Morgunblaðið - Sunnudagur - 22.09.2018, Page 19

Morgunblaðið - Sunnudagur - 22.09.2018, Page 19
Hlynur hannaði ljósin sem hanga hér yfir borðstofuborðinu. Stóllinn Lína er hönnun Hlyns og selst afar vel þar vestra. Fyrirtæki Hlyns hannaði nýjar um- búðir fyrir stóra belgíska bjór- fyrirtækið Stella Artois. ’New York er í raun ekki fal-leg borg og sums staðar rusl ágötunum en það er þessi orka semfólk sækir í og er eiginlega ávana- bindandi. Maður finnur það best þegar maður fer eitthvað annað. „Mér finnst best að vera með fjölbreytni í þessu og maður lærir alltaf eitthvað í einu verkefni sem nýtist í næsta. En upp á síðkastið hefur ver- ið mjög spennandi að vinna í húsgögnunum,“ segir Hlynur V. Atlason, sem rekur iðnhönn- unarfyrirtækið Atlason í New York. Morgunblaðið/Ásdís Þessi taska var hönnuð í auglýsingaskyni þegar Von, húsgagnalína sem Atlason hannaði, var kynnt fyrr á árinu. 23.9. 2018 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 19

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.