Morgunblaðið - 29.12.2018, Blaðsíða 29
Morgunblaðið/Eggert
heilbrigðissviði sem ekki eru
100% ríkisreknir kemur víða í
ljós.
UMRÆÐAN 29
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 29. DESEMBER 2018
2.7. | Guðlaugur Þór Þórðarson
Hálfrar aldar bann við
útbreiðslu kjarnavopna
Samningurinn byggist á
þremur markmiðum: fækkun
kjarnavopna, stöðvun á út-
breiðslu þeirra og að tryggja
rétt ríkja til friðsamlegrar
nýtingar kjarnorku.
3.7. | Þorbjörn Guðjónsson
Við erum öll í ástandinu
og það er gott
Til þess að tryggja eða styðja
við vöxt útflutningstekna með
fleiri stoðum þarf að öðru
óbreyttu gengi krónunnar að
lækka.
4.7. | Þröstur Ólafsson
Aðeins vatn stöðvar losun
Þegar votlendi er ræst fram
með skurðum og vatn sígur
úr jarðveginum hefst rotnun.
Aðeins vatn stöðvar þessa
losun.
6.7. | Kolbrún Baldursdóttir
Samskiptareglur fyrir
borgarfulltrúa
Ástæðan fyrir mikilvægi sam-
skiptareglna fyrir borgarfull-
trúa er sú að í borgarstjórn
eru oft heitar umræður og
gagnrýni og mótmæli algeng.
7.7. | Sigursteinn Róbert Másson
Vel heppnaður hvaladagur
í Reykjavík
Hvalaskoðunin í Reykjavík
hefur virkað sem segull á fólk
og fyrirtæki að koma í höfn-
ina og njóta þess sem hún
hefur upp á að bjóða.
10.7. | Björgvin Guðmundsson
Aldraðir og öryrkjar fengu 3,9
milljarða bakreikning frá TR
Það er ekki aðeins eðlilegt,
heldur ber íslenska ríkinu
skylda til þess að ráðast í af-
nám þessara skerðinga. Ís-
lenskir eldri borgarar hafa
verið hlunnfarnir af ríkinu hér.
11.7. | Hallgrímur Sveinsson, Guðmundur
Ingvarsson og Bjarni G. Einarsson
Eru Vestfirðingar eitthvað
skrýtnir eða jafnvel klikkaðir?
Við sem næstir búum höfum ekki heyrt
nokkurn einasta mann kvarta yfir þessum
mannvirkjum í Mjólkárvirkjun. Engan.
Þetta er náttúrlega bilun!
12.7. | Arnar Þór Jónsson
Alþingi er ekki leikskóli
Í stað þess að vanda til laga-
setningar, stunda mál-
efnalega rökræðu og vinna
þá leiðinlegu vinnu sem slíkt
útheimtir kann að vera
freistandi að setja upp leikþætti og út-
mála andstæðingana sem skrímsli sem
ekki sé hægt að vinna með.
13.7. | Ketill Berg Magnússon
Rokkhátíð lýðræðisins
Það er grasrótarstarf fé-
lagasamtaka sem gerir Lýsu
áhugaverða veislu þar sem
hugmyndir gerjast og
blómstra.
14.7. | Hafdís Guðrún Hilmarsdóttir
Verum dugleg að lesa í sumar
Foreldrar eru bestu lestrar-
fyrirmyndirnar og árangurs-
ríkast ef allir lesa reglulega.
Fjölskyldan ætti því að sam-
einast um að lesa yfir
sumartímann.
17.7. | Guðrún Júlíusdóttir
Hvað verður um
sóknargjöldin mín?
Mér finnst óþolandi að teknir
séu af mér skattar og þeim
ekki skilað nema að hluta til
þeirra sem þeir eru ætlaðir.
18.7. | Kristrún Heimisdóttir
Það er fullveldi
Í raun var á Íslandi þegar til
staðar andlegt fullveldi,
krafturinn sem bjó í menn-
ingarlegri sjálfsvirðingu. Full-
veldið 1918 fékkst ekki vegna
ytri stuðnings heldur innri styrks
19.7. | Jónas Ragnarsson
Fleiri en fimmtíu eru hundrað
ára og eldri
Vitað er um 725 sem hafa
orðið hundrað ára, þar af um
fimmtíu í Vesturheimi.
21.7. | Geir Ágústsson
Einokunargeðklofinn
Þannig vilja Íslendingar að
ríkið eitt megi selja áfengi
þótt það þýði dauða hverfis-
kaupmannanna á kostnað
stórmarkaða með bílastæði nálægt næstu
áfengis- og tóbaksverslun ríkisins.
23.7. | Þórunn Sveinbjörnsdóttir
Erum við með á
þessu aldarafmæli?
Erum við ekki meira virði 100
árum eftir alla sjálfstæðis-
baráttuna?
