Morgunblaðið - Sunnudagur - 22.09.2018, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - Sunnudagur - 22.09.2018, Blaðsíða 21
Alexis Bledel í kjól frá Delpozo sem féll ekki í kramið hjá öllum. Gwendoline Christie úr Game of Thrones var geislandi í gulum kjól. Litríkt á rauða dreglinum Tiffany Haddish í sér- hönnuðum kjól frá Prab- al Gurung í litum eritreska fánans. Rachel Brosnahan í kjól frá Oscar de la Renta sem minnir á Hollywoodstjörnur fyrri ára. Tracee Ellis Ross í hátískukjól frá Valentino. AFP Issa Rae í kjól frá Veru Wang sem leynir á sér og er í raun heilgalli. Emmy-hátíðin fór fram í vikunni en þar voru helstu sjónvarpsstjörnurnar verðlaunaðar og voru þær auð- vitað í sínu fínasta pússi. Tískan á rauða dreglinum var óvenju spennandi að þessu sinni sem lýsti sér í því að kjólarnir voru óvenju litríkir og svarti liturinn víkjandi. Inga Rún Sigurðardóttir ingarun@mbl.is Parið Natalia Dyer og Charlie Heaton sem leika bæði í Stranger Things voru glæsileg saman. 23.9. 2018 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 21 ’Sýninginvar viða-mikil og vorualls sýndir 113 alklæðn- aðir. Reykjavík Bíldshöfði 20 Akureyri Dalsbraut 1 Ísafirði Skeiði 1 www.husgagnahollin.is Ævintýralegthaust í HöllinniSPENNANDI SEPTEMBER SICILIA 2ja og 3ja sæta sófar ogstólar í fjórum litum. Sjá síðu 2 www.husgagnahollin.is V E F V E R S L U N A LLTAF OP IN Þú finnur nýja bæklinginn okkar á husgagnahollin.is CARINA Borðstofuborð, hvítt. Stærð: 100 x 170/270 H: 74 cm 89.990 kr. 109.990 kr. 79.990 kr. 99.990 kr. BELINA Borðstofuborð, viður/hvítt. Stærð: 100 x 170/270 H: 74 cm

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.