Morgunblaðið - 29.09.2018, Síða 47
MENNING 47
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 29. SEPTEMBER 2018
Styx er hrollvekjandi og naum-
hyggjulegt raunsæisverk og einna
áhrifamest er kvikmyndin þegar
neyðaróp flóttamanna heyrast um
niðdimma nótt og Rilke getur lítið
annað gert en að kalla á hjálp sem
virðist aldrei ætla að berast. Þau litlu
svör sem hún fær, eftir tíu klukku-
stunda bið, eru vélræn og kuldaleg,
líkt og hún sé að tala við vélmenni.
„Aðgerðir þínar valda uppnámi,“
segir eintóna gæslumaður þegar
Rilke segist hafa bjargað einum
flóttamanni. „Þú mátt ekki skipta þér
af, þú ert ein og báturinn þinn er of
lítill. Þú setur þig í gífurlega hættu og
gjörðir þínar auka á glundroðann.“
Styx er kvikmynd sem á greinilegt
erindi á vorum dögum og þá ekki síst
við okkur Vesturlandabúa sem getum
varla gert okkur í hugarlund þær
hörmungar og hættur sem flótta-
menn standa frammi fyrir á degi
hverjum. Wolff er einkar sannfær-
andi í hlutverki Rilke og hinn ungi
Wekesa sömuleiðis í hlutverki
drengsins sem hún bjargar. Kvik-
myndatakan er áhrifarík, með tíðum
nærmyndum og fallegum, víðum
skotum af ísköldu og gráu hafinu.
Styx er miskunnarlaus og veitir engin
svör eða lausnir á hinum miklu og
svonefnda flóttamannavanda.
Siðferðisspurning Rilke telur sig verða að hlýða fyrirskipunum landhelgisgæslunnar og siglir burt frá báti fullum
af flóttamönnum í bráðri lífshættu. Hvort það er rétt ákvörðun eða sú eina rétta er áhorfenda að svara.
Sýnd 30. sept. og 2. og 6. október.
Skrúfjárn fjallar um palest-ínskan mann, Ziad, semlátinn er laus eftir að hafasetið í fangelsi í 15 ár fyrir
misheppnað tilræði við ísraelskan
landtökumann. Ziad nær engan
veginn að fóta sig í samfélaginu.
Honum er fagnað sem hetju þegar
hann er látinn laus og greinilegt að
hefði hann metnað til gæti hann
notað stöðu sína til að komast til
áhrifa, en hann ræður einfaldlega
ekki við aðstæður.
Myndin hefst á því að sýna vin-
áttu Ziads og Ramzis í barnæsku
og á unglingsárum þar sem þeir
eru hetjur körfuboltavallarins.
Kvöld eitt eru þeir á ferð með vin-
um sínum þegar Ramzi fellur fyrir
byssukúlu leyniskyttu. Skömmu
síðar hyggst Ziad fara út með vin-
um sínum að kvöldlagi. „Þetta er
veröld á hvolfi,“ segir móðir hans
og grátbiður hann um að fara
hvergi.
Ziad hefði betur hlustað. Félag-
arnir keyra fram hjá Ísraela, sem
hefur lagt í vegarkanti. Einn vill fá
að hefna Ramzis og hræða Ísrael-
ann. Ziad hikar, en lætur undan
félagslegum þrýstingi og snýr við.
Vinur hans lætur skotið ríða af og
Ísraelinn liggur eftir. Félagarnir
leggja á flótta. Aðeins Ziad næst
og tekur örlögum sínum.
Myndin er vel tekin og gerð.
Innra stríði Ziads er vel lýst.
Vandræði hans eru bæði félagsleg
og sálræn og hvað eftir annað
lendir hann í kringumstæðum þar
sem hann er eins og fiskur á þurru
landi. Móðir hans og systir hafa
beðið í ofvæni eftir að hann losnaði
úr prísundinni. Vonbrigðin þegar
ljóst er að frelsun hans er ekki
lausn allra mála og hann á í stöð-
ugum vandræðum auka spennuna
og togstreituna.