24.7. | Guðjón Ármannsson og
Víðir Smári Petersen
Jarðakaup erlendra aðila
Óþarft að taka
undir þær full-
yrðingar að út-
lendingar geti
keypt upp stór-
an hluta Íslands eða orkuauðlinda lands-
ins. Staðreyndin er sú að stór hluti lands
og landsréttinda er í eigu íslenska ríkisins
og annarra opinberra aðila.
25.7. | Njörður P. Njarðvík
Um dönskukennslu
Spurningin um dönsku-
kennslu snýst því í raun um
hvort við viljum halda áfram
að vera norræn þjóð eða
festa okkur enn frekar í sessi
sem (ó)menningarleg hjálenda Bandaríkj-
anna.
26.7. | Guðmundur Karl Jónsson
Of mikil slysahætta
í Hvalfjarðargöngum
Þeir sem telja ný hliðargöng
undir Hvalfjörð óþörf láta sig
öryggi vegfarenda engu
varða.
27.7. | Guðjón Tómasson
Nokkur orð um kjaramál
og siðferði
En hinsvegar er siðferðis-
vandinn sem kjararáðið skilur
eftir sig gífurlegur og vand-
séð hvernig hægt er að snúa
ofan af honum.
28.7. | Ása Ólafsdóttir
og Þorsteinn Magnússon
Staðreyndir um
óbyggðanefnd
Það er með öllu
rangt að
óbyggðanefnd
starfi ekki innan
fjárheimilda.
Nefndin hefur þvert á móti ítrekað gripið
til ráðstafana til að aðlaga sig að fjárheim-
ildum hvers árs.
30.7. | Kristján Þór Júlíusson
Öflug sauðfjárrækt
til framtíðar
Ég bind vonir við að endur-
skoðun samnings um starfs-
skilyrði sauðfjárræktar muni
marka nýja og bjartari tíma í
íslenskri sauðfjárrækt.
31.7. | Þórsteinn Ragnarsson
70 ár frá vígslu Fossvogskirkju
og bálstofunnar í Fossvogi
Eftir að málefni kirkjugarð-
anna voru kynnt alþing-
ismönnum fyrr á þessu ári
virðist skilningur á alvarlegri
rekstrarstöðu þeirra hafa
aukist.
1.8. | Svanur Guðmundsson
Landasala og raforkusala
Raforkuframleiðsla á ESB-
markaði er að ráðandi hluta
keyrð á kolum og jarðgasi.
Hér er allt keyrt á vatni og
jarðhita.
2.8. | Ágúst Þór Árnason og
Ragnheiður Elfa Þorsteinsdóttir
Fullveldi og auðlindir
Kaup útlendinga
á landi hafa ver-
ið í brennidepli.
Ákvæði um að
auðlindir Íslands
tilheyri íslensku þjóðinni felur í sér árétt-
ingu á fullveldi Íslands.
3.8. | Guðvarður Jónsson
Ökumaðurinn er
sá sem ber ábyrgðina
Það eru sennilega fáir bíl-
stjórar sem átta sig á því að
það er engin þörf á að fara
fram úr bíl sem ekur á 90 km
hraða, nema að vera fyrir
framan hann.
4.8. | Sigurður Björnsson
Heilbrigðisþjónusta á Íslandi
hver er staðan og hvert stefnir?
Ekki er unnt að hugsa þá
hugsun til enda ef áfram á að
hindra íslenzka lækna með
sérfræðimenntun frá erlend-
um þekkingarsetrum í því að
snúa heim og halda áfram að tryggja hér á
landi heilbrigðisþjónustu í hæsta gæða-
flokki.
8.8. | Ásdís Bergþórsdóttir
Tölvufíkn, villta vestrið á Íslandi
Ef fullorðnir einstaklingar
telja sig vera með tölvufíkn,
dansfíkn eða aðrar fíknir þá
er þeim í sjálfsvald sett hvort
þeir taka á sínum vanda út
frá fíknihugmyndum. Um börn og ung-
menni gildir annað.
9.8. | Steinþór Jónsson
Hver má kaupa?
Því miður er aragrúi fólks
sem tekur undir skoðun
stjórnsýsludoktorsins um að
meina skuli frjáls viðskipti
með jarðir.
9.8. | Jón Ármann Steinsson
Buslað í baðvatni annarra
Það ætti að skylda for-
stöðumenn ITR til að gegna
starfi sundlaugavarða í dag-
part eða svo í hverjum mán-
uði því þeir virðast algjörlega
úr tengslum við hvað er að gerast í sund-
laugum borgarinnar.
11.8. | Jóhannes Loftsson
Mestu hamfarir
Íslandssögunnar
Skattbyrðin vex sífellt því só-
unin er stjórnlaus þar sem
ekkert aðhald er á eyðslu fjár
sem enginn ber ábyrgð á.
