Morgunblaðið - 22.10.2018, Blaðsíða 27
» Róf nefnist yfirlitssýningsem Haraldur Jónsson
opnaði á Kjarvalsstöðum um
helgina. Verk sýningarinnar
spanna tæplega 30 ára feril
listamannsins, en sýningin
er hluti af því markmiði
Listasafns Reykjavíkur að
rannsaka og kynna feril
mikilsverðra starfandi lista-
manna. Sýningarstjóri er
Markús Þór Andrésson.
öðum um helgina
Morgunblaðið/Hari
Söngvaskáld Magnús Þór Jónsson, Megas, lét sig ekki vanta.
Sposkur Listamaðurinn var í
sólskinsskapi meðal gestanna.
MENNING 27
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 22. OKTÓBER 2018
Ronja Ræningjadóttir (Stóra sviðið)
Sun 28/10 kl. 13:00 14. s Sun 25/11 kl. 14:00 Auka Sun 30/12 kl. 16:00 27. s
Sun 28/10 kl. 16:00 15. s Sun 25/11 kl. 17:00 22. s Sun 6/1 kl. 13:00 28.sýn
Sun 4/11 kl. 13:00 16. s Lau 1/12 kl. 14:00 Auka Sun 6/1 kl. 16:00 29.sýn
Sun 4/11 kl. 16:00 17. s Lau 1/12 kl. 17:00 23. s Sun 13/1 kl. 13:00 30.sýn
Sun 11/11 kl. 13:00 18. s Sun 2/12 kl. 14:00 Auka Sun 13/1 kl. 16:00 31.sýn
Sun 11/11 kl. 16:00 19. s Sun 2/12 kl. 17:00 24. s Sun 20/1 kl. 13:00 32.sýn
Lau 17/11 kl. 14:00 Auka Sun 9/12 kl. 14:00 Auka Sun 20/1 kl. 16:00 33.sýn
Lau 17/11 kl. 17:00 Auka Sun 9/12 kl. 17:00 25. s Sun 27/1 kl. 13:00 34.sýn
Sun 18/11 kl. 13:00 20. s Lau 29/12 kl. 13:00 Auka Sun 27/1 kl. 16:00 34.sýn
Sun 18/11 kl. 16:00 21. s Lau 29/12 kl. 16:00 Auka
Lau 24/11 kl. 17:00 Auka Sun 30/12 kl. 13:00 26. s
Stórskemmtilegur og æsispennandi söngleikur fyrir alla fjölskylduna!
Fly Me To The Moon (Kassinn)
Fös 26/10 kl. 19:30 10. s Sun 4/11 kl. 19:30 14. s Fim 22/11 kl. 19:30 19.sýn
Sun 28/10 kl. 19:30 11. s Sun 11/11 kl. 19:30 15. s Fös 23/11 kl. 19:30 20.sýn
Fim 1/11 kl. 19:30 13.s Fös 16/11 kl. 19:30 17.s
Fös 2/11 kl. 19:30 12. s Lau 17/11 kl. 19:30 18.s
Nýtt verk eftir höfund hins geysivinsæla leikrits Með fulla vasa af grjóti
Ég heiti Guðrún (Kúlan)
Þri 23/10 kl. 19:30 10. s Fös 26/10 kl. 17:00 Auka Sun 28/10 kl. 14:00 Auka
Mið 24/10 kl. 19:30 Auka Lau 27/10 kl. 17:00 Auka Sun 28/10 kl. 17:00 13.sýn
Fim 25/10 kl. 19:30 11.s Lau 27/10 kl. 20:00 12.s
Barátta konu fyrir því að hafa stjórn á eigin lífi
Slá í gegn (Stóra sviðið)
Lau 3/11 kl. 19:30 LOKA
Einstaklega litríkt sjónarspil og frábær skemmtun fyrir alla fjölskylduna!
Samþykki (Stóra sviðið)
Fös 26/10 kl. 19:30 Frums Fös 2/11 kl. 19:30 4. s Fös 23/11 kl. 19:30 7. s
Lau 27/10 kl. 19:30 2. s Fim 15/11 kl. 19:30 5.s Fim 29/11 kl. 19:30 8.s
Fim 1/11 kl. 19:30 3. s Fös 16/11 kl. 19:30 6.s Fös 30/11 kl. 19:30 9.s
Kraftmikið, splunkunýtt verk sem sló í gegn í Breska þjóðleikhúsinu.