Vinur hans sem hefði átt að sitja
inni er orðinn verktaki og gengur
vel. Hann útvegar Ziad byggingar-
vinnu. Ziad kann hins vegar lítið
fyrir sér og verður fyrir aðkasti í
vinnunni og vinurinn hefur enga
þolinmæði fyrir aðstæðum hans.
Ziad kynnist fljótlega palest-
ínsk- bandarískum kvikmynda-
gerðarmanni, ungri konu, sem vill
fá hann til að segja sögu sína í
kvikmynd. Hann er tregur til, en
lætur að lokum tilleiðast. Í einu at-
riði segir hann reiður að hann hafi
ekki valið sitt hlutskipti, hann hafi
enga kosti átt, öndvert við hana,
sem geti komið til Palestínu, friðað
samvisku sína með því að gera bíó-
mynd og horfið síðan á braut.
Það er ekki hægt annað en velta
fyrir sér hvort leikstjóri myndar-
innar, Bassam Jarbawi, hafi haft
sjálfan sig í huga í þessari fyrstu
mynd sinni í fullri lengd. Hann
fæddist í Palestínu og lærði kvik-
myndagerð við Columbia-háskóla í
New York. Myndin var tekin í
Ramallah á Vesturbakkanum.
Myndin lýsir vel þrúgandi lífi í
Palestínu. Í myndinni kemur fram
að margra palestínskra karlmanna
bíði það hlutskipti að lenda í fang-
elsi og því má velta fyrir sér hvers
vegna Ziad mætir svo litlum skiln-
ingi. Á hinn bóginn má ætla að í
þessu samfélagi ríki slíkur kapp-
amórall að ekki líðist að sýna veik-
leikamerki. Ef til vill er það líka
þess vegna sem utanaðkomandi
kvikmyndagerðarmaður á auðveld-
ast með að fá hann til að opna sig.
Skrúfjárn er vel leikin og gerð.
Jarbawi fellur ekki í gryfju eintóna
áróðurs og persóna Ziads er sér-
lega sannfærandi. Í lokin er áhorf-
andinn svo skilinn eftir í lausu
lofti. Ziad hefur loks tekið sér tak
þegar hann lendir í aðstæðum þar
sem hann getur framið verknað-
inn, sem hann að ósekju var
dæmdur fyrir á sínum tíma. Tjald-
ið fellur áður en hann nær að
ákveða sig.
Örlagasaga Skrúfjárn fjallar um palestínskan mann, Ziad, sem nær engan
veginn að fóta sig í samfélaginu eftir að hafa losnað úr fangelsi.
Veröld á hvolfi
Riff – Bíó Paradís
Skrúfjárn (Mafak) bbbmn
Leikstjórn: Bassam Jarbawi. Leikarar:
Ziad Bakri, Areen Omari, Jameel
Khoury, Yasmine Qaddumi, Mariam
Bashaog Amir Khoury. Arabíska, hebr-
eska. 108 mínútur.Palestína, Bandaríkin
og Katar, 2018. Flokkur: Vitranir.
KARL
BLÖNDAL
KVIKMYNDIR
Sýnd 6. október kl. 18.45.
Ronja Ræningjadóttir (None)
Sun 30/9 kl. 13:00 6. s Sun 28/10 kl. 13:00 14. s Sun 25/11 kl. 17:00 22. s
Sun 30/9 kl. 16:00 7. s Sun 28/10 kl. 16:00 15. s Lau 1/12 kl. 14:00 Auka
Lau 6/10 kl. 17:00 Auka Sun 4/11 kl. 13:00 16. s Lau 1/12 kl. 17:00 23. s
Sun 7/10 kl. 13:00 8. s Sun 4/11 kl. 16:00 17. s Sun 2/12 kl. 14:00 Auka
Sun 7/10 kl. 16:00 9. s Sun 11/11 kl. 13:00 18. s Sun 2/12 kl. 17:00 24. s
Lau 13/10 kl. 17:00 Auka Sun 11/11 kl. 16:00 19. s Sun 9/12 kl. 14:00 Auka
Sun 14/10 kl. 13:00 10. s Lau 17/11 kl. 14:00 Auka Sun 9/12 kl. 17:00 25. s
Sun 14/10 kl. 16:00 11. s Lau 17/11 kl. 17:00 Auka Lau 29/12 kl. 14:00 Auka
Lau 20/10 kl. 15:00 Auka Sun 18/11 kl. 13:00 20. s Lau 29/12 kl. 16:00 Auka
Lau 20/10 kl. 18:30 Auka Sun 18/11 kl. 16:00 21. s Sun 30/12 kl. 13:00 26. s
Sun 21/10 kl. 13:00 12. s Lau 24/11 kl. 17:00 Auka Sun 30/12 kl. 16:00 27. s
Sun 21/10 kl. 16:00 13. s Sun 25/11 kl. 14:00 Auka
Stórskemmtilegur og æsispennandi söngleikur fyrir alla fjölskylduna!
