Morgunblaðið - Sunnudagur - 22.09.2018, Page 29

Morgunblaðið - Sunnudagur - 22.09.2018, Page 29
Glæsileg íslensk tónlistarveisla í háskólabíói 13. okt. kl. 20 Gestasöngvarar: Björgvin Halldórsson Stefán Hilmarsson Björn Jörundur Bergþór Pálsson Jóhanna Guðrún Richard Scobie leynigestir Sérstakir gestir: bítlavinafélagið kynnir: sólmundur hólm Hljómsveit: Jóhann Hjörleifsson – Trommur Friðrik Sturluson – Bassi Jón Elvar Hafsteinsson – Gítarar, Pétur Valgarð Pétursson – Gítarar Sigurður Flosason – Sax, þverflauta, slagverk Þórir Úlfarsson – Hljómborð, hljómsveitarstjórn Jón Ólafsson – Hammondorgel Eyjólfur Kristjánsson: Söngur og kassagítar Bakraddir: Reykjavik Gospel Company undir stjórn Óskars Einarssonar 10 manna strengjasveit undir stjórn Roland Hartwell Í október n.k. eru liðin 30 ár síðan fyrsta sólóplata Eyjólfs „Eyfa“ Kristjánssonar „Dagar“ kom út. Af því tilefni mun Eyfi slá upp mikilli tónlistarveislu í Háskólabíói, þar sem hann ásamt gestum mun flytja rjómann af þeim lögum, sem hann hefur sent frá sér á farsælum ferli sínum. Má þar nefna Draumur um Nínu, Álfheiður Björk, Danska lagið, Ég lifi í draumi, Ástarævintýri (á Vetrarbraut), Dagar, Kannski er ástin, Breyskur maður, Góða ferð, Allt búið, Eins og vonin, eins og lífið, Gott o.m.fl. Þökkum frábærar viðtökur uppselt kl. 20.00 aukatónleikar kl. 22.30 Miðasala hefst á tix.is miðvikud. 1. ágúst kl. 10.00 AUKATONLEIKAR! -

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.