Morgunblaðið - 23.10.2018, Side 31
MENNING 31
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 23. OKTÓBER 2018
fyrirlestrar og námskeið. Auk þess
eru í miðrýminu bókabúð, hönn-
unarverslun, veitingastaður og
kaffistofa þar sem hægt er að tylla
sér niður og njóta þess sem fyrir
ber. Það er okkar niðurstaða að
þetta sé velheppnuð bygging sem á
án efa eftir að efla bæði Dundee og
Skotland. Hún hefur nýlega verið
tilnefnd til umhverfisverðlauna en
hún nýtir sér m.a. jarðvarma til
upphitunar. Það er augljóst að
Skotar gera sér fulla grein fyrir
gildi hönnunar og skapandi greina
fyrir menningu og atvinnulíf lands-
ins og ætla sér stóra hluti á því
sviði. Það er vel þess virði að heim-
sækja V&A Dundee, ekki síst fyrir
þá sem hafa áhuga á arkitektúr og
hönnun.
Ljósmynd/Hufton+Crow
Ljósmynd/ARKHD
Scara Brae 5000 ára gamalt steinaldarhús í þorpinu Scara Brae á Orkn-
eyjum er elsta hönnun í Vestur-Evrópu. Híbýlin eru ótrúlega vel varðveitt.
Ljósmynd/Hufton+Crow
Jagúar Vinnulíkan úr leir af rafmagnsbíl frá Jagúar eftir skoska hönnuðinn
Ian Callum sem verið hefur hönnunarstjóri frá 1999 og hefur á þeim tíma
umbreytt Jaguar. Allar Jaguar-bifreiðar, sem nú eru í framleiðslu, eru
hannaðar undir hans stjórn og hafa unnið til fjölda alþjóðlegra verðlauna.
Hjördís Sigurgísladóttir og Dennis
Davíð Jóhannesson stunduðu nám í
arkitektúr í Skotlandi og Hjördís
jafnframt í Bandaríkjunum. Þau reka
stofuna ARKHD- arkitektar Hjördís
& Dennis í Reykjavík. Samhliða al-
mennum arkitektastörfum hafa þau
verið að vinna að rannsóknarverkefni
sem ber nafnið Áhrif frá Bretlands-
eyjum – mannvirki á Íslandi og stefna
að því að gefa það út.
ég hef verið að geyma í möppunni.“
Guðrún og samstarfsfélagar henn-
ar völdu lög frá íslenskum höfundum
og leituðu til textahöfunda. „Ég
heyrði t.d. lag eftir Sigvalda Kalda-
lóns sem ég hef aldrei heyrt áður og
heillaði mig, og fyrir nokkrum árum
heyrði ég kirkjukór Akraness
syngja fallegt lag sem ég hafði með á
plötunni. Hannes Friðbjarnarson,
mín hægri hönd, hefur líka haldið vel
utan um þetta. Hann spilar á tromm-
ur og slagverk á plötunni og hefur
haldið vel utan um þetta, þannig að
þetta er samvinnuverkefni. Við höf-
um gert þetta án stjórnanda og öll
verið að stjórnast í þessu,“ segir
Guðrún.
Á plötunni eru ný íslensk lög eftir
Ásgeir Ásgeirsson, gítarleikara
hljómsveitarinnar, Harald Svein-
björnsson og svo Aðalstein Ásberg,
útgefanda plötunnar. Hann samdi
megnið af textunum á plötunni, að
sögn Guðrúnar.
Stuð er ofmetið
„Rauði þráðurinn í gegnum plöt-
una er bara lífið. Tilfinningar, lífið og
það sem fylgir því að vera mann-
eskja, textar sem snerta hjartans
strengi og margir hverjir fá mann til
þess að hugsa. Lögin eiga það öll
sameiginlegt að passa vel saman,
það er ákveðinn heildarsvipur á
þeim. Rólegt og þægilegt yfirbragð
með fallegum textum – það er ekki
mikið um stuð á þessari plötu,“ segir
Guðrún. „Ég hef stundum sagt að
stuð sé ofmetið.“
Guðrún tók virkan þátt í Vísnavin-
um í mörg ár á yngri árum, sem hef-
ur haft áhrif á stíl hennar. „Mitt
áhugasvið er svona þessi vísna- og
þjóðlagatónlist, þannig að ég er að
leita í minn gamla grunn. Ég hef ein-
faldleikann að leiðarljósi, það eru
ekki margar slaufur á þessari plötu!“
Eins og áður sagði hefur Guðrún
verið upptekin að syngja um allt
land. Hún syngur aðallega í kirkjum
og hefur sungið í kórum, s.s. Samkór
Kópavogs og Kór Menntaskólans í
Kópavogi.
„Ég fer í kirkjur til að halda tón-
leika með einum píanista eða bassa-
leikara og það er kannski mín teng-
ing við fólk, það er að vera í kirkju að
syngja falleg lög með fallegum text-
um. Þannig tengist maður fólki svo
vel. Langflestar kirkjur eru góðir
tónleikastaðir og fólk hefur verið að
nota þær, þar sem það er ekki mikið
af tónleikahúsum á Íslandi. Auðvitað
passa ekki allir tónleikar á þeim
vettvangi en mér hefur hugnast það
mjög vel,“ segir Guðrún.
