Morgunblaðið - 04.10.2018, Blaðsíða 60

Morgunblaðið - 04.10.2018, Blaðsíða 60
60 DÆGRADVÖL MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 4. OKTÓBER 2018 Að hleypa heimdraganum er eitt margra orðtaka sem margir nota hárrétt þótt þeir viti ekki hvernig til er orðið og ekki hvað nafnorðið þýðir. En það er heimalningur, að hleypa þýðir hér að láta hlaupa og það er verið að sleppa heimalningi lausum. Merkingin: að fara að heiman og standa á eigin fótum. Málið 4. október 1928 Reykjavíkurborg keypti bronsafsteypu af Móðurást eftir Nínu Sæmundsson, að frumkvæði Listvinafélagsins. Tveimur árum síðar var styttunni komið fyrir í Mæðragarðinum við Lækjar- götu, en þetta var fyrsta listaverk eftir konu sem sett var upp í borginni. 4. október 1956 Á frívaktinni, óskalagaþátt- ur sjómanna, hóf göngu sína í Útvarpinu. Fyrsti umsjón- armaðurinn var Guðrún Er- lendsdóttir, síðar hæsta- réttardómari. Þátturinn var á dagskrá í áratugi. 4. október 2008 Verslunarmiðstöðin Korpu- torg var opnuð. Langar bið- raðir höfðu myndast og „þurfti að hleypa fólki inn í húsið í hópum,“ að sögn Fréttablaðsins. Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson Morgunblaðið/Jim Smart Þetta gerðist… 5 2 1 7 3 8 4 9 6 8 6 4 2 5 9 1 7 3 7 3 9 4 1 6 8 5 2 2 5 8 3 7 4 6 1 9 1 4 7 9 6 2 5 3 8 3 9 6 5 8 1 7 2 4 9 7 5 6 4 3 2 8 1 4 1 2 8 9 7 3 6 5 6 8 3 1 2 5 9 4 7 7 2 6 9 3 1 4 8 5 1 5 3 8 2 4 7 6 9 4 8 9 7 6 5 1 2 3 3 9 8 4 7 2 5 1 6 6 4 5 1 9 8 3 7 2 2 7 1 3 5 6 8 9 4 8 1 2 6 4 3 9 5 7 5 3 7 2 8 9 6 4 1 9 6 4 5 1 7 2 3 8 2 7 5 8 4 6 1 3 9 3 4 8 9 1 5 2 6 7 6 1 9 7 3 2 4 5 8 9 3 6 4 2 7 8 1 5 8 2 1 5 9 3 7 4 6 4 5 7 1 6 8 9 2 3 7 6 3 2 8 1 5 9 4 1 8 4 6 5 9 3 7 2 5 9 2 3 7 4 6 8 1 Lausn sudoku 2 7 4 6 9 3 5 2 3 1 4 7 9 3 6 5 1 7 7 4 2 6 1 5 9 6 8 3 2 7 4 8 5 1 2 5 8 7 2 7 1 3 4 1 4 7 2 5 1 7 2 5 3 9 4 8 2 6 6 1 2 9 3 8 1 5 4 6 8 5 9 1 4 3 1 Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Sudoku Frumstig Efsta stigMiðstig Orðarugl E R X N K I G Q A T I L S I M N H G L H D H C I J L I V Ð Ó J Þ B H M X E E I L L Y K L A B A R N C D E B U S R R J Z F G J N Y V T K P E I X B T E J Ú Q Q A V O O R M G K S L F P A V S N N I F F R Y I Ö R N S S C K R R U Í P M H T G N L I I R U U E G S U X L D N S G N É D S N C I F V T T G F O N I Ð K F L R Z E N C A Z W J N W K D A U R G U A U N T E R M V Ó Æ H L S N A G F F V U K Z E I E R R S E E I R Y Ú M L N O K G M Ð Y Y A T K N T B J J K Ú M K Y T E K Y X H E X S U L E W M A K Y S Q K K A H J X E D G C V M N K O Z B I Y K C S W L V A O S O D G Q Y R S Y E O U J H O W U C K A B Z V I T G S V J I D B V Z H J L U W Y D N O H F S L T C Gljúfursins Heilsufarið Júnílok Komanda Kommúnunni Lestarstjóra Lestrarfélög