Morgunblaðið - Sunnudagur - 22.09.2018, Page 1

Morgunblaðið - Sunnudagur - 22.09.2018, Page 1
Ég er kominn heim! Uppsöfnuð orka Danska stórleikaranum Mads Mikkelsen líður alltaf eins og hann sé heima þegar hann stingur við stafni á Íslandi. Hann tekur stoltur við viðurkenningu sinni á RIFF í næstu viku en vonar að veðrið fari mýkri höndum um hann en þegar hann lék í myndinni Arctic. 14 23. SEPTEMBER 2018 SUNNUDAGUR 0 morð á árinu Bjarni Hall, söngvari Jeff Who? segir bandið aldrei hafa verið betra en þeir koma saman um helgin 2 10Í tímavél í Marokkó Borgin Essouria í Marokkó var eftirlæti Bobs Dylans, Cats Stevens og Rolling Stones á hippaárunum og andi sjöunda áratugarins svífur enn yfir vötnum 26 Borgaryfirvöld í London hafa þungar áhyggjur af vaxandi ofbeldi í borginni 6

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.