Morgunblaðið - 23.10.2018, Blaðsíða 28
28 DÆGRADVÖL
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 23. OKTÓBER 2018
Merk skáldsaga eftir William Faulkner, Sanctuary, heitir Griðastaður á íslensku – ekki „Griðarstaður“ með
r-i í miðju orði. Grið – fleirtala – þýðir friður, náð, friðhelgi o.fl. Griðastaður er staður þar sem maður
er óhultur, hæli, skjólshús, þar sem maður nýtur griða. Sem sagt: þau, griðin.
Málið
23. október 1954
Haukur Morthens kom fram í
einum vinsælasta þætti BBC í
London og var „söng hans í
senn útvarpað og sjón-
varpað,“ sagði Morgunblaðið.
23. október 1993
Yfirlitssýning á verkum
franska myndhöggvarans
Auguste Rodin var opnuð á
Kjarvalsstöðum. Sýndar voru
62 höggmyndir, m.a. Hugsuð-
urinn. Í DV var sagt að þetta
væri listviðburður á heims-
mælikvarða og að verkin
væru tryggð fyrir milljarða
króna.
23. október 2004
Kaupmenn við Skólavörðu-
stíg buðu gestum og gang-
andi heita kjötsúpu í tilefni af
fyrsta vetrardegi. Síðan hef-
ur kjötsúpudagurinn verið ár-
viss.
23. október 2004
Fyrsta aðdáendagleði (Fan-
fest) CCP var haldin í Loft-
kastalanum. Um 150 erlendir
tölvuleikjaspilarar og álíka
margir íslenskir mættu til að
kynna sér nýjungar hjá Eve-
Online.
Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson
Morgunblaðið/Sverrir
Þetta gerðist…
5 4 1 7 2 8 6 3 9
7 6 2 3 9 1 8 5 4
9 8 3 5 4 6 7 2 1
3 5 6 1 8 2 9 4 7
2 1 9 6 7 4 3 8 5
8 7 4 9 5 3 1 6 2
1 3 5 4 6 7 2 9 8
4 2 7 8 3 9 5 1 6
6 9 8 2 1 5 4 7 3
5 2 6 1 8 3 9 4 7
4 8 7 9 2 6 5 3 1
9 1 3 4 7 5 6 2 8
8 9 2 7 5 4 1 6 3
3 4 5 6 1 2 7 8 9
7 6 1 8 3 9 4 5 2
2 3 9 5 4 1 8 7 6
1 5 8 2 6 7 3 9 4
6 7 4 3 9 8 2 1 5
3 7 8 4 5 9 6 1 2
1 2 9 8 6 3 5 4 7
5 4 6 1 2 7 9 3 8
8 3 2 5 7 6 1 9 4
9 5 7 2 1 4 8 6 3
6 1 4 3 9 8 7 2 5
4 6 1 7 3 5 2 8 9
7 9 3 6 8 2 4 5 1
2 8 5 9 4 1 3 7 6
Lausn sudoku
1 7 2 3
6 8
4 2
4 7
3 8
3 1 2
6 2
4 7 8 9 6
8 2 7
6 7
2 3 1
9 6 2
7 1
4 5 6 1 7
4 2
5 6
3 9
7 3 9 2
3 4
2 8 5
5 6 3
5 1 4 8
6 4 2
4 6 7 3
7 3 8 1
1
Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni.
Sudoku
Frumstig Efsta stigMiðstig
Orðarugl
R W Z M H Q V Q G Z F L Ó A N D I Z
N J L O Z M Z D T P S B A L Y C Z I
U A B A M R I U J J D Ó Ð Q P J E G
A S N P G F M L E V M K I J L U S N
X Y V E Q W X F G Q B A L C K Ð W U
M C K Q S I H R K E F S S Þ G R S N
M U M L F A N Æ K A K K D A Æ A N O
E N D S Æ C Z Ð J I S R N U S N I K
J O H L Z Ð B I Ö S V Á A L K K S M
E S R L Ö S I Q R J P N L Æ U Ó G S
A S V A U V X R V E Z N R F N R A R
O R N F J T T A I L U I A Ð N K L D
N I S I V W A Ú Ð P D Z N U A F É X
K E F U S U P B I E R Y N R R O F L
B G D C J Ð W H R G N R U T O A L R
S L Z D N I I A R É C E L Z S T Á G
M A J H S A F L W A F N Ú C W J N G
U V Z Q Q U Z C H Y U X S L U W C V
Valgeirsson
Bókaskránni
Dulfræði
Flóandi
Gæskunnar
Hliðsins
Hlutabréf
Kjörviði
Klæðir
Konungi
Króknarðu
Landsliða
Súlunnar
Álfélagsins
Útvöldum
Þaulæfður
Krossgáta
Lárétt:
1)
4)
6)
7)
8)
11)
13)
14)
15)
16)
Rölta
Róa
Álits
Beita
Síkis
Ámuna
Fúsk
Atvik
Gegna
Handlanga
Batna
Ósköp
Dug
Álasa
Skóf
Snáfa
Sæla
Rúm
Kæpan
Pár
1)
2)
3)
4)
5)
8)
9)
10)
12)
13)
Lóðrétt:
Lárétt: 3) Stal 5) Espast 7) Undur 8) Sóminn 9) Deila 12) Safna 15) Fátæka 16) Óbeit
17) Rengja 18) Óska Lóðrétt: 1) Ásjóna 2) Halinn 3) Stund 4) Aldni 6) Arga 10) Erting 11)
Lykkja 12) Slóð 13) Fress 14) Aftra
Lausn síðustu gátu 226
Skák
Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is
1. d4 Rf6 2. c4 c6 3. Rf3 d5 4. Dc2 a6 5.