Eilífa tungl er fimmta sólóplata
Guðrúnar, en Guðrún segir að nauð-
synlegt sé að koma reglulega með
nýtt efni. Á útgáfutónleikunum í
Salnum annað kvöld mun Guðrún
flytja efni af nýju plötunni í bland við
valin lög sem margir gætu kannast
við. Með Guðrúnu leika auk Hann-
esar og Ásgeirs þau Gunnar Gunn-
arsson á píanó og hljómborð, Þor-
grímur Jónsson á kontrabassa og
Þórdís Gerður Jónsdóttir á selló.
Morgunblaðið/Hari
Einfaldleiki „Ég hef einfaldleikann að leiðarljósi, það eru ekki margar
slaufur á þessari plötu!“ segir söngkonan Guðrún Gunnarsdóttir.
Ronja Ræningjadóttir (Stóra sviðið)
Sun 28/10 kl. 13:00 14. s Sun 25/11 kl. 14:00 Auka Sun 30/12 kl. 16:00 27. s
Sun 28/10 kl. 16:00 15. s Sun 25/11 kl. 17:00 22. s Sun 6/1 kl. 13:00 28.sýn
Sun 4/11 kl. 13:00 16. s Lau 1/12 kl. 14:00 Auka Sun 6/1 kl. 16:00 29.sýn
Sun 4/11 kl. 16:00 17. s Lau 1/12 kl. 17:00 23. s Sun 13/1 kl. 13:00 30.sýn
Sun 11/11 kl. 13:00 18. s Sun 2/12 kl. 14:00 Auka Sun 13/1 kl. 16:00 31.sýn
Sun 11/11 kl. 16:00 19. s Sun 2/12 kl. 17:00 24. s Sun 20/1 kl. 13:00 32.sýn
Lau 17/11 kl. 14:00 Auka Sun 9/12 kl. 14:00 Auka Sun 20/1 kl. 16:00 33.sýn
Lau 17/11 kl. 17:00 Auka Sun 9/12 kl. 17:00 25. s Sun 27/1 kl. 13:00 34.sýn
Sun 18/11 kl. 13:00 20. s Lau 29/12 kl. 13:00 Auka Sun 27/1 kl. 16:00 34.sýn
Sun 18/11 kl. 16:00 21. s Lau 29/12 kl. 16:00 Auka
Lau 24/11 kl. 17:00 Auka Sun 30/12 kl. 13:00 26. s
Stórskemmtilegur og æsispennandi söngleikur fyrir alla fjölskylduna!
Fly Me To The Moon (Kassinn)
Fös 26/10 kl. 19:30 10. s Sun 4/11 kl. 19:30 14. s Fim 22/11 kl. 19:30 19.sýn
Sun 28/10 kl. 19:30 11. s Sun 11/11 kl. 19:30 15. s Fös 23/11 kl. 19:30 20.sýn
Fim 1/11 kl. 19:30 13.s Fös 16/11 kl. 19:30 17.s
Fös 2/11 kl. 19:30 12. s Lau 17/11 kl. 19:30 18.s
Nýtt verk eftir höfund hins geysivinsæla leikrits Með fulla vasa af grjóti
Ég heiti Guðrún (Kúlan)
Þri 23/10 kl. 19:30 10. s Fös 26/10 kl. 17:00 Auka Sun 28/10 kl. 14:00 Auka
Mið 24/10 kl. 19:30 Auka Lau 27/10 kl. 17:00 Auka Sun 28/10 kl. 17:00 13.sýn
Fim 25/10 kl. 19:30 11.s Lau 27/10 kl. 20:00 12.s
Barátta konu fyrir því að hafa stjórn á eigin lífi
Slá í gegn (Stóra sviðið)
Lau 3/11 kl. 19:30 LOKA
Einstaklega litríkt sjónarspil og frábær skemmtun fyrir alla fjölskylduna!
Samþykki (Stóra sviðið)
Fös 26/10 kl. 19:30 Frums Fös 2/11 kl. 19:30 4. s Fös 23/11 kl. 19:30 7. s
Lau 27/10 kl. 19:30 2. s Fim 15/11 kl. 19:30 5.s Fim 29/11 kl. 19:30 8.s
Fim 1/11 kl. 19:30 3. s Fös 16/11 kl. 19:30 6.s Fös 30/11 kl. 19:30 9.s
Kraftmikið, splunkunýtt verk sem sló í gegn í Breska þjóðleikhúsinu.