Fly Me To The Moon (Kassinn)
Sun 30/9 kl. 19:30 2. s Lau 20/10 kl. 19:30 8. s Sun 4/11 kl. 19:30 14. s
Lau 6/10 kl. 19:30 3. s Sun 21/10 kl. 20:00 9. s Sun 11/11 kl. 19:30 15. s
Sun 7/10 kl. 19:30 4. s Fös 26/10 kl. 19:30 10. s Þri 13/11 kl. 19:30 16.s
Fös 12/10 kl. 19:30 5. s Sun 28/10 kl. 19:30 11. s Fös 16/11 kl. 19:30 17.s
Sun 14/10 kl. 19:30 6. s Fim 1/11 kl. 19:30 13.s Lau 17/11 kl. 19:30 18.s
Fim 18/10 kl. 19:30 7. s Fös 2/11 kl. 19:30 12. s
Nýtt verk eftir höfund hins geysivinsæla leikrits Með fulla vasa af grjóti
Ég heiti Guðrún (Kúlan)
Fös 5/10 kl. 19:30 Frums Lau 13/10 kl. 19:30 5. s Sun 21/10 kl. 17:00 9. s
Lau 6/10 kl. 17:00 Auka Sun 14/10 kl. 19:30 6. s Þri 23/10 kl. 19:30 10. s
Sun 7/10 kl. 17:00 2. s Þri 16/10 kl. 19:30 Auka Fim 25/10 kl. 19:30 11.s
Mið 10/10 kl. 19:30 3. s Mið 17/10 kl. 19:30 7. s Fös 26/10 kl. 17:00 Auka
Fim 11/10 kl. 19:30 4. s Fös 19/10 kl. 19:30 Auka Lau 27/10 kl. 20:00 12.s
Lau 13/10 kl. 17:00 Auka Lau 20/10 kl. 17:00 Auka
Barátta konu fyrir því að hafa stjórn á eigin lífi
Slá í gegn (Stóra sviðið)
Lau 29/9 kl. 19:30 40. s Fös 19/10 kl. 19:30 42. s
Fös 5/10 kl. 19:30 41. s Lau 3/11 kl. 19:30 LOKA
Einstaklega litríkt sjónarspil og frábær skemmtun fyrir alla fjölskylduna!
Samþykki (Stóra sviðið)
Fös 26/10 kl. 19:30 Frums Fös 2/11 kl. 19:30 4. s Fös 23/11 kl. 19:30 7. s
Lau 27/10 kl. 19:30 2. s Fim 15/11 kl. 19:30 5.s Fim 29/11 kl. 19:30 8.s
Fim 1/11 kl. 19:30 3. s Fös 16/11 kl. 19:30 6.s Fös 30/11 kl. 19:30 9.s
Kraftmikið, splunkunýtt verk sem sló í gegn í Breska þjóðleikhúsinu.
