Morgunblaðið - 04.10.2018, Qupperneq 34

Morgunblaðið - 04.10.2018, Qupperneq 34
34 FRÉTTIRInnlent MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 4. OKTÓBER 2018 Ekki síst flugskeytin sem miklu minni skip gátu borið. Stóru fall- byssurnar voru ekki lengur það sem máli skipti í sjóhernaði. Þegar voru komnar fram sterkar vísbendingar um það fyrir síðari heimsstyrjöldina að orrustuskipin væru að verða barn síns tíma. Bandaríski hershöfðinginn Billy Mitchell sýndi til að mynda fram á það á árunum fyrir síðari heims- styrjöldina hversu auðvelt væri að sökkva orrustuskipum með loft- árásum. Meðal annars vegna þess ákváðu stjórnvöld í Bandaríkjunum að leggja meiri áherslu á að smíða flugmóðurskip, sem reyndust síðan skipta sköpum í síðari heimsstyrj- öldinni þegar Bandaríkjamenn háðu mikilvægar sjóorrustur á Kyrrahaf- inu við Japani. Þar skiptu flug- móðurskip þeirra sköpum. Söfnin í kringum orrustuskipin eru rekin af félagsamtökum sem hafa það fyrst og fremst að mark- miði að varðveita þau og eru ekki rekin í hagnaðarskyni. Markmiðið er einfaldlega að varðveita þennan hluta bandarískrar sögu. Risi Hér má sjá hvar orrustuskipið New Jersey liggur við bakka Delaware-fljótsins í borginni Camden í New Jersey-ríki í Bandaríkjunum. Skipið er í dag safn sem opið er almenningi. Stefni Sjónhornið úr brúnni á New Jersey út á fallbyssurnar að framan. Við bryggju Orrustuskipið New Jersey séð frá hlið er gengið er um borð. Vopnabúr Orrustuskipið Massachusetts er staðsett á safninu Battleship Cove í borginni Fall River í Massachusetts. Skotfæri Sýningin í skipinu segir frá sögu og búnaði orrustuskipanna. Stál Séð að stefni New Jersey og í átt að Benjamin Franklin-brúnni. PON Pétur O. Nikulásson ehf. Melabraut 21, 220 Hafnarfjörður | Sími: 580 0110 | pon.is skotbómulyftara AG línan frá Manitou býður meðal annars upp á nýtt ökumannshús með góðu aðgengi og útsýni. HANNAÐUR TIL AÐ VINNA VERKIN NÝ KYNSLÓÐ • DSB stjórntakkar • JSM stýripinni í fjaðrandi armi • Stýrð stjórnun og hraði á öllum glussahreyfingum • Virk dempun á bómu
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.