Insomnia (Kassinn)
Fös 9/11 kl. 19:30 Lau 24/11 kl. 19:00 Fös 30/11 kl. 19:30
Mið 14/11 kl. 19:30 Sun 25/11 kl. 19:30
Fim 15/11 kl. 19:30 Fim 29/11 kl. 19:30
Brandarinn sem aldrei deyr
Klókur ertu Einar Áskell (Brúðuloftið)
Lau 27/10 kl. 11:00 Lau 3/11 kl. 11:00 Lau 10/11 kl. 11:00
Lau 27/10 kl. 13:00 Lau 3/11 kl. 13:00 Lau 10/11 kl. 13:00
Nokkrar gamlar spýtur og góð verkfæri geta leitt mann inn í nýjan heim
Leitin að jólunum (Leikhúsloft)
Lau 17/11 kl. 11:00 313.s Lau 1/12 kl. 12:30 321.s Fös 14/12 kl. 17:30 329.s
Lau 17/11 kl. 12:30 314.s Sun 2/12 kl. 11:00 322.s Lau 15/12 kl. 11:00 330.s
Lau 24/11 kl. 11:00 315.s Sun 2/12 kl. 12:30 323.s Lau 15/12 kl. 13:00 331.s
Lau 24/11 kl. 13:00 316.s Lau 8/12 kl. 11:00 324.s Lau 15/12 kl. 14:30 332.s
Lau 24/11 kl. 14:30 317.s Lau 8/12 kl. 13:00 325.s Sun 16/12 kl. 11:00 333.s
Sun 25/11 kl. 11:00 318.s Lau 8/12 kl. 14:30 326.s Sun 16/12 kl. 13:00 334.s
Sun 25/11 kl. 12:30 319.s Sun 9/12 kl. 11:00 327.s Sun 16/12 kl. 14:30 335.s
Lau 1/12 kl. 11:00 320.s Sun 9/12 kl. 12:30 328.s
Grímuverðlaunasýningin Leitin að jólunum.
Improv Ísland (Þjóðleikhúskjallari)
Mið 24/10 kl. 20:00 Mið 7/11 kl. 20:00 Mið 21/11 kl. 20:00
Mið 31/10 kl. 20:00 Mið 14/11 kl. 20:00 Mið 28/11 kl. 20:00
Spunasýningarnar vinsælu snúa aftur - engin sýning eins!
Fjallkonan fríð (Þjóðleikhúskjallarinn)
Lau 3/11 kl. 20:00 Frum Lau 10/11 kl. 20:00 3.sýn
Sun 4/11 kl. 20:00 2.sýn Sun 11/11 kl. 17:00 4.sýn
Fjallkonan skoðuð á fullveldisafmæli
leikhusid.is | midasala@leikhusid.is | 551 1200
Elly (Stóra sviðið)
Fim 25/10 kl. 20:00 160. s Lau 3/11 kl. 20:00 163. s Sun 11/11 kl. 20:00 aukas.
Fös 26/10 kl. 20:00 161. s Sun 4/11 kl. 20:00 aukas. Fim 15/11 kl. 20:00 aukas.
Sun 28/10 kl. 20:00 162. Fim 8/11 kl. 20:00 aukas. Lau 17/11 kl. 20:00 165. s
Fim 1/11 kl. 20:00 aukas. Fös 9/11 kl. 20:00 164. s
Stjarna er fædd.
Allt sem er frábært (Litla sviðið)
Fim 25/10 kl. 20:00 aukas. Lau 27/10 kl. 20:00 16. s Lau 10/11 kl. 20:00 19. s
Fös 26/10 kl. 20:00 15. s Fös 2/11 kl. 20:00 17. s
Gleðileikur um depurð.
Dúkkuheimili, annar hluti (Nýja sviðið)
Fim 25/10 kl. 20:00 aukas. Fös 26/10 kl. 20:00 17. s Lau 27/10 kl. 20:00 Lokas.
Síðustu sýningar.
