Morgunblaðið - 04.10.2018, Page 1

Morgunblaðið - 04.10.2018, Page 1
F I M M T U D A G U R 4. O K T Ó B E R 2 0 1 8 Stofnað 1913  233. tölublað  106. árgangur  ATVINNUBLAÐ MORGUN- BLAÐSINS HROLLVEKJA Í SKOSKUM KASTALA STIKLAÐ Á STÓRU UM HRUNIÐ FRUMSÝNING 66 VIÐSKIPTAMOGGINN8 SÍÐNA SÉRBLAÐ MJÚKA DEILDIN ÍSLENSK HÖNNUN SJÚKRAÞJÁLFARI AÐSTOÐAR SÆNGUR- FATNAÐUR SÆNGUROG KODDAR HEILSURÚM ALLARSTÆRÐIR FUSSENEGGER Kristín Gísladóttir sjúkraþjálfari aðstoðar við val á rúmdýnum. Í DAG 16-18 Síðumúla 30 - Reykjavík | Sími 533 3500Hofsbót 4 - Akureyri | Sími 462 3504 Stutt er í að Bryggjuhverfið við Elliðaárvog/ Grafarvog í Reykjavík verði fullbyggt sam- kvæmt upphaflegum hugmyndum, en 20 ár eru frá því að fyrstu íbúðarhúsin risu á svæðinu. Í Bryggjuhverfinu eru 600 íbúðir og eru skráðir íbúar nú 1.100 talsins. Sérstaða hverf- isins er sú að þar er góð aðstaða fyrir smábáta, en húsin á svæðinu hafa lengi verið þekkt fyrir þá björtu og fjölbreyttu liti sem þau prýða. »38 Morgunblaðið/Eggert Brátt fullbyggt eftir 20 ára framkvæmdasögu Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Greiðslur sjúkra- og dagpeninga hafa aukist mikið á þessu ári hjá tveimur stærstu verkalýðsfélögum landsins, VR og Eflingu. Hjá VR nemur hækk- unin 43% fyrstu sjö mánuði ársins frá því sem var á sama tíma í fyrra. Hjá Eflingu hækkuðu dagpeninga- greiðslur til félagsmanna á almenn- um vinnumarkaði um 39% milli ára. Hækkunin skýrist að hluta til af því að laun hafa hækkað og félögum hef- ur fjölgað. „Þó er ljóst að veikum hef- ur fjölgað, þeir voru lengur veikir og fengu hærri upphæðir,“ segir Sigríð- ur Ólafsdóttir, sviðsstjóri sjúkrasjóðs hjá Eflingu. Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, segir að iðgjöld í sjúkrasjóð hafi numið um 1,8 milljörðum króna í fyrra og verði um tveir milljarðar í ár. „Útgreiðsluhlutfallið er komið yfir 80 prósent það sem af er þessu ári. Við stöndum alveg undir þessu enda erum við með einn öflugasta sjúkra- sjóð landsins en ef þessi þróun heldur áfram endar þetta bara á einn veg; með skerðingum. Þetta getur ekki haldið áfram endalaust,“ segir hann. Ragnar segir að bregðast þurfi við þessum vanda, ella muni afleiðing- arnar leggjast af þunga á almanna- tryggingakerfið. „Við viljum vita af hverju fólkið okkar er að gefast upp. Hvað er það í okkar samfélagi sem veldur því að við erum að missa fólk í þetta miklum mæli í veikindi, í streitutengda sjúkdóma, og út af vinnumarkaði?“ Greiðslur hafa hækkað um 43%  Sífellt meira greitt úr sjúkrasjóðum verkalýðsfélaga  Endar með skerðingum MÞróun sem þarf ... »10  Þegar allt stefndi í að félagið Drei- sam ehf. myndi kaupa 50% hlut í hinni þekktu laxveiðiá Haffjarðará dró annar eigenda árinnar fram hluthafasamkomulag sem tryggir honum forkaupsrétt að hlutnum. Ekkert varð því af kaupum Dreisam, sem er í 100% eigu Jónasar Hagan Guðmundssonar. Fjárfestar munu hins vegar enn renna hýru auga til árinnar sem verið hefur ein sú afla- hæsta á landinu um langt árabil. »ViðskiptaMogginn Morgunblaðið/Einar Falur Bolti Áin er ein sú aflahæsta á landinu. Átök um eignarhald í Haffjarðará  Mikið framboð er af jóla- tónleikum þetta árið. Alls geta áhugasamir nú valið úr 115 tón- leikum. Hrefna Sif Jónsdóttir, fram- kvæmdastjóri Tix.is, segir að viðburðahald- arar auglýsi tónleika sína fyrr nú en áður en neytendur haldi þó að sér höndum. „Fólk er ekki endilega að rjúka til og kaupa sér miða strax. Af því að framboðið er svo mikið þá leyfir fólk sér að bíða að- eins og sjá hvað verður í boði.“ »4 Breytt kauphegðun á jólatónleika í ár Hrefna Sif Jónsdóttir  Þeir sem í fyrra bjuggu í sveitar- félagi sem lagði á hámarksútsvar greiddu 20.800 krónum meira í út- svar af hverri milljón sem þeir öfl- uðu en þeir sem bjuggu í sveitar- félagi sem lagði á lágmarksútsvar. Þetta samsvarar skattalækkun upp á 312.000 krónur fyrir hjón með 15 milljónir í tekjur og því má ætla að þau gætu hækkað kaupið sitt um 892.959 krónur á ári með því að flytja í annað sveitarfélag. Að sögn Páls Kolbeins, sem ritar grein í Tí- und, blað ríkisskattstjóra, myndi það nema 6% kauphækkun. »6 892.959 hærri laun með því að flytja

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.