Enginn hefur val lengur því
allir stjórnmálaflokkar eru að róa fram af
sama hengiflugi, þó mishratt sé.
13.8. | Ögmundur Jónasson
En ef landeigandinn
hefði heitið Kim?
Þá er það síðari spurningin,
nefnilega hvort skipti máli
hvort eigandinn sé íslenskur
ríkisborgari eða erlendur. Ég
tel tvímælalaust svo vera.
14.8. | Sturla Böðvarsson
Óviðeigandi framkvæmd
í höfuðborginni okkar
Til þess að kóróna virðingar-
leysið og skemmdarverkin í
miðborginni stendur þar enn
forljótur grjóthnullungur sem
var velt inn á svæðið í kjölfar
óeirða.
15.8. | Alex B. Stefánsson
Samvinnuhugsjónin og
loftslagsbreytingar
Næsta öld verður, að sögn
okkar færustu vísindamanna,
jafnvel ekki minni áskorun en
sú sem er liðin vegna lofts-
lagsbreytinga.
18.8. | Sigríður Kristjánsdóttir
Selfoss í framtíð eða fortíð?
Endurspeglar skipulagstil-
lagan fyrir nýjan miðbæ á
Selfossi samfélagið og lýsir
sögu þess og þróun? Kosið
verður um tillöguna í dag.
20.8. | Geir Þorsteinsson
Hinn fagri leikur
Hinn fagri leikur á glæsta
framtíð á Íslandi en þjálfun
og keppni á náttúrulegu grasi
þarf að vera hluti af þeirri
framtíð. Fyrsti kostur fyrir
knattspyrnuleikinn er og verður náttúru-
legt gras.
22.8. | Þuríður Sigurðardóttir
Grónar þúfur sem
svefninn vefur
Bæjarhóllinn og kirkjugarð-
urinn í Laugarnesi eru frið-
lýstir samkvæmt þjóðminja-
lögum ásamt hluta af túninu
með beðasléttum. En fyrr má
nú vera friðurinn! Á friðlýsingin að svæfa
söguna, jarða hana í illgresi og óþrifnaði?
23.8. | Jóhann L. Helgason
Tvísköttun eldri borgara
Erlendu tekjurnar, sem búið
er að borga skatt af, eru
lagðar saman við hinar ís-
lensku fyrir skatt og þá auð-
vitað til að hækka heildar-
álagningarupphæðina.
25.8. | Ármann Kr. Ólafsson
Styttum biðlista eftir
dagvistun aldraðra strax
Dagvistun aldraðra léttir á
nánustu aðstandendum,
börnum og fjölskyldu. Kópa-
vogsbær er tilbúinn til að
stytta biðlistana strax.
25.8. | Jón Gunnarsson
Vilji er allt sem þarf
Stöðugur ágreiningur um
línulagnir og skortur á fram-
tíðarsýn í uppbyggingu raf-
orku er þegar farinn að hafa
mjög skaðleg áhrif.
26.8. | Ísólfur Gylfi Pálmason
Dýrara og erfiðara er
það betra fyrir sjúklinga?
Hér á landi er allt til alls fyrir
aðgerðir og því er óþarfi að
leggja það á sjúklinga að fara
um langan veg til að fá bót
meina sinna.
27.8. | Þuríður Harpa Sigurðardóttir
Án dóms en með lögum opið
bréf til Bjarna Benediktssonar
Getum við verið sammála,
Bjarni, um að brýnna er að
veita vatni á þurran gróður
en að bera í bakkafullan læk-
inn?
28.8. | Sigurður Már Guðjónsson og
Helgi Steinar Karlsson
Iðnbyltingin
Ef áfram verður
haldið á þessari
braut mun
gríðarleg fag-
þekking glatast
og ungt fólk mun enn síður sjá hag sinn í
að leggja iðnnám fyrir sig.
30.8. | Vilborg Auður Ísleifsdóttir
Eignarréttur á villigötum
Að réttu lagi ættu borg-
arstjóri og borgarfulltrúar að
taka sig saman í andlitinu,
endurskoða þetta lánlausa
deiliskipulag.
31.8. | Sigurður Sigurðarson
Lögreglumállýskan hjá blaða-
og fréttamönnum
Hér er fyrst og fremst átt við
orðalag sem hefur á sér
yfirbragð stofnanamáls þar
sem nafnorðin ráða ríkjum
en sagnirnar lúta í lægra
haldi.
1.9 | Gunnar Björnsson
Bók er best vina
Það er alltaf ánægjulegt að
ganga inn undir þak þvílíkrar
búðar, engu líkara en að stig-
ið sé inn í aðra veröld.
3.9 | Sighvatur Björgvinsson
Ísland og orkupakkinn
Myndu þá kaupendurnir, ís-
lenskir eða útlendir, vera
sáttir við að ágóði þeirra yrði
notaður til þess að lækka
orkuverðið til Jóns og
Sigríðar?