g3 Bg4 6. Bg2 e6 7. O-O Rbd7 8. Rh4
Bh5 9. b3 h6 10. Bb2 g5 11. Rf3 Bg6 12.
Dd1 Re4 13. Rfd2 f5 14. Rxe4 fxe4 15. f3
exf3 16. exf3 Df6 17. Rd2 O-O-O 18. He1
h5 19. De2 He8 20. a3 Rc5 21. Re4
dxe4 22. dxc5 Bxc5+ 23. Kh1 e5 24.
fxe4 h4 25. Hf1 De6 26. g4 h3 27. Bf3
Hhf8 28. Had1 Hf7 29. b4 Bd4 30. Bxd4
exd4 31. Hxd4 Hf4 32. Kg1 Hef8 33.
De3
Staðan kom upp á alþjóðlega Rilton-
mótinu sem lauk í upphafi þessa árs.
Rússneski stórmeistarinn Mikhail Anti-
pov (2588) hafði svart gegn danska al-
þjóðlega meistaranum Jesper Thybo
Sondergaard (2473). 33... Dxg4+! 34.
Bxg4+ Hxg4+ og hvítur gafst upp enda
t.d. mát eftir 35. Kh1 Hxf1+. Hilmir Freyr
Heimisson (2271) náði sínum fyrsta
áfanga að alþjóðlegum meistaratitli sl.
laugardag á alþjóðlegu móti í Esbjerg í
Danmörku, sjá skak.is.
Brids
Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is
Tímabær spurning. S-Allir
Norður
♠ÁD64
♥ÁG102
♦Á
♣K984
Vestur Austur
♠K8 ♠G7
♥9743 ♥K5
♦D96432 ♦1087
♣7 ♣G106532
Suður
♠109532
♥D86
♦KG5
♣ÁD
Suður spilar 6♠.
Nú skulum við setjast með enska
bridspennanum Julian Pottage í austur
og ímynda okkur að við sjáum bara
eigin spil og blindan. Suður opnar á
spaða og norður flýgur á hraða ljóssins
í slemmu: stekkur í 4G, fær upp eitt
lykilspil og segir þá 6♠. Útspil makkers
er laufsjöa – augljóst einspil frá bæj-
ardyrum okkar í austur. „Hvernig á að
verjast?“ spyr Pottage strax á þessu
augnabliki. Er það tímabær spurning?
Já – ekki er ráð nema í tíma sé tek-
ið. Svo virðist sem makker eigi spaða-
kónginn og hann steinliggi fyrir svín-
ingu. Næsti slagur er því mjög
fyrirsjáanlegur – spaði á drottninguna.
Og þá gildir að vera tilbúinn með gos-
ann!
Ef sagnhafi er svo ólánssamur að
eiga 10-9 í spaða mun hann reyna að
ferðast heim á lauf til að svína aftur í
trompinu.
Sá verður hissa.
DUXIANA Reykjavik | Ármuli 10 | Reykjavik | +354 5 68 99 50 | www.duxiana.is
GÆÐI OG ÞÆGINDI
SÍÐAN 1926
DUX 8008 – UNDRAVERÐUR SVEIGJANLEIKI
Háþróuð tækni, alvöru handverk, strangar prófanir og vandlega valin efni tryggja góðan nætursvefn
og passa upp á að líkaminn fái góða hvíld þegar þú þarf mest á því að halda.
Sálm. 86.5
biblian.is
Þú, Drottinn,
ert góður og fús
til að fyrirgefa,
gæskuríkur öllum
sem ákalla þig.
Svartur á leik