Insomnia (Kassinn)
Fös 9/11 kl. 19:30 Frums Fim 15/11 kl. 19:30 4.s Fim 29/11 kl. 19:30 7.s
Lau 10/11 kl. 19:30 2. s Lau 17/11 kl. 19:30 5.s
Mið 14/11 kl. 19:30 3.s Fös 23/11 kl. 19:30 6.s
Brandarinn sem aldrei deyr
Klókur ertu Einar Áskell (Brúðuloftið)
Lau 6/10 kl. 11:00 Lau 13/10 kl. 13:00 Lau 27/10 kl. 11:00
Lau 6/10 kl. 13:00 Lau 20/10 kl. 11:00 Lau 27/10 kl. 13:00
Lau 13/10 kl. 11:00 Lau 20/10 kl. 13:00
Nokkrar gamlar spýtur og góð verkfæri geta leitt mann inn í nýjan heim
Reykjavík Kabarett (Þjóðleikhúskjallarinn)
Fös 5/10 kl. 22:00 Fös 12/10 kl. 22:00 Fös 19/10 kl. 22:00
Daður og dónó
Improv Ísland (Þjóðleikhúskjallari)
Mið 3/10 kl. 20:00 Mið 24/10 kl. 20:00 Mið 14/11 kl. 20:00
Mið 10/10 kl. 20:00 Mið 31/10 kl. 20:00 Mið 21/11 kl. 20:00
Mið 17/10 kl. 20:00 Mið 7/11 kl. 20:00 Mið 28/11 kl. 20:00
Spunasýningarnar vinsælu snúa aftur - engin sýning eins!
leikhusid.is | midasala@leikhusid.is | 551 1200
Ert þú á leið í leikhús? Pantaðu ljúffengar veitingar til
að njóta fyrir sýningu eða í hléi á borgarleikhus.is
Elly (Stóra sviðið)
Sun 30/9 kl. 20:00 150. s Lau 13/10 kl. 20:00 155. s Sun 21/10 kl. 20:00 159. s
Fim 4/10 kl. 20:00 152. s Sun 14/10 kl. 20:00 156. s Fim 25/10 kl. 20:00 160. s
Lau 6/10 kl. 20:00 153. s Fim 18/10 kl. 20:00 157. s Fös 26/10 kl. 20:00 161. s
Sun 7/10 kl. 20:00 154. s Fös 19/10 kl. 20:00 158. s
Stjarna er fædd.
Rocky Horror (Stóra sviðið)
Lau 29/9 kl. 20:00 59. s Fim 11/10 kl. 20:00 61. s Lau 20/10 kl. 20:00 63. s
Fös 5/10 kl. 20:00 60. s Fös 12/10 kl. 20:00 62. s Fös 2/11 kl. 20:00 aukas.
Besta partýið hættir aldrei!
Allt sem er frábært (Litla sviðið)
Lau 29/9 kl. 20:00 8. s Fös 12/10 kl. 20:00 11. s Sun 21/10 kl. 20:00 14. s
Lau 6/10 kl. 20:00 9. s Lau 13/10 kl. 20:00 12. s Fös 26/10 kl. 20:00 aukas.
Sun 7/10 kl. 20:00 10. s Lau 20/10 kl. 20:00 13. s
Gleðileikur um depurð.
Dúkkuheimili, annar hluti (Nýja sviðið)
Lau 29/9 kl. 20:00 6. s Sun 7/10 kl. 20:00 9. s Fös 19/10 kl. 20:00 15. s
Sun 30/9 kl. 20:00 aukas. Mið 10/10 kl. 20:00 aukas. Lau 20/10 kl. 20:00 16. s
Fös 5/10 kl. 20:00 7. s Fim 11/10 kl. 20:00 10. s
Lau 6/10 kl. 20:00 8. s Fim 18/10 kl. 20:00 14. s
Athugið, sýningum lýkur 3. nóvember.
Kvenfólk (Nýja sviðið)
Fim 22/11 kl. 20:00 1. s Fös 30/11 kl. 20:00 5. s Fim 13/12 kl. 20:00 9. s
Fös 23/11 kl. 20:00 2. s Lau 1/12 kl. 20:00 6. s Fös 14/12 kl. 20:00 10. s
Lau 24/11 kl. 20:00 3. s Fös 7/12 kl. 20:00 7. s Sun 16/12 kl. 20:00 11. s
Sun 25/11 kl. 20:00 4. s Lau 8/12 kl. 20:00 8. s Fös 28/12 kl. 20:00 12. s
Drepfyndin sagnfræði með söngvum.
Tví-skinnungur (Litla sviðið)
Fös 9/11 kl. 20:00 Frums. Sun 18/11 kl. 20:00 3. s Sun 25/11 kl. 20:00 5. s
Fim 15/11 kl. 20:00 2. s Fim 22/11 kl. 20:00 4. s Lau 1/12 kl. 20:00 6. s
Ást er einvígi.