 8. október kl. 20.
FELLA- og Hólakirkja | Guðsþjónusta kl. 11.
Sr. Guðmundur Karl Ágústsson þjónar og pre-
dikar. Félagar úr kirkjukórnum stjórna safn-
aðarsöng undir stjórn Arnhildar Valgarðsdóttur
organista. Fermingarbörn og foreldrar þeirra
boðin sérstaklega velkomin. Eftir guðsþjón-
ustu verður fundur með foreldrum ferminga-
barna. Sunnudagaskóli kl. 11 í umsjá Mörtu og
Ásgeirs.
FRÍKIRKJAN Reykjavík | Fjölskylduguðs-
þjónusta kl. 14. Hjörtur Magni Jóhannsson
safnaðarprestur leiðir stundina. Ferming-
arbörn taka þátt. Sævar Helgi Bragason
stjörnufræðingur talar til gesta. Hljómsveitin
Mantra og Sönghópurinn við Tjörnina leiða tón-
listina ásamt Erni Arnarsyni gítarleikara.
Barnakór Fríkirkjunnar syngur undir stjórn Álf-
heiðar Björgvinsdóttur.
GRAFARVOGSKIRKJA | Guðsþjónusta kl.
11. Sr. Arna Ýrr Sigurðardóttir þjónar, Organisti
er Einar Bjartur Egilsson. Karlakór Grafarvogs
syngur, stjórnandi er Íris Erlingsdóttir. Hildur
Kristín Thorstensen syngur einsöng. Sunnu-
dagaskóli á neðri hæð kirkjunnar kl. 11. Dans,
söngvar, sögur og falinn hlutur. Pétur Ragnhild-
arson hefur umsjón.
GRAFARVOGUR - KIRKJUSELIÐ Í SPÖNG |
Selmessa með altarisgöngu kl. 13. Sr. Arna
Ýrr Sigurðardóttir þjónar, Vox Populi syngur,
undirleikari er Stefán Birkisson. Fermingarbörn
og foreldrar eru hvött til að mæta.
GRENSÁSKIRKJA | Messa kl. 11. Ferming-
arbörn vorsins 2019 boðin velkomin með fjöl-
skyldum sínum. Prestur er María Ágústsdóttir
og organisti Ásta Haraldsdóttir. Félagar úr
Kirkjukór Grensáskirkju leiða söng. Heitt á
könnunni.
GUÐRÍÐARKIRKJA í Grafarholti | Barna-
starf og guðsþjónusta kl. 11. Guðsþjónusta og
barnastarf. Prestur Karl V. Matthíasson, org-
anisti Hrönn Helgadóttir og kór Guðríðarkirkju
syngur. Barnastarf í umsjá Bryndísar Böðv-
arsdóttur og Ágúst Böðvarsson sér um tónlist.
Meðhjálpari Guðný Aradóttir. Kirkjuvörður
Lovísa Guðmundsdóttir. Kaffisopi í boði eftir
messuna.
HAFNARFJARÐARKIRKJA | Messa og
sunnudagaskóli kl. 11. Sr. Jón Helgi Þór-
arinsson messar. Boðið er upp á súpu í safn-
aðarheimilinu eftir messuna. Organisti er Guð-
mundur Sigurðsson og félagar úr
Barbörukórnum syngja. Sunnudagaskólinn
hefst í kirkjunni en síðan fara börnin með
Bylgju og Sigríði í safnaðarheimilið og eiga þar
stund. Hressing á eftir.
HALLGRÍMSKIRKJA | Messa og barnastarf
kl. 11. Sr. Ása Laufey Sæmundsdóttir prédikar
og þjónar fyrir altari ásamt sr. Birgi Ásgeirs-
syni. Hópur messuþjóna aðstoðar. Félagar úr
Mótettukór Hallgrímskirkju syngja. Organisti er
Björn Steinar Sólbergsson. Umsjón barna-
starfs Inga Harðardóttir, Karítas Pálsdóttir og
Ragnheiður Bjarnadóttir. Ensk messa kl. 14 í
umsjá sr. Bjarna Þórs Bjarnasonar. Org-
eltónleikar kl. 17 á vegum Listvinafélags Hall-
grímskirkju. James D. Hicks leikur norræna
orgeltónlist.