Lyklabarn Minnkunin Mislita Rykkist Sængurver Teldist Tryggða Yggldir Þjóðvilji Krossgáta Lárétt: 1) 4) 6) 7) 8) 11) 13) 14) 15) 16) Spaug Lagi Nóg Tangi Dul Losa Orlof Auga Sorg Æfum Orga Jafnt Bugar Tútna Göfug Felum Orð Gómum Segl Þorsk 1) 2) 3) 4) 5) 8) 9) 10) 12) 13) Lóðrétt: Lárétt: 1) Sólgin 7) Ættin 8) Ílátið 9) Askja 12) Stamp 13) Kyrra 14) Japla 17) Lyktar 18) Risti 19) Reiðir Lóðrétt: 2) Óslétta 3) Götumál 4) Næða 5) Stæk 6) Ansa 10) Styrkti 11) Jarðaði 14) Jörð 15) Pest 16) Alir Lausn síðustu gátu 210 Skák Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is 1. e4 c6 2. d4 d5 3. e5 Bf5 4. Rf3 e6 5. Be2 Re7 6. O-O c5 7. c4 Rbc6 8. dxc5 dxc4 9. Ra3 Rd5 10. Rxc4 Bxc5 11. Bg5 Dd7 12. a3 O-O 13. b4 Bb6 14. Hc1 h6 15. Be3 Hfd8 16. Bxb6 Rxb6 17. Dxd7 Hxd7 18. Rd6 Bg4 19. Bb5 Bxf3 20. gxf3 Had8 Staðan kom upp í hraðskákhluta móts sem lauk fyrir skömmu í St. Louis í Bandaríkjunum en mótið var hluti af bikarmótaröð St. Louis skákklúbbsins. Maxime Vachier-Lagrave (2.796) hafði hvítt gegn Shakhriyar Mamed- yarov (2.782). 21. Rxb7! Hxb7 22. Bxc6 Hc7 23. Be4 Rc4 24. Hc3! hvítur stendur nú til vinnings. 24. ... f5 25. exf6 gxf6 26. Hfc1 Hg7+ 27. Kf1 Rd2+ 28. Ke2 Rxe4 29. fxe4 Hd4 30. Ke3 Hgd7 31. Hc8+ Kf7 32. H8c7 Hd3+ 33. Ke2 Hd2+ 34. Ke1 Hd1+ 35. Hxd1 Hxc7 36. Hd6 a5 37. bxa5 Hc3 38. a6 Hxa3 39. Ke2 h5 40. h4 f5 41. exf5 exf5 42. Hb6 og hvítur vann nokkru síðar. Brids Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Frjálsleg sýn. A-Allir Norður ♠4 ♥ÁK82 ♦D943 ♣6432 Vestur Austur ♠D10965 ♠K32 ♥DG763 ♥94 ♦76 ♦108 ♣D ♣ÁK10985 Suður ♠ÁG87 ♥105 ♦ÁKG52 ♣G7 Suður spilar 5♦. Englendingar eru frægir fyrir sitt breytilega Acol-grand – veikt utan hættu (12-14) og sterkt á hættu (15-17). Andy Robson hefur frjálslegri sýn á breytilega grandið. Hann var gjafari í austur og opnaði á grandi með 10 punkta – á hættunni. Næstur var Ítalinn ungi, Giovanni Do- nati. Hann doblaði til að sýna fjórlit í há- lit og lengri láglit til hliðar. Þekkt vörn gegn „sterku grandi“. Framhaldið tók langan tíma, enda þurfti vestur að koma hálitunum sínum á framfæri og norður að finna út úr því hvaða liti makker raunverulega átti. En á endanum varð Donati sagnhafi í ágætu tígulgeimi. Út kom ♣D, sem Robson yfirdrap, tók ann- an laufslag og spilaði laufi í þriðja sinn. Donati trompaði hátt, tók ♠Á og stakk spaða, aftrompaði vörnina í tveimur umferðum og stakk aftur spaða. Þar með var spaðavaldið ein- angrað við vestur og ellefti slagurinn skilaði sér í lokin með þvingun. Sálm. 14.2 biblian.is Drottinn horfir á mennina af himnum ofan til þess að sjá hvort nokkur sé hygginn, nokkur sem leiti Guðs.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.