Morgunblaðið - Sunnudagur - 22.09.2018, Page 32

Morgunblaðið - Sunnudagur - 22.09.2018, Page 32
32 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 23.9. 2018 Kauptún þetta er vestur á fjörðum og er hluti af Ísafjarðarbæ. Í dag búa um 280 manns á þessum fornfræga verslunar- og útgerðarstað sem er við fjörð sem í Gísla sögu Súrssonar segir að öll vötn falli til. Hvert er kauptúnið og fjörðurinn? MYNDAGÁTA Morgunblaðið/Sigurður Bogi Kauptún við hvaða fjörð? Svar: Þingeyri er við Dýrafjörð. ÞRAUTIR OG GÁTUR

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.