HÁTEIGSKIRKJA | Messa og barnastarf kl.
11. Karlakór Reykjavíkur syngur undir stjórn
Friðriks S. Kristinssonar. Organisti er Guðný
Einarsdóttir. Prestur Eiríkur Jóhannsson.
HJALLAKIRKJA Kópavogi | Fjöl-
skyldumessa kl. 11. Biblíusaga, söngur og
leikrit. Um samveruna sjá Markús og Heiðbjört
sunnudagaskólakennarar.
HVÍTASUNNUKIRKJAN Fíladelfía | Sam-
koma kl. 11. Translation into English. Sam-
koma á spænsku kl. 13. Reuniónes en esp-
añol. Samkoma á ensku kl. 14. English
speaking service.
ÍSLENSKA KIRKJAN í Svíþjóð | Íslensk
guðsþjónusta í Västra Frölundakirkju Gauta-
borg kl. 14. Íslenski kórinn í Gautaborg syngur.
Orgelleik og kórstjórn annast Lisa Fröberg.
Elísabet Einarsdóttir syngur einsöng. Barna-
stund, smábarnahorn. Prestur Ágúst Ein-
arsson. Kirkjukaffi eftir guðsþjónustu.
ÍSLENSKA Kristskirkjan | Barnakirkja og
barnastarf kl. 13. Ólafur H. Knútsson prédikar.
Heilög kvöldmáltíð í umsjá Ólafs. Samvera og
kaffi eftir stundina.
KEFLAVÍKURKIRKJA | Írsk messa kl. 11.
Kór Keflavíkurkirkju syngur undir stjórn Arnórs
organista. Sr. Erla Guðmundsdóttir þjónar. Í
messunni mun Margrét Þórarinsdóttir, ásamt
börnum, afhenda Hjálparstarfi kirkjunnar fram-
lag til minningar um eiginmann sinn og föður
þeirra, Pétur Pétursson. Sunnudagaskóli í um-
sjón Systu og leiðtoga. Messuþjónar annast
umgjörð og súpuþjónar leggja með aðstoð
fermingarforeldra fram súpu og brauð í Kirkju-
lundi.
KOLAPORTIÐ | Fyrsta Kolaportsmessa
haustsins kl. 14. Séra Ása Laufey.
KÓPAVOGSKIRKJA | Guðsþjónusta kl. 11.
Sr. Arnór Bjarki Blomsterberg prédikar og þjón-
ar fyrir altari. Kór Kópavogskirkju syngur undir
stjórn Lenku Mátéová, kantors kirkjunnar.
Sunnudagaskóli í safnaðarheimilinu Borgum
kl. 11 undir stjórn Ástráðs Sigurðssonar og
Salome Pálsdóttur.
LANGHOLTSKIRKJA | Fjölskyldumessa kl.
11. Sr. Jóhanna Gísladóttir þjónar ásamt
Sunnu Karen Einarsdóttur píanóleikara. Fimm
ára hópur Krúttakórs Langholtskirkju tekur lag-
ið fyrir kirkjugesti undir stjórn Auðar Guðjohn-
sen. Aðalsteinn Guðmundsson kirkjuvörður og
messuþjónar aðstoða við helgihaldið og bjóða
upp á veitingar með kaffinu eftir stundina.
Starf aldraðra alla miðvikudaga kl. 12-16 yfir
vetrartímann. Öll velkomin óháð búsetu.
LAUGARNESKIRKJA | Messa og sunnu-
dagaskóli klukkan 11. Félagar úr kór Laug-
arneskirkju leiða sálmasöng undir stjórn Arn-
gerðar Maríu Árnadóttur organista og sr. Eva
Björk Valdimarsdóttir þjónar. Sunnudagaskóli í
umsjón Hjalta, Gísla og Kela. Kaffi í safn-
aðarheimili Laugarneskirkju á eftir. Helgistund
í Hátúni 12 klukkan 13.