Kvenfólk (Nýja sviðið)
Fim 22/11 kl. 20:00 1. s Fös 30/11 kl. 20:00 5. s Fim 13/12 kl. 20:00 9. s
Fös 23/11 kl. 20:00 2. s Lau 1/12 kl. 20:00 6. s Fös 14/12 kl. 20:00 10. s
Lau 24/11 kl. 20:00 3. s Fös 7/12 kl. 20:00 7. s Sun 16/12 kl. 20:00 11. s
Sun 25/11 kl. 20:00 4. s Lau 8/12 kl. 20:00 8. s Fös 28/12 kl. 20:00 12. s
Drepfyndin sagnfræði með söngvum.
Tví-skinnungur (Litla sviðið)
Fös 9/11 kl. 20:00 Frums. Sun 18/11 kl. 20:00 3. s Sun 25/11 kl. 20:00 5. s
Fim 15/11 kl. 20:00 2. s Fim 22/11 kl. 20:00 4. s Lau 1/12 kl. 20:00 6. s
Ást er einvígi.
Jólaflækja (Litla sviðið)
Lau 24/11 kl. 13:00 1. s Lau 1/12 kl. 13:00 3. s Lau 8/12 kl. 13:00 5. s
Sun 25/11 kl. 13:00 2. s Sun 2/12 kl. 13:00 4. s Sun 9/12 kl. 13:00 6. s
Litrík jólasýning fyrir þau yngstu.
Rocky Horror (Stóra sviðið)
Lau 27/10 kl. 20:00
Sing-a-long
Lau 10/11 kl. 20:00 66. s
Fös 2/11 kl. 20:00 65. s Fös 16/11 kl. 20:00 67. s
Sýningum lýkur í nóvember.
BORGARLEIKHÚSIÐ
Kynntu þér nýjan tapas-matseðil Leikhúsbarsins
á borgarleikhus.is
Miðasala | 568 8000 | borgarleikhus.is
tvo áratugi
Gigg Jón segir fyrstu tíu árin hafa verið mikið ævintýri. Svo hafi starf
bandsins tekið að róast enda listamennirnir þrír með margt á sinni könnu.
Auk tónleikanna á laugardag
er haldið upp á 20 ára afmæli
Guitar Islancio með útgáfu
nótnabókar með sumum vin-
sælustu lögum bandsins. Bók-
in heitir einfaldlega Íslensk
þjóðlög í útsetningum Guitar
Islancio en Aðalheiður Þor-
steinsdóttir sá um nótnasetn-
ingu og skrifa þeir Njáll Sig-
urðsson og Gunnlaugur
Snævarr fróðleiksmola um
hvert lag. „Við látum íslensku
ljóðlínuna fylgja hverju lagi en
upplýsingatextinn er skrifaður
bæði á íslensku, ensku og
þýsku. Við hljómasetjum líka
lögin svo að gítar- og píanó-
leikarar eigi auðveldara með
að spila þau eftir eyranu,“ út-
skýrir Jón og segir hugmynd-
ina að bókinni hafa kviknað
fyrir nokkrum árum þegar
tríóið tók þátt í verkefninu
Tónlist fyrir alla og hélt tón-
leika í grunnskólum víða um
land. „Við útbjuggum nokkrar
útsetningar og héldum tón-
leika með skólaböndum sem
stundum voru nokkuð stór.
Tónmenntakennarana langaði
oft að vinna áfram með efnið
og spurðu hvort við ættum
meira til. Þá hafa líka reglu-
lega borist fyrirspurnir frá
fólki sem hefur keypt plöt-
urnar okkar og viljað eignast
nóturnar líka.“
Það segir sína sögu um vin-
sældir Guitar Islancio að út-
færslur þeirra á íslenskum
þjóðlögum eru að margra mati
þær bestu og „réttustu“. Í
nýju nótnabókinni er að finna
23 lög og ættu lesendur að
reyna að rifja upp hvernig lög
eins og „Bí, bí og blaka“,
„Góða veislu gjöra skal“ eða
„Hættu að gráta hringaná“
hljóma, og athuga hvort það
er ekki einmitt hljóðfæraleikur
Jóns, Gunnars og Björns sem
ómar úr hugarfylgsnunum.
Margir hafa
beðið um
nótnabók
BESTU LÖGIN AÐGENGILEG