Klókur ertu Einar Áskell (Brúðuloftið)
Lau 27/10 kl. 11:00 Lau 3/11 kl. 11:00 Lau 10/11 kl. 11:00
Lau 27/10 kl. 13:00 Lau 3/11 kl. 13:00 Lau 10/11 kl. 13:00
Nokkrar gamlar spýtur og góð verkfæri geta leitt mann inn í nýjan heim
Leitin að jólunum (Leikhúsloft)
Lau 17/11 kl. 11:00 313.s Lau 1/12 kl. 12:30 321.s Fös 14/12 kl. 17:30 329.s
Lau 17/11 kl. 12:30 314.s Sun 2/12 kl. 11:00 322.s Lau 15/12 kl. 11:00 330.s
Lau 24/11 kl. 11:00 315.s Sun 2/12 kl. 12:30 323.s Lau 15/12 kl. 13:00 331.s
Lau 24/11 kl. 13:00 316.s Lau 8/12 kl. 11:00 324.s Lau 15/12 kl. 14:30 332.s
Lau 24/11 kl. 14:30 317.s Lau 8/12 kl. 13:00 325.s Sun 16/12 kl. 11:00 333.s
Sun 25/11 kl. 11:00 318.s Lau 8/12 kl. 14:30 326.s Sun 16/12 kl. 13:00 334.s
Sun 25/11 kl. 12:30 319.s Sun 9/12 kl. 11:00 327.s Sun 16/12 kl. 14:30 335.s
Lau 1/12 kl. 11:00 320.s Sun 9/12 kl. 12:30 328.s
Grímuverðlaunasýningin Leitin að jólunum.
Improv Ísland (Þjóðleikhúskjallari)
Mið 24/10 kl. 20:00 Mið 7/11 kl. 20:00 Mið 21/11 kl. 20:00
Mið 31/10 kl. 20:00 Mið 14/11 kl. 20:00 Mið 28/11 kl. 20:00
Spunasýningarnar vinsælu snúa aftur - engin sýning eins!
Fjallkonan fríð (Þjóðleikhúskjallarinn)
Lau 3/11 kl. 20:00 Frum Lau 10/11 kl. 20:00 3.sýn
Sun 4/11 kl. 20:00 2.sýn Sun 11/11 kl. 17:00 4.sýn
Fjallkonan skoðuð á fullveldisafmæli
Reykjavík Kabarett (Þjóðleikhúskjallarinn)
Fös 26/10 kl. 22:00
Daður og dónó
leikhusid.is | midasala@leikhusid.is | 551 1200
Elly (Stóra sviðið)
Fim 25/10 kl. 20:00 160. s Lau 3/11 kl. 20:00 163. s Sun 11/11 kl. 20:00 aukas.
Fös 26/10 kl. 20:00 161. s Sun 4/11 kl. 20:00 aukas. Fim 15/11 kl. 20:00 aukas.
Sun 28/10 kl. 20:00 162. Fim 8/11 kl. 20:00 aukas. Lau 17/11 kl. 20:00 165. s
Fim 1/11 kl. 20:00 aukas. Fös 9/11 kl. 20:00 164. s
Stjarna er fædd.
Allt sem er frábært (Litla sviðið)
Fim 25/10 kl. 20:00 aukas. Lau 27/10 kl. 20:00 16. s Lau 10/11 kl. 20:00 19. s
Fös 26/10 kl. 20:00 15. s Fös 2/11 kl. 20:00 17. s Lau 17/11 kl. 20:00 20. s
Gleðileikur um depurð.
Dúkkuheimili, annar hluti (Nýja sviðið)
Fim 25/10 kl. 20:00 aukas. Fös 26/10 kl. 20:00 17. s Lau 27/10 kl. 20:00 Lokas.
Allra síðustu sýningar.
Kvenfólk (Nýja sviðið)
Fim 22/11 kl. 20:00 1. s Fös 30/11 kl. 20:00 5. s Fim 13/12 kl. 20:00 9. s
Fös 23/11 kl. 20:00 2. s Lau 1/12 kl. 20:00 6. s Fös 14/12 kl. 20:00 10. s
Lau 24/11 kl. 20:00 3. s Fös 7/12 kl. 20:00 7. s Sun 16/12 kl. 20:00 11. s
Sun 25/11 kl. 20:00 4. s Lau 8/12 kl. 20:00 8. s Fös 28/12 kl. 20:00 12. s
Drepfyndin sagnfræði með söngvum.
Tvískinnungur (Litla sviðið)
Fös 9/11 kl. 20:00 Frums. Sun 18/11 kl. 20:00 3. s Sun 25/11 kl. 20:00 5. s
Fim 15/11 kl. 20:00 2. s Fim 22/11 kl. 20:00 4. s Lau 1/12 kl. 20:00 6. s
Ást er einvígi.
Jólaflækja (Litla sviðið)
Lau 24/11 kl. 13:00 1. s Lau 1/12 kl. 13:00 3. s Lau 8/12 kl. 13:00 5. s
Sun 25/11 kl. 13:00 2. s Sun 2/12 kl. 13:00 4. s Sun 9/12 kl. 13:00 6. s
Litrík jólasýning fyrir þau yngstu.
Rocky Horror (Stóra sviðið)
Lau 27/10 kl. 20:00
Sing-a-long
Lau 10/11 kl. 20:00 66. s
Fös 2/11 kl. 20:00 65. s Fös 16/11 kl. 20:00 67. s
Sýningum lýkur í nóvember.
BORGARLEIKHÚSIÐ
Kynntu þér nýjan tapas-matseðil Leikhúsbarsins
á borgarleikhus.is
Miðasala | 568 8000 | borgarleikhus.is