LÁGAFELLSKIRKJA | Guðsþjónusta í Mos-
fellskirkju kl. 11. Kirkjukór Lágafellssóknar
syngur undir stjórn Þórðar Sigurðarsonar org-
anista. Sr. Arndís G. Bernhardsdóttir Linn þjón-
ar fyrir altari. Sunnudagaskóli í Lágafellskirkju
kl. 13. Umsjón Berglind og Þórður.
NESKIRKJA | Messa og barnastarf kl. 11.
Sameiginlegt upphaf. Félagar úr Kór Neskirkju
leiða safnaðarsöng. Prestur Skúli S. Ólafsson.
Sunnudagaskóli í safnaðarheimilinu. Umsjón
Katrín, Heba og Ari. Kaffisopi og samfélag á
Torginu eftir messu.
SALT kristið samfélag | Sameiginlegar sam-
komur Salts og SÍK alla sunnudaga kl. 17 í
Kristniboðssalnum Háaleitisbraut 58-60. 3.
hæð. Efni: Að lifa í fjölmenningarsamfélagi.
Ræðumaður: sr. Ragnar Gunnarsson. Barna-
starf. Túlkað á ensku.
SELJAKIRKJA | Barnaguðsþjónusta kl. 11.
Óli og Bára leiða samveruna. Guðsþjónusta kl.
14. Sr. Ólafur Jóhann Borgþórsson predikar og
þjónar fyrir altari. Kór Seljakirkju leiðir söng.
Organisti: Tómas Guðni Eggertsson. Guðsþjón-
usta í Skógarbæ kl. 15.30. Sr. Ólafur Jóhann
Borgþórsson predikar, Tómas Guðni leikur á pí-
anó.
SELTJARNARNESKIRKJA | Guðsþjónusta
og sunnudagaskóli kl. 11. Bjarni Þór Bjarna-
son sóknarprestur þjónar fyrir altari. Þorgils
Hlynur Þorbergsson guðfræðingur prédikar.
Friðrik Vignir Stefánsson er organisti. Leiðtog-
ar sjá um sunnudagaskólann. Kammerkór Sel-
tjarnarneskirkju syngur. Kaffiveitingar og sam-
félag eftir athöfn í safnaðarheimilinu.
SÓLHEIMAKIRKJA | Kirkjuskóli laugardag kl.
14. Söngur, sögur, fjársjóðskista, glens og
gaman. Messa með altarisgöngu sunnudag kl.
14. Sr. Sveinn Alfreðsson þjónar fyrir altari.
Organisti: Ester Ólafsdóttir. Bænir: Gunnlaugur
Ingimarsson og María K. Jacobsen. Kirkjuvörð-
ur: Gunnlaugur Ingimarsson. Meðhjálpari: Val-
dís Ólöf Jónsdóttir.
VÍDALÍNSKIRKJA | Tónlistarmessa kl. 11.
Blásarasveitin Luther Brass Frankfurt frá
Þýskalandi spilar. Stjórnandi er Norbert Haas.
Kór Vídalínskirkju syngur einnig með sveitinni
og organisti er Jóhann Baldvinsson. Sr. Jóna
Hrönn Bolladóttir predikar og þjónar fyrir altari.
Sunnudagaskóli á sama tíma. Kaffi og djús í
safnaðarheimilinu eftir messu.
VÍÐISTAÐAKIRKJA í Hafnarfirði | Tónlistar-
guðsþjónusta kl. 11. Skátakórinn syngur undir
stjórn Öldu Ingibergsdóttur. Sunnudagaskólinn
fléttast inn í stundina sem María og Bryndís
leiða. Hressing í safnaðarsalnum á eftir.
Orð dagsins:
Æðsta boðorðið.
(Mark. 12)
Morgunblaðið/ÓmarDjúpavogskirkja.
Þarftu að láta
gera við?